Morgunblaðið - 09.01.2013, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2013
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Bátar/Skip
Fiskiskip til sölu
Arnarberg ÁR 150,
sskrnr. 1135, sem er 158,1 brúttó-rúmlesta
stálskip smíðað í Garðabæ 1971, lengt 1974
og 1988, yfirbyggt 1979. Skipinu fylgir
línubeitningavél og veiðarfæri til línuveiða.
Engin aflahlutdeild eða aflamark fylgir skip-
inu.
Skálafell ÁR 50,
sskrnr. 100, sem er 148,9 brúttó-rúmlesta
stálskip smíðað í Noregi 1959, lengt 1966,
yfirbyggt 1993. Skipið hefur undanfarin ár að
mestu stundað netaveiðar og humartog-
veiðar. Engin aflahlutdeild eða aflamark
fylgir skipinu.
Lögmar ehf.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 3340,
sími 898 8214, Reykjavík.
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýst tillaga að breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Hverfisgata 57
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.152.5
vegna lóðarinnar nr. 57 við Hverfisgötu. Í breytingunni
felst hækkun á húsinu um eina hæð ásamt auknu
byggingarmagni á lóðinni.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillaga liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 –
16:15, frá 9. janúar 2013 til og með 20. febrúar
2013. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega til skipulagsfulltrúa Reykjavíkur
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða á netfangið
skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 20. febrúar
2013. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Reykjavík 9. janúar 2013
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umverfis- og skipulagssvið
Félagsstarf eldri borgara
! "
# $ %&
'
()
& ! *+
" % ,+
- . / 0 .% 1 .
-
23 # !0 . #4 0 5
.% 6% " 7
8
! " "
. '
4
2& 0. 0 9. /
) - :
#
$ /%
3& % & )
&
(; # 3:
#
$%# & ,4 #
%
#4 ' "' ' 0 2
#
'
(
% 7 % 83 "
3
.! (
4 , 3 6'
2 6
<
= ; & ' & &
6
<
& > & . ' 2
5= 0
$
% 7 : )-
& ) ( '
'
! ! (
$( % 3 3=3==5
$
%
2
(% &)*
$ ) 0-
(" *+,*- 9. 8$ 7 &
& !0 /
./
$
#.!
. 223323
@!! 332==2 ' >>>
0
% & #
8 A ,
23 .
.! 0- ()
2
/
2 .% 22
1% 2 $ ! B
C 3
! B%4 0 C 23 '
7
5 ,4 $ )
1 #
'
. %&
0
7 . 55& !!
5 D
7 % 2
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 193311071/2Á.S.Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Kvöldvaka kl.20
Happdrætti, kaffi og bakkelsi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl.
´13.-18
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20
í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60.
Karl Jónas Gíslason segir nýjar
fréttir frá Eþíópíu. Ræðumaður
er Halldóra Lára Ásgeirsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tónlist
Tónskóli Guðmundar
Seljahverfi - Breiðholti
Kennt er á Píanó, gítar og harmo-
nikku. Kennsla fyrir full-orðna og
börn, jafnt byrjendur sem hina.
Allt afskaplega frjálslegt og
skemmtilegt.
Innritun í síma 5678 150
Tónskóli Guðmundar,
Hagaseli 15, 109 Reykjavík.
Til sölu
Saumavélar- saumavélaviðgerðir
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali.
Viðgerðir á flestum gerðum sauma-
véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is
eða hringdu í s. 892 3567 eftir
hádegi alla daga.
Ýmislegt
TILBOÐ TILBOÐ - 30%
AFSLÁTTUR
Teg. 152007, léttfylltur og fæst
AÐEINS Í 80C, 85C, 90C - VERÐ
ÁÐUR KR. 5.500,- NÚ KR. 3.850 -
buxur í stíl á kr. 1.000.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
laugard. kl. 10-14.
Þú mætir - við mælum
og aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
OKKAR VINSÆLU BUXUR
NÝKOMNAR AFTUR
Teg. 50590 - örþunnar, frábærar í
S,M,L,XL,XXL á kr. 3.550,-
Teg. 74391 - síðar AÐHALDSBUXUR
í S,M,L,XL á kr. 4.650,-
Krókabuxurnar sívinsælu í S, M, L,
XL, XXL á kr. 5.990.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
laugard. kl. 10-14.
Þú mætir - við mælum
og aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Aðhaldsföt Sundbolir
Tankini Bikini Náttföt
Undirföt Sloppar
Inniskór Undirkjólar
Frú Sigurlaug
Mjóddin s. 774-7377
Frú Sigurlaug
Bílar
Nýr Jeep Grand Cherokee Over-
land Diesel.
Ef þú hefur einhverntíma heyrt um
einhvern aukabúnað í bíl þá er það í
þessum bíl !
Verð aðeins 12.900 þús.
. www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.