Morgunblaðið - 26.03.2013, Page 41

Morgunblaðið - 26.03.2013, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2013 Atvinnuauglýsingar Hársnyrtir óskast Hár- og snyrtistofa óskar eftir hársnyrti í góða og sanngjarna stólaleigu. Frábær staðsetning og skemmtilegt umhverfi. Frábært tækifæri fyrir fagaðilann. Nánari upplýsingar: Ólöf, sími 693 0450, Berglind, sími 867 3383. Vélavörður Vanan vélavörð vantar á 130 tonna rækjubát frá Hólmavík. Upplýsingar í síma 892 2107. Raðauglýsingar Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Hæðagarður 5, fnr. 218-0451, Hornafirði, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir og Sigurður Óli Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 2. apríl 2013 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 25. mars 2013. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Drangar, 137475, Dalabyggð, þingl. eig. Drangabyggð ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki, miðvikudaginn 3. apríl 2013 kl. 14:00. Hella, 137660, Dalabyggð, þingl. eig. Þorvarður Þorvarðsson, gerðarbeiðendur Arion banki og Dalabyggð, miðvikudaginn 3. apríl 2013 kl. 16:00. Sýslumaðurinn í Búðardal, 25. mars 2013, Áslaug Þórarinsdóttir sýslumaður. Tilkynningar ATVINNUVEGA- OG NÝSKÖPUNARRÁÐUNEYTIÐ Auglýsing atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um veitingu leyfa til hrefnuveiða árið 2013 Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa aðilum kost á að sækja um leyfi til hrefnuveiða en skilyrði fyrir veitingu leyfanna koma fram í reglugerð nr. 359/2009 um breytingu á reglu- gerð nr. 163 30. maí 1973, um hvalveiðar. Skilyrði fyrir veitingu leyfa til hrefnuveiða eru eftirfarandi: 1. Að minnsta kosti einn úr áhöfn hafi reynslu af hrefnuveiðum. Við mat á því hvort aðili hafi reynslu af hrefnuveiðum er sú krafa gerð að aðili hafi a.m.k. verið samfellt í þrjá mánuði skytta á hrefnuveiðibát. Heimilt er Fiskistofu að meta jafngilda annarskonar reynslu eða þekkingu svo að hún fullnægi áskilnaði skv. þessari grein. 2. Skyttur sem annast veiðar og aflífun dýra skulu hafa sótt viðurkennt námskeið í meðferð skutulbyssa og sprengiskutla og í aflífunaraðferðum við hvalveiðar. Auk þessa skal skytta hafa fullnægjandi skotvopnaleyfi. Þá er kveðið á um veiðiaðferðir og veiðibúnað sem skip sem ætluð eru til hrefnuveiða skulu vera búin í reglugerð nr. 359/2009 um breytingu á reglugerð nr. 163 30. maí 1973, um hvalveiðar, með síðari breytingum. Umsóknir um leyfi til hrefnuveiða skulu sendar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út hinn 12. apríl 2013. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Félagsstarf eldri borgara                           !    "# $   %  &      '    '' !  (   ) $ *  + &       '   , + & - $  +   . +  '    /     '    0' % &      , + &  ( .  +  '     '  & + # 0  $   )1 # &  $        /           2%  3 $!+  45 $ +  0 )6  $    $     )   $ +  # $   4  $  , +   ! !    " #$%&  ) #  ' 2% &  0  ! 7 .!  !  '  (  8449*    :' !) (  *'  , + &   *    #   ' !    %  $  '   ''  +   (  & +    !) (  *(' +    $   !  5+   %*   $  '    4    # *   $  ' ! 5+ 6   !  ; !( ,  -    ,   $$  ( " *<   /      2  +    .  0 =5+  - 4    ' .     2  + 5+   )  $ $ $ ! +  0    /   $  0 >  *0; !( ,  .!% +  ?  $     +   #+ & $  .  0    ' 4 !  &/     * -  2      + #  $ 3  &  @$  A6 # '*: B $          !  '' . 6   !   -0 .        ; 4 !     ' C   0 , +   )     '' 4     $       ! *           $  + &  )  %   # $  ' 2%  5     >      #  $  ;;;0 *%    @$ 6  '' , +  + &   $ ! $ 4 &   *'   45 $   0 &(   ) 5  +   3 $!+ +  *'' /    6 !  -  1  , + &   .   ' .*   0 C   ''   D*    =5+    /    .! 6  ' . +- 5+   '      E&    %  121  .6       +   % 9 A   )      3 40 *%   )+     '  C & +   5  0   4  $  (' =5+  #  $    $!   F  $   , $  0 =       C    .      $ $  +  ' 6   )  -    , + &   ) ! $  ' /   ' 4 &   ' " & $ 0     1+ & $  +   $ # / 5   $ *0 1  5     & $ 1+   5 &  = % )  5  ) $ &- 5   +  $     &   6  " !( ,  .6      $  $!    +  0'  + &   ' 2% &   Félagslíf  FJÖLNIR 6013032619 I Pf.  EDDA 6013032619 I-Heims.  Hlín 6013032619 IV/V Tónlf Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - sími 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Dýrahald Shih tzu-rakki til sölu Shih tzu-rakki til sölu. Hann fæddist 21. des. 2012 og er tilbúinn til af-hen- dingar. Innifalin er ættbók frá HRFÍ, örmerking, ein bólusetning (við parvo og lifrarbólgu), ormahreinsun, heilsu- farsskoðun. Nánari upplýsingar fást í síma 846 4221 eða netfang: laudia92@hotmail.com Ýmislegt TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Tilboðsverð: 3.900. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Vönduð dömustígvél úr leðri, fóðruð. Tilboðsverð: 15.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið: Úlpur. Dúnúlpa, st. 38-46 Sími 588 8050. - vertu vinur GLÆSILEGIR Í ÍÞRÓTTIRNAR Teg. ACTIVE með spöngum fæst í 30-38 D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 9.750. Teg. ACTIVE - án spanga fæst í 32- 40 D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 9.750. Teg. 4457 - mjúkur, saumlaus í 75-90 B,C,D skálum á kr. 5.800. Teg. 11152 - mjög haldgóður í 75-95 D,E skálum á kr. 5.800. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, laugard. kl. 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Bílar Jeep Grand Cherokee Limited, 4/2005. Vorum að fá þennan frá fyrsta eiganda ekinn aðeins 62 þús. km. Betra getur það ekki verið nema fyrir verðið sem er aðeins 1.890 þús. Fyrstur kemur, fyrstur fær ! www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga. Bílaþjónusta Vinnuvélar Palfinger PK34002 SH til sölu. Kraninn er með 6 vökvaútskot, útbúinn fyrir spil, notkun 1160 vinnu- stundir. Nánari upplýs. hjá Atlas hf, sími 511 4400. Smáauglýsingar 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.