Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2012, Blaðsíða 49
11.11. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49
Örbrot af því helsta í íslensku dægurlagasögunni
1876 Fyrsta hljómsveitin á Íslandi
stofnuð – Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur.
(Mynd: Ljósmyndasafn Reykjavíkur/Magnús Ólafsson)
1931
Bjarni Björnsson
gamanvísna-
söngvari syngur
inn á 6 plötur,
samtals 12 lög.
1943 Alfreð Clausen og Haukur
Morthens byrja að koma fram, saman
og í sitt
hvoru lagi.
1957 Bretinn
Tony Crombie
og hljómsveit
hansThe Rock-
ets trylla lýðinn
með óhefluðu
rokki á 14
tónleikum í
Austurbæjarbíói.
1969 Björgvin
Halldórsson er
kosinn Poppstjarna
ársins á risatónleikum
í nýopnaðri Laugar-
dalshöll. Svokallað
„Bjögga-æði“ ríður
yfir í kjölfarið.
1971Trúbrot
flytur tónverkið
...lifun og gefur það
út á plötu. Sú hefur
löngum verið talin
meðal bestu platna
Íslandssögunnar.
1975 Þungi hippatím-
ans er fyrir bí og nú vill
fólkið stuð! Stuð stuð
stuð með Ðe Lónlí blú
og Sumar á Sýrlandi
með Stuðmönnum
koma út.
(Mynd: Björgvin Pálsson)
1980 Bubbi mætir á svæðið með
Utangarðsmönnum.Algjör kynslóða-
skipti eiga sér stað. Rokk er í Reykjavík.
(Mynd: Birgir Baldursson)
1982
Stuðmenn
frumsýna
Með allt
á hreinu
og marka
djúp spor í
stuðsöguna.
1983 Mezzoforte
meikaða fyrst
íslenskra hljómsveita.
Garden Party nær
17. sæti breska
vinsældarlistans, sem
þykir rosalega gott.
1999 Strákarnir í Sigur Rós koma með Ágætis byrjun
og verða í kjölfarið stórstjörnur á eigin forsendum. Þeir
uppskera eins og þeir sá og platan þykir enn besta plata
Íslandssögunnar. (Mynd: Mbl/Jón Svavarsson)
2008 Emilíana
Torrini kemur
með plötuna
Me and Armini
og slær í gegn út
um allan heim
með stuðlaginu
Jungle Drum.
(Mynd: Hörður Sveinsson)
2010 Of Monsters and Men sigrar í Músíktilraunum.
Hljómsveitin er orðin heimsfræg nokkrum misserum
síðar. (Mynd: Hörður Sveinsson)
1948 KK og SG koma for-
framaðir heim frá námi í New
York og stofna KK Sextettinn.
1936 Danshljómsveit FÍH (einnig
þekkt sem Danshljómsveit Bjarna
Bö.) byrjar að spila í útvarpinu. Hér
er Bjarni með syni sínum Ragnari.
1952 Útgáfa á hljóm-
plötum með dægurtónlist
hefst fyrir alvöru á Íslandi.
Útgáfufyrirtækin Íslenskir
tónar, Fálkinn,Tónika
og HSH eru um hituna.
Ein þeirra sem syngur
eigin lög inn á plötu er
Ingibjörg Þorbergs.
*Ég hef eng-an áhuga áÍslendingasög-
unum og forn-
köppunum. Þeir
voru ekki í neinu
stuði, þeir voru
bara að drepa
hver annan.
– FULLT HÚS ÆVINTÝRAREYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16
ellingsen.isAKUREYRI • Tryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 •
SKOGSTAD LOOP ÚLPA
Stærðir 116–164.
Svartar og bláar.
15.990 KR.
FULLT VERÐ 19.990 KR.
10% afsláttur
af Devold
settum
DIDRIKSONS LINDSEY PARKA
Stærð 36–44. Dömuúlpur.
Svartar og fjólubláar
19.990 KR.
FULLT VERÐ 26.990 KR.
DIDRIKSONS
BOARDMAN REGNSETT
Stærðir 80–130.
Bleikur og blár.
11.990 KR.
FULLT VERÐ 14.990 KR.
SKOGSTAD TOBY ÚLPA
Stærðir 80–116.
Bláar og mosagrænar.
12.990 KR.
FULLT VERÐ 16.990 KR.