Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2012, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2012, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.11. 2012 Ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Alþýðuflokks tók við völdum í nóvember 1959 og er þessi mynd tekin einmitt þá. Stjórnin sat í alls tólf ár, til vors 1971 þegar hún missti meirihluta í Alþingi. Á löngum valdatíma kom stjórnin mörgum málum í gegn, rauf höft og rýmkaði allt regluverk samfélagsins. Þrír menn voru forsætisráðherrar í Viðreisnarstjórninni, eins og þessi ríkisstjórn var yfirleitt nefnd. Hverjir voru þeir? Svar: Forsætisráðherrarnir voru Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein, allir formenn Sjálfstæðisflokksins. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K Magnússon Forsætisráðherrarnir? Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.