Morgunblaðið - 09.01.2013, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 09.01.2013, Qupperneq 19
FRÉTTIR 19 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2013 Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Komið og upplifið nýja Natuzzi gallerýið okkar Við bjóðum velkomna ítalska hönnun Natuzzi endurspeglar fullkominn samhljóm og kjarna Ítalskrar hönnunar. Það er æðislegt að upplifa hlýja og kósý stemningu í Natuzzi umhverfi. Staður þar sem fólki líður vel. Tilboð 3. sæta L. 217cm 199.000,- 2. sæta L.177cm 189.000,- Kollur 42.000,- Skapaðu góðar minningar með parketi frá Boen Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · parketoggolf.is · Þú finnur okkur líka á Facebook Parket & gólf - Sérfræðingar í gólfefnum! Norskt viðarparket með 5g smellukerfi sem gerir lögnina einfalda og fljótlega. Viðskipti | Atvinnulíf Auður I fagfjárfestasjóður, sem stýrti er af Auði Capital, hefur keypt nýtt hlutafé í Íslenska gámafélaginu og eignast helm- ingshlut í félaginu. Með þessum kaupum hefur sjóðurinn alls fjár- fest fyrir um þrjá milljarða króna og er fullfjárfestur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum. Íslenska gámafélagið starfar á sviði sorphirðu fyrir fyrirtæki og sveitarfélög og veitir tengda þjónustu, svo sem ráðgjöf, heild- sölu, endurvinnslu og útflutning á endurunnu sorpi. Meðal annarrar starfsemi er leiga á tækjum, met- anbreytingar og fjölbreytt þjón- usta við fyrirtæki og sveit- arfélög. Starfsmenn eru 240 og fyrirtækið er með starfsstöðvar á 13 stöðum um allt land. Forstjóri er Jón Þ. Frantzson, stofnandi fé- lagsins. Auður I er fagfjárfestasjóður sem fjárfestir í hlutabréfum óskráðra fyrirtækja. Rúmlega 20 fagfjárfestar koma að sjóðnum, þar á meðal flestir af stærstu líf- eyrissjóðum landsins. Sjóðurinn á hlut í átta félögum, þar á meðal Ölgerðinni, Já og Securitas, en honum er stýrt af Auði Capital. Morgunblaðið/Ómar Stofnandinn Jón Þ. Frantzson, stofnandi og forstjóri Íslenska gámafélags- ins. Hjá fyrirtækinu starfa 240 manns á 13 starfsstöðvum. Kaupir í Íslenska gámafélaginu  Auður I með helmingshlut Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.