Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 2013 Villidýrin koma í Leiguna 31. janúar Þín ánægja er okkar markmið Leikstjórinn Oliver Stone sýnir í nýjasta spennutrylli sínum, Savages, að hann hefur engu gleymt. Sjáðu þessa stórgóðu mynd í Leigunni í Vodafone Sjónvarpi. 5.1 SURROUND FÁANLEG Í vodafone.is/leigan „Þetta er eitthvað sem mig hefur lengi langað að prófa, þetta er ný áskorun,“ segir Ari Eldjárn sem er með nýjan grínþátt í bí- gerð sem sýndur verður á RÚV í vor. „Þátturinn verður blanda af uppistandi og ýmsu öðru en upp- stand á sviði er auðvitað sjaldnast varanlegt, að minnsta kosti ekki eins langlíft og það sem verður til í sjónvarpi. Svo það er mjög gaman að búa til eitthvað sem verður áfram til. Erlendis þekkjast svona þættir vel. Þetta kallast oftast á vondri íslensku „comedy special“. Ari segir að þátturinn verði kannski svolítið í stíl við það sem gert var á upphafsárum RÚV; skemmtiþættir sem voru heim- ilislegir, með fáum þátttakendum. Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV ræðir um starf sitt og segir frá aukinni áherslu á innlenda dagskrárgerð í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. 46 Morgunblaðið/RAX NÝR GRÍNÞÁTTUR Á RÚV Í VOR Heimilislegt grín í bígerð Ari Eldjárn grínisti segir nýjan grínþátt sameina það besta úr uppistandi og sjónvarpi. Skarphéðinn Guðmundsson tók við sem dag- skrárstjóri RÚV í haust. Hann segir framtíð RÚV og innlendrar dagskrárgerðar vera bjarta. Morgunblaðið/Styrmir Kári Svo virðist sem Andrési Jónssyni almannatengli og kettinum Rasmussen sé ætlað að vera sam- an. Andrés fékk hann til sín pínu- lítinn og bjó þá í kjallaraíbúð. Hann flutti búferlum og í nýja húsinu mátti hann ekki vera með gæludýr. Rasmussen var þá sett- ur í flug þar sem áfangastaðurinn var Akureyri en vinafólk Andrés- ar ætlaði að taka hann að sér. „Einhvern veginn náði hann að brjótast úr búrinu þegar hlað- mennirnir voru að ferja hann í vélina og hvarf. Hann fannst á ní- unda degi,“ segir Andrés. Aftur var kötturinn settur í flug norður en vinafólkið hafði í millitíðinni fengið annan kött á heimilið. „Nýja kettinum og Rasmussen kom illa saman svo aftur fór hann til Reykjavíkur. Þá var fólk á Egilsstöðum sem vildi taka hann að sér og var það nán- ast frágengið þegar ég ákvað að hætta við, ég gat ekki verið án Rasmussen.“ GÆLUDÝRIÐ MITT Andrés Jónsson almannatengill og kötturinn hans Rasmussen, sem neitaði að segja skilið við eiganda sinn. Rasmussen fær rækjur einu sinni í viku. Morgunblaðið/Árni Sæberg Rasmussen snýr aftur ÞRÍFARAR VIKUNNAR DexterJóhanna Sigurðardóttir Philip Seymour Hoffman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.