Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.01.2013, Blaðsíða 33
27.1. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 ósmaríngreinar, nokkrum hvítlauknum, gulrótum og ein- kalottulauk og brúnið kjötið vel á öllum hliðum í stórri u eða potti. Leggið svo kjötið, rósmaríngreinar og steiktu ana á grænmetisbeðið í ofninum, hyljið með álpappír og ð í 30 mín. Takið þá álpappírinn af og bakið áfram í 20-30 eða þar til að kjöthitamælir sýnir 57-60°C, en þá er það dá- bleikt í miðju og safaríkt. Takið þá út úr ofninum og leyfið nu að standa í 10 mínútur. suna má gera með því að sjóða niður smávegis af græn- ssoðinu við steikningarolíuna. Sigta sósuna og bæta við smjöri sem og hræra saman 1 msk. af hveiti. Bætið við a í sósuna og jafnið út litinn með smávegis af sósulit. Koní- á einnig bæta við í sósuna. Saltið og piprið af lyst. BOTN 120 g Leibniz Butter biscuits 25 g varlega brætt smjör 2 msk. sykur 30 g Sprenginammi (Fizz/Popping candy, má vera með eða án bragði) BÚÐINGUR 1 msk. kornsterkja 1 tsk. sykur 2 tsk. vanilludropar 1 eggjarauða 50 ml. mjólk SÚKKULAÐIFYLLING safi úr 6 ástríðuávöxtum 130 ml. rjómi ¼ tsk. salt 90g 70% dökkt súkkulaði 40g Mjólkursúkkulaði ÁFERÐ 20 g kakó eða fljótandi súkkulaði Hitið ofninn í 180°C og brúnið kexið þar í u.þ.b. 5-10 mín, eða þar til það er orðið fagurgyllt. Myljið það niður í duft ásamt sykri og smjör í blandara og hrærið varlega saman við sprengi- nammið. Setjið svo blönduna í 10 cm botnlaust hringform úr málmi sem situr á litlum disk eða flatri plötu. Þjappið og sléttið blönduna í botninum og setjið inn í frysti í 30 mín. Blandið saman kornsterkju, sykri, vanilludropum og smá- vegis af mjólk saman í lítinn pott og hrærið vel. Setjið restina af mjólkinni og eggjarauðuna út í pottinn og hrærið stanslaust við vægan hita, mikilvægt er að þetta má hvorki sjóða né kekkjast. Takið búðinginn af hellunni þegar hann er orðinn þykkur. Kreistið safann úr 6 ástríðuávöxtum og blandið saman við rjómann og saltið. Hitið varlega, blandið búðingnum við og passið að blandan sjóði ekki. Brytjð niður súkkulaðið og bræðið í vatnsbaðsskál (Bain marie) og blandið varlega saman við rjómabúðingsblönduna. Setjið smávegis af blöndunni í kökubotninn og frystið á ný í u.þ.b 20 mínútur. Hellið svo restinni af blöndunni í formið og frystið í 3-4 klukkustundir. Hringformið næst af kökunni með því að setja kökuna á hátt glas og hita hringformið varlega með prímus eða brennara ásamt því að smokra því niður af kökunni. Kakan er þvínæst hulin með góðu kakódufti eða eins og hann Heston Blumenthal kýs að fullkomna kökuna, með því að sprauta fljótandi súkkulaði yfir kökuna með málningasprautu- byssu. Súkkulaðikaka með óvæntum endi ~ EXPLODING CHOCOLATE GÂTEAU (HE- STON BLUMENTHAL) ~ Prímusinn kemur í góðar þarfir við að losa kökuna úr forminu.. Íslenska ullin er einstök Skoðaðu litaúrvalið í næstu verslun Sjá sölustaði á istex.is Allir sem kaupa sílikonumslag í miðstærð fá uppskriftabókina From Barcelona to Tokyo að verðmæti 2.980 í kaupbæti Verð 5.950 Gildir út janúar eða á meðan birgðir endast Byrjaðu nýtt ár með ljúffengum og heilnæmum réttum elduðum í gufuumslagi frá Lékué
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.