Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2012, Qupperneq 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2012, Qupperneq 24
Í slendingar hafa skiljanlega verið í betri aðstöðu til að kynnast norrænni húsgagnahönnun og getað fylgst jafnt og þétt með því sem er að gerast í þeim löndum sem hafa staðið framarlega í hönnunarheiminum. Und- ir lok 20. aldar varð þó ákveðin vitundarvakning og má nefna sem dæmi að ítölsk hönnun fór þá að fást víðar í Reykjavík. Allra síðustu ár hafa bandarísk húsgögn sem fóru fyrst í framleiðslu um miðja síðustu öld sést æ oftar á íslensk- um heimilum. Gaman er að virða fyrir sér nokkur ægifög- ur húsgögn úr þeim heimi og átta sig á að þau eru mun kunnuglegri en þau voru ekki alls fyrir löngu. LJÓSAFRUMKVÖÐULL Isamu Noguchi var undir miklum jap- önskum áhrifum enda var hann í aðra ættina japanskur. Lampar hans og ljós eru kunnugleg enda mikið framleitt af lömpum undir þessum áhrifum í dag. EIFFEL STÓLARNIR Ekki þarf að velkjast í vafa um það af hverju stóll þessi eftir Eames hjónin er nefndur „Eiffel“. Stólfæturnir minna á þann glæsi- turn í París en stóllinn er hannaður árið 1948 og er til í mörg- um útgáfum. VÖMBIN Hægindastóllinn sem upp á amerísku er nefndur „womb“. Hönnuðinn, Eero Saari- nen, tengja margir við Finnland en hann var þó Bandaríkjamaður í aðra ættina. Knoll er fram- leiðandinn. MERK HÖNNUNARSAGA VESTANHAFS Amerískir gullmolar UM MIÐJA SÍÐUSTU ÖLD VAR HÚSGAGNAHÖNNUN VESTANHAFS EIN SÚ BLÓMLEGASTA Á HNETTINUM. Júlía Alexandersdóttir julia@mbl.is *Heimili og hönnunInnlit í einbýlishúsið Mark í Eyjafirði þar sem gamall markvörður býr ásamt eiginkonu sinni »26 GEIMÖLD Túlípana stólinn þekkja margir, ekki síst úr kvik- myndum. Eero Saarinen hannaði hann á árunum 1955-56 fyrir Knoll. Þess má geta að stóllinn varð afar vinsæll eftir að hann var notaður í Star Trek á 7. áratugnum. KONAN Florence Knoll er ein fárra kvenna sem hönnuðu húsgögn um miðja síðustu öld. Þessi skenkur fór í framleiðslu árið 1950. LENGI Í ÞRÓUN Tæknin á bak við þennan stól, að móta og sveigja viðinn á þennan hátt, er ansi flókin og var þróuð af hönnuðunum á löngum tíma, á árunum í kring- um síðari heimsstyrjöld. Stóll- inn er hugarfóstur hjónanna Charles og Ray Eames. HREINAR LÍNUR Árið 1946 kynnti hönnuðurinn George Nelson til sögunnar nú- tímalegan bekk sem hönnuðir dagsins í dag sækja fyrirmynd í. KÓKOSHNETAN Árið 1955 kynnti George Nelson svokallaðan kókoshnetu-stól. Hann hafði gaman af því að sækja form sín í mat og gerði hinn fræga sykurpúðastól um svipað leyti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.