Morgunblaðið - 05.10.2012, Page 40

Morgunblaðið - 05.10.2012, Page 40
Á síðustu 13 árum hefur TM 11 sinnum verið með ánægðustu viðskiptavini tryggingafélaga. 0099 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 Ánægðustu viðskiptavinir tryggingafélaga Það er stefna TM að samband okkar og viðskiptavina sé langtímasamband, byggt á trausti og gagnkvæmum ávinningi. Á afhverju.tm.is getur þú séð fjölda umsagna viðskiptavina sem hafa lent í tjóni og notið þjónustu TM. Ef eitthvað kemur fyrir, þá viltu vera hjá TM. Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is afhverju.tm.is J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA TM býður nú fyrst tryggingafélaga á Íslandi, viðskiptavinum sem eiga vistvæna bíla, afslátt af ökutækja- tryggingum. Með því að bjóða hagstæðari kjör á trygg- ingum fyrir vistvæna bíla vill TM styðja við umhverfisvæna hugsun og leggja sitt af mörkum til að stuðla að fjölgun vistvænna ökutækja. Við gerum umhverfinu greiða og lækkum iðgjöldin. Hvað eru vistvænir bílar? Vistvænt ökutæki er fólksbifreið til einka- nota sem knúin er áfram af umhverfis- vænum orkugjöfum. Undir þá skilgreiningu falla fólksbílar sem nota eingöngu metan, bensín/metan, dísel/metan, bensín/rafmagn eða rafmagn. > Metan- og rafmagnsbílar Fólksbílar sem ganga fyrir metangasi eða rafmagni í venjulegum akstri. > Tvinnbílar Fólksbílar með tvískipta vél sem gengur fyrir bensíni/rafmagni. > Aðrir orkugjafar Tvíorkubílar sem nota til dæmis bensín/ metan eða bensín/etanól. Afsláttur af tryggingum fyrir vistvæna bíla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.