Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.02.2013, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.02.2013, Blaðsíða 40
Nafn: Aðalgeir Ás- valdsson Nám: Meistaranemi í markaðsfræði og al- þjóðaviðskiptum. Stíll: Honum finnst skipta máli að fötin séu þægileg og leggur líka áherslu á að klæða sig eftir veðri. Hentugleiki fatanna er númer eitt, tvö og þrjú. Peysuna fékk hann í jólagjöf en oftar en ekki er hann í heima- prjónuðum lopapeysum sem hann er svo heppinn að fá hjá frændfólki sínu. Nafn: Guðrún Veturliðadóttir Nám: Á fyrsta ári í heimspeki. Stíll: „Ég reyni aðallega að gera stílhreina hluti skemmtilegri. Mér finnst gaman að brjóta upp eitt- hvað sem gæti ann- ars verið leiðinlegt. Stundum tekst það og stundum ekki.“ Ermalausa skyrtan er frá Lakkalakk. 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.2. 2013 Föt og fylgihlutir Það er virkilega gaman að fylgjast með mann-lífinu á Háskólatorginu í Háskóla Íslands.Stemningin er mikil og svæðið iðar af lífi í kringum hádegisbilið á virkum degi. Þetta er sann- kölluð miðstöð stúdenta en þarna er hægt að borða, drekka kaffi og kaupa bækur. Þaðan liggja leiðir til allra átta í Háskólanum og stúdentar úr ýmsum fög- um mætast til að fá stund milli stríða í þessu bjarta rými. Það sem einkennir fyrst og fremst stíl háskóla- nema er að þeir virðast vera mjög praktískir í hugs- un. Fatavalið er í takt við kuldann og vindinn sem úti blæs. Skóbúnaðurinn er líka hentugur enda ganga stúdentar áreiðanlega meira en margir aðrir, að minnsta kosti meira en venjuleg skrifstofublók. Þeir stúdentar sem Sunnudagsblaðið hitti voru flottir til fara, skynsamir í fatavali en líka tilbúnir til að taka einhverja áhættu. Þessir háskólanemar og margir aðrir virðast velja vel það sem þeir klæðast, kaupa dýrara inni á milli en klæðast gjarnan fötum sem þeir hafa fengið að gjöf og líka notuðum fötum, ekki síst frá ættingjum. Nafn: Áslaug Björnsdóttir Nám: Á fyrsta ári í lögfræði. Stíll: Hún hefur „ótrúlega gaman af því að fylgjast með götutískunni hjá öðr- um“. Hún les mikið af tískubloggum og fær helst innblástur þaðan. Áslaug er með skemmtilegan eyrnalokk úr GK, sem situr hátt á hægra eyra. Nafn: Sigurd Arve Nám: Skiptinemi í forn leifafræði frá Kaupmannahöfn í Danm örku. Tekur val- kúrsana hér. Stíll: Það sem hann hef ur að leiðarljósi við val á fötum er fyrst og fremst verð- ið. Hann segir göngusk óna sína vera það dýrasta sem hann er í o g vonast til þess að nota þá í gönguferð um um íslensk fjöll í sumar. Nafn: Sara Matthíasdóttir Nám: Á öðru ári í félagsfræði. Stíll: Fatavalið fer eftir því hvernig henni líður. Hún er eiginlega alltaf í föt- um af frænku sinni eða mömmu. Ástæðan er ekki síst sparnaður og að þetta eru „nett föt“. Hún hefur gaman af fötum með sögu. Hún er í skóm og skóskrauti frá GS Skóm, sem hún er mjög ánægð með og hefur aldrei áður keypt svona dýra skó. Nafn: Anna Hafþórsdóttir Nám: Á fyrsta ári í tölvunarfræði. Hún er líka í framboði fyrir Röskvu en kosið verður 6. og 7. febrúar. Stíll: Úlpuna erfði hún frá ömmu sinni en Anna hefur gaman af því að eiga einstakar flíkur. Stíllinn hennar er „einfalt í bland við eitthvað spes“. Morgunblaðið/Styrmir Kári Nafn: Kristjana Arnarsdóttir Nám: Á fyrsta ári í mannfræði. Stíll: Klæðir sig eftir líðan. Hún aðhyllist afslappaðan stíl og finnst fínt að mæta í strigaskónum í skólann og vera í þægilegum föt- um enda geta setur í lesstofum orðið langar. Hún er ánægð með leðurjakkann sem hún er í og fékk í jólagjöf fyrir nokkrum ár- um. Kristjana á danskan kærasta, ferðast oft til Kaupmannahafnar og verslar því mikið þar. Hugmyndir og hentugleiki SUNNUDAGSBLAÐ MORGUNBLAÐSINS HEIMSÓTTI HÁSKÓLATORGIÐ Í HÁSKÓLA ÍSLANDS Í VIKUNNI OG FÉKK INNSÝN Í FATASTÍL STÚDENTA. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Styrmir Kári Erwinsson styrmirkari@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.