Morgunblaðið - 09.01.2013, Síða 37

Morgunblaðið - 09.01.2013, Síða 37
2 5 6 9 3 5 1 1 9 3 6 7 3 2 9 8 7 2 9 7 5 7 6 8 6 3 5 5 6 3 8 7 4 9 2 5 8 4 3 2 7 4 8 6 2 9 4 5 6 8 1 8 7 4 6 4 1 6 3 2 3 7 2 4 1 8 6 9 7 3 4 2 9 6 7 7 9 5 4 6 2 3 8 1 4 1 3 7 5 8 9 6 2 6 8 2 9 1 3 4 7 5 5 7 4 3 8 6 2 1 9 2 3 9 1 7 5 6 4 8 8 6 1 2 4 9 7 5 3 1 2 7 5 3 4 8 9 6 9 5 6 8 2 7 1 3 4 3 4 8 6 9 1 5 2 7 5 8 4 6 3 2 9 1 7 7 6 9 1 8 5 3 2 4 1 2 3 9 4 7 8 6 5 4 3 1 2 9 6 5 7 8 6 7 2 4 5 8 1 3 9 8 9 5 7 1 3 6 4 2 2 5 8 3 7 1 4 9 6 3 4 7 5 6 9 2 8 1 9 1 6 8 2 4 7 5 3 9 8 6 3 5 2 1 7 4 4 1 3 6 9 7 2 5 8 7 2 5 1 4 8 9 3 6 2 5 4 9 8 3 6 1 7 6 9 1 7 2 4 3 8 5 8 3 7 5 6 1 4 2 9 5 4 2 8 1 6 7 9 3 3 6 8 2 7 9 5 4 1 1 7 9 4 3 5 8 6 2 Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2013 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 smánarlegur, 8 sekkir, 9 vond- ur, 10 greinir, 11 heilsufar, 13 liggja í sæng, 15 brúnar, 18 spilið, 21 skynsemi, 22 kyrrsævi, 23 loftgatið, 24 gætnar. Lóðrétt | 2 þotið, 3 ellihrumleikinn, 4 í vafa, 5 fuglinn, 6 stutta leið, 7 baun, 12 ríkidæmi, 14 ólm, 15 elds, 16 bölva, 17 sáldur, 18 var skylt, 19 skjóða, 20 ná- lægð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skálm, 4 þefar, 7 grunn, 8 rellu, 9 nam, 11 auða, 13 anga, 14 gæran, 15 senn, 17 nota, 20 æki, 22 sýlar, 23 lúðan, 24 augun, 25 tærar. Lóðrétt: 1 segja, 2 áburð, 3 menn, 4 þarm, 5 fælin, 6 rausa, 10 afrek, 12 agn, 13 ann, 15 sýsla, 16 nýleg, 18 orður, 19 annar, 20 æran, 21 illt. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Bg5 h6 15. Bh4 g6 16. dxe5 dxe5 17. R3h2 Bg7 18. Df3 c5 19. Had1 Db6 20. Re3 c4 21. Rhg4 h5 22. Rxf6+ Rxf6 23. g4 hxg4 24. hxg4 De6 25. He2 Had8 26. Hed2 Hxd2 27. Hxd2 Bc8 28. Dd1 Bf8 29. f3 Bc5 30. Bf2 Db6 31. De2 Bb7 32. b4 cxb3 33. axb3 a5 34. c4 bxc4 35. Rxc4 Bxf2+ 36. Dxf2 Db4 37. Hd6 Kg7 38. Hb6 De7 39. Rxa5 Staðan kom upp í keppni ungra kvenna og heldri stórmeistara sem lauk fyrir skömmu í Podebrady í Tékk- landi. Rússneska skákkonan Alina Kashlinskaya (2344) hafði svart gegn Oleg Romanishin (2530) frá Úkraínu. 39… Da3! hvítur þarf nú að verjast af nákvæmni. 40. Rc4? Dc1+ 41. Df1 Dxc2 42. g5 Rd7 43. Hxb7 Hh8! 44. Dg2 Dc1+ og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                !  " "   #  # $  %  %&                                                                                                                                                                                          !    Hið takmarkaða rými. Norður ♠8765 ♥-- ♦-- ♣-- Vestur Austur ♠-- ♠KD ♥K ♥D ♦D ♦K ♣KD ♣-- Suður ♠ÁG1094 ♥-- ♦-- ♣-- Spaði er tromp. Trompliturinn er ÁG109x á móti fjórum hundum. Vörnin á hjónin fjórðu og má bara fá einn slag. Í þætti gærdagsins kom fram að best væri að tvísvína, en þá er sagnhafi í góðum gír í öllum stöðum nema þeg- ar hjónin liggja í bakhöndinni á eftir ásnum. Kóng og drottningu má augljóslega raða upp á fjóra vegu á tvær hendur. Því virðist rökrétt að álykta að líkur á einni uppsetningu séu nákvæmlega 1 á móti 4, eða 25%. En svo er ekki. Líkur á hjónunum í bakhönd eru 24%. Af hverju? Tvö spil, kóngur og drottning, eru gefin inn í 26 spila rými: 13 spil á hvorri varnarhendi. Fyrst er drottn- ingin gefin og hún lendir í vestur í helmingi tilvika. Þegar kóngurinn er næst gefinn eru laus sæti í vestur aðeins 12, því eitt er upptekið undir drottninguna. Minna pláss, minni líkur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eindreginn maður er harðákveðinn, svo að enginn vafi leikur á: „eindreginn andstæð- ingur lúpínunnar“. Heyrst hefur sagt um mann að í tilteknu máli væri hann eindreginn vitleysingur: harðákveðinn í að hafa ranga skoðun á því, en væri ekki eins vitlaus annars. Málið 9. janúar 1799 Básendaflóðið, mesta sjáv- arflóð sem sögur fara af, varð um landið suðvestanvert. Þá tók verslunarstaðinn í Bás- endum (Bátsendum) á Suð- urnesjum af með öllu. Stór- streymt var og stormur með ofsaregni og var „sem him- inhvelfingin þrykktist niður að jörðunni,“ sagði í Minn- isverðum tíðindum. Kirkjur fuku á Hvalsnesi og Nesi við Seltjörn og Grótta breyttist úr nesi eða tanga í eyju. Á annað hundrað skip og bátar skemmdust. 9. janúar 1935 Staðfest voru lög um aldurs- hámark opinberra embættis- og starfsmanna. Samkvæmt þeim áttu menn að fá lausn frá störfum fullra 70 ára. 9. janúar 1964 Tunnuverksmiðjan á Siglu- firði brann til ösku og fjörutíu manns misstu atvinnu sína. Tjónið nam milljónum króna. 9. janúar 1990 Miklar skemmdir urðu á Stokkseyri, á Eyrarbakka og í Grindavík í einu mesta stormflóði á öldinni. Þúsundir fiska köstuðust á land í Vest- mannaeyjum. 9. janúar 2006 Íslendingar urðu 300.000, að mati Hagstofu Íslands. Íbúa- fjöldinn náði 100.000 árið 1925 og 200.000 árið 1967. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Áramótaskaupið Mér fannst talsmátinn í ára- mótaskaupinu ljótur. Ekki mynduð þið vilja að börnin ykkar töluðu líkt og þar var gert! Þetta er og á að vera skemmtiþáttur fyrir alla. Mér fannst líka mikið sett út á forsetann, sem er mjög ósanngjarnt gagnvart hon- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is um. Hann er ekki svona ókurteis eins og kom fram í skaupinu. Guðrún Lára Pálsdóttir. Miðborgin umflotin vatni? Sigurður nokkur Reynisson fjallaði um framtíðarborgina Reykjavík í grein í DV um daginn og hvernig landslag hennar gæti breyst vegna hækkandi sjávarstöðu og hlýnunar andrúmslofts á þessari öld. Þar kom fram að rætist spá vísindamanna mun miðborgin verða um- flotin vatni m.a. á því svæði þar sem nýtt háskólasjúkra- hús á að rísa. Huggulegt það. Reykvíkingur. Vatnagörðum 12 - 104 Reykjavík - Sími: 588 5151 - Fax: 588 5152 - glerslipun.is Glerslípun & Speglagerð ehf. Speglar Flotgler Öryggisgler Hert gler Bílspeglar Sandblástur Álprófílar Máltöku- og uppsetningaþjónusta Sjáðu sjálfan þig í nýju ljósi Við leggjum metnað okkar í að bjóða sérhæfðar og vandaðar lausnir á baðherbergi. Við bjóðum upp á sérsmíðaða spegla, sturtuklefa og sturtuskilrúm. Þá erum við komnir með nýja útgáfu af ljósaspeglunum okkar vinsælu. Á nýrri heimasíðu okkar glerslipun.is er gott yfirlit yfir það sem er í boði. Auk þess bjóðum við alla velkomna í Vatnagarða 12 þar sem fagfólk veitir góða þjónustu og allar þær upplýsingar sem þarf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.