Morgunblaðið - 19.11.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.11.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 6 1 9 5 3 1 4 5 9 2 9 1 6 9 4 4 1 6 7 3 3 2 1 3 4 6 1 7 9 6 8 2 5 7 3 1 1 9 2 1 9 6 3 9 5 7 8 2 6 5 3 8 9 1 9 6 8 4 2 4 6 8 3 5 1 7 1 4 9 5 3 6 7 9 1 4 8 2 8 2 4 3 9 5 6 7 1 7 1 3 2 8 6 5 4 9 9 6 5 4 7 1 2 8 3 3 9 8 1 5 7 4 2 6 4 7 1 6 3 2 8 9 5 6 5 2 9 4 8 3 1 7 1 3 6 7 2 4 9 5 8 2 8 7 5 6 9 1 3 4 5 4 9 8 1 3 7 6 2 1 9 4 6 5 2 3 8 7 5 3 8 7 4 9 6 2 1 6 2 7 8 3 1 5 9 4 8 7 2 5 9 3 4 1 6 3 4 6 2 1 8 7 5 9 9 1 5 4 7 6 8 3 2 2 8 1 3 6 4 9 7 5 7 6 9 1 8 5 2 4 3 4 5 3 9 2 7 1 6 8 1 3 7 6 5 8 9 4 2 9 5 8 4 2 7 6 1 3 6 2 4 9 1 3 7 8 5 3 4 2 7 9 6 8 5 1 7 1 6 8 4 5 2 3 9 5 8 9 2 3 1 4 6 7 4 6 3 1 7 9 5 2 8 2 9 1 5 8 4 3 7 6 8 7 5 3 6 2 1 9 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilviljunaraðferðar, 8 manns- nafn, 9 telja úr, 10 kraftur, 11 ósar, 13 veð- urfarið, 15 skoðunar, 18 sjá eftir, 21 op á ís, 22 japla á, 23 svipað, 24 grautarhaus. Lóðrétt | 2 atburður, 3 kosta mikið, 4 heilnæmt, 5 fumið, 6 mynni, 7 forboð, 12 blóm, 14 vætla, 15 kvísl, 16 voru á hreyf- ingu, 17 slark, 18 listamaður, 19 fatn- aður, 20 mjög. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 horsk, 4 næpan, 7 arkar, 8 síð- ar, 9 tík, 11 næði, 13 áðan, 14 notar, 15 jafn, 17 assa, 20 far, 22 tangi, 23 jakar, 24 reiða, 25 losar. Lóðrétt: 1 hrafn, 2 ríkið, 3 kært, 4 nísk, 5 peðið, 6 nýrun, 10 ístra, 12 inn, 13 ára, 15 játar, 16 fenni, 18 sekks, 19 aurar, 20 fima, 21 rjól. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. O-O O-O 7. Bb3 h6 8. Rbd2 Bb6 9. Rc4 Re7 10. He1 Rg6 11. h3 Rh7 12. d4 Df6 13. a4 c6 14. Rxb6 axb6 15. Be3 b5 16. De2 bxa4 17. Bxa4 Rg5 18. Rxg5 hxg5 19. Dd2 Rf4 20. f3 Be6 21. Bc2 Dg6 22. Hed1 f6 23. Hxa8 Hxa8 24. dxe5 dxe5 25. Dd6 Df7 26. h4 gxh4 27. Bxf4 exf4 28. Dxf4 Dh5 29. Kf2 Db5 30. b4 Db6+ 31. De3 Dxe3+ 32. Kxe3 Ha2 33. Hd2 Kf7 34. Bd3 Ha3 35. Kd4 b6 36. f4 Ke7 37. g3 h3 38. f5 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeist- arinn Jóhann Hjartarson (2588) hafði svart gegn pólskum kollega sínum Raf- al Antoniewski (2552). 38… Ha2! 39. Hxa2? hvítur hefði átt að leika 39. Hd1. 39…Bxa2 40. Bf1 h2 41. Bg2 Kd6 42. Bf3 c5+ 43. bxc5+ bxc5+ 44. Ke3 Ke5 og svartur innbyrti vinninginn skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                                   !  "  # $                                                                                                                                                                                                                                                      Plan B. S-Enginn Norður ♠Á102 ♥K93 ♦Á2 ♣K8653 Vestur Austur ♠KD973 ♠G84 ♥D2 ♥G8654 ♦G104 ♦D ♣DG4 ♣10972 Suður ♠65 ♥Á107 ♦K987653 ♣Á Suður spilar 6♦. Spaðakóngurinn liggur útflattur á miðju borði og sagnhafi hreyfir ekki legg né lið í drjúga stund. Hann er að hugsa. Það rifjast upp fyrir honum gamlar prósentutölur, sem hann hefur lært í bridsskóla lífsins – að líkur á 2-2 legu séu 40%. Ekkert til að hrópa húrra fyrir og því er full ástæða til að leita að varaáætlun ef trompið kemur ekki í tvo efstu. En er hún til? Eina innkomu vantar til að nýta fimmta laufið, en hins vegar er ekki loku fyrir það skotið að hægt sé að byggja upp þvingun í mjúku litunum. Sakar ekki að reyna: Drepið á ♠Á, laufi spilað á ás, tveir efstu í trompi teknir og endað í borði. Spaða hent í ♣K og lauf trompað. Vestur fær því næst tromp- slaginn sinn og spilar væntanlega spaða um hæl. Suður trompar, tekur alla tíglana og austur ræður ekki neitt við neitt með hæsta lauf og hjartavald- ið. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hér áður var allt nýtt af skepnum, öðrum en okkur mönnunum. Sennilega er líka bann- að að flá mann, til dæmis. En ef svo fer verður gaman að minnast þess að „innra borð fleginnar húðar“ heitir holdrosi en hárhamur „sú hlið sem hárið vex á“. Málið 19. nóvember 1919 Átta konur stofnuðu Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. Markmið félagsins var meðal annars „að efla skilning á nauðsyn þess að hafa vel menntaðar hjúkrunarkonur í starfi“. Fjórum áratugum síðar var nafninu breytt í Hjúkrunarfélag Íslands og árið 1994 var það sameinað Félagi háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og myndað Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. 19. nóvember 1946 Ísland fékk aðild að Samein- uðu þjóðunum þegar gengið var að sáttmála þeirra í sam- ræmi við ályktun Alþingis frá 25. júlí 1946. 19. nóvember 1974 Geirfinnur Einarsson hvarf í Keflavík. Þar með hófst rannsókn eins umfangsmesta sakamáls síðari ára. Í febr- úar 1977 lágu fyrir játningar þriggja manna um að þeir hefðu orðið Geirfinni að bana. Dómur yfir þeim og þremur öðrum var kveðinn upp árið 1980. 19. nóvember 2008 Stjórn Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins samþykkti að lána Íslendingum fé. „Heildar- lánapakkinn 10,2 milljarðar dala,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Matarraunir Það kom fram í fréttum að fangar fengju rúmar 1.300 krónur á dag fyrir mat. Þeir eru óánægðir og ætla að hætta að kaupa í matinn og elda, en heimta að maturinn sé eldaður ofan í þá. Ég er með ágæta lausn á þessu vandamáli hjá Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is föngunum á Litla-Hrauni. Látið kokkana á Vitatorgi v/ Lindargötu elda ofan í fang- ana. Maturinn er ódýr en lé- legur. Þetta megum við gamla fólkið gera okkur að góðu. Það er talað um lélegan mat handa grunnskólabörnum. Hann er álíka fyrir okkur gamlingjana. M.a. kjötbollur, bjúgu og ekki má gleyma kjötsúpunni á föstudögum. Ekki fáum við súpukjöt og ekki rófur, heldur eru þetta tómar hnútur og sin- ar, aldrei neitt almennilegt kjöt, svo eru soðnar og upphit- aðar kartöflur. Svo eru líka ei- lífar pakkasúpur. Ég bið um kokka sem kunna að elda mat. Óánægt gamalmenni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.