Morgunblaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 34
34 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2013
GÆÐI - ENDING - ÁNÆGJA
WWW.WEBER.IS
Ríkisútvarpið á að
halda í heiðri lýðræð-
islegar grundvall-
arreglur og mann-
réttindi og frelsi til
orðs og skoðana. Það
á að veita víðtæka,
áreiðanlega, almenna
og hlutlæga frétta-
þjónustu um innlend
og erlend málefni líð-
andi stundar og vera
vettvangur fyrir mis-
munandi skoðanir á málum sem
efst eru á baugi hverju sinni eða
almenning varða. Gæta skal
fyllstu óhlutdrægni í frásögn, túlk-
un og dagskrárgerð. Útvarpsstjóri
er æðsti yfirmaður allrar dag-
skrárgerðar. Hans er ábyrgðin ef
út af er brugðið. Það
er svo að ekki fjalla
landslög einvörðungu
um skyldur Rík-
isútvarpsins. Evr-
ópuráðið hefur sett
nákvæmar reglur sem
að þessu lúta, t.d. til-
mæli númer R (99)
15. Rétt til andsvara
á, svo dæmi sé tekið,
að virða skv. þessum
reglum. Þegar út af
hefur brugðið hefur
Evrópuráðið rann-
sakað og síðan tekið
brot á þessum reglum til með-
ferðar. Einnig hefur Evrópuráðið
beitt sérstöku eftirliti þegar grun-
ur leikur á að fjölmiðlar í aðild-
arríki séu brotlegir.
Það fer hins vegar ekki á milli
mála að Ríkisútvarpið hefur tekið
afstöðu í stjórnmálum um langt
árabil. Ríkisútvarpið er þannig í
andstöðu við Sjálfstæðisflokkinn
og styður ríkisstjórn Jóhönnu Sig-
urðardóttur fram í rauðan dauð-
ann og er þar með brotlegt gegn
ofangreindum reglum. Auðvelt er
að nefna til fjölmarga frétta- og
þáttagerðarmenn, þótt hér verði
látið duga að nefna framgöngu
Gunnars Gunnarssonar. Brot
Gunnars Gunnarssonar á starfs-
skyldum sínum að þessu leyti eru
auðvitað rannsóknarefni. Auðvelt
er að sannreyna þau og hljóta þau
að vera yfirmönnum hans ljós.
Þáttastjórn hans og þeirra sem
draga dám af honum telst hlut-
leysisbrot af hálfu Ríkisútvarps-
ins, einkum og sér í lagi í aðdrag-
anda kosninga. – Að lokum verða
einnig þeir sem hafa látið þau óá-
talin að bera ábyrgð á gerðum sín-
um.
Ég hef nýlega vakið athygli
Evrópuráðsins á hvað farið hefur
úrskeiðis í þessum efnum á Íslandi
og hvatt það til viðeigandi ráðstaf-
ana. Ég hvet Ríkisútvarpið, þótt
seint sé, til að kynna þessar regl-
ur sem ég hef vísað til fyrir frétta-
og þáttagerðarmönnum þannig að
þeim auðnist að bæta ráð sitt og
draga úr þeim álitshnekki sem
Ríkisútvarpið hlýtur að bíða þegar
það brýtur á grundvallarrétt-
indum í evrópsku lýðræðisþjóð-
félagi. Enda er jafnframt um að
ræða alvarlegt brot á lögum um
Ríkisútvarpið ohf.
Hlutleysisskyldur
Ríkisútvarpsins
Eftir Einar S. Hálf-
dánarson » Brot Gunnars Gunn-
arssonar á starfs-
skyldum sínum eru auð-
vitað rannsóknarefni.
Auðvelt er að sannreyna
þau og hljóta þau að
vera yfirmönnum hans
ljós.
Einar S.
Hálfdánarson
Höfundur er hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Ég er alinn upp við
það að vera stoltur af
höfuðborginni minni
og það voru stórkost-
legar stundir þegar
maður fékk að fara
þangað og berja aug-
um allar þær stofnanir
sem byggðar höfðu
verið upp fyrir Ísland
og Íslendinga alla,
okkur öll. En nú
bregður svo við að
sprottið hefur upp fólk sem telur að
Ísland sé bara höfuðborgarsvæðið
og kemur fram af algjörum hroka og
lítilsvirðingu fyrir landsbyggðinni
eins og hún sé ómagi á suðvest-
urhorninu.
Það þarf ekki að rýna mikið í tölur
til að sjá að þessu er öðruvísi farið,
en við sem búum út á landi borgum
sæl og glöð okkar skatta og skyldur
til ríkisins, lesist Reykjavíkur, og
förum svo knékrjúpandi þangað til
að reyna að ná örlitlu broti til baka.
Nú er mál að linni, við eigum ekki að
sætta okkur við þetta lengur heldur
taka fram fyrir hendur stjórnvalda
og gera hlutina sjálf, þaðan er enga
hjálp að fá og allt verið gert til að
halda okkur niðri.
Það er vissulega hægt að benda á
dæmi um bjána í sjávarútvegi sem
soguðu pening út úr greininni til að
sólunda með á Spáni og víðar. Það
hefði verið auðvelt og réttlátt að
stoppa í þau göt með hárri auðlinda-
skattlagningu á arðgreiðslur út úr
greininni eða þegar fjármagn er tek-
ið þaðan í aðra starfsemi. Ný lög um
sjávarútveg snúast hinsvegar ekkert
um réttlæti og hafa aldrei gert, held-
ur snúast þau um að soga enn hraðar
fjármagnið til Reykjavíkur í alla of-
fjárfestinguna þar.
Mönnum gæti dottið í hug að ég sé
eitthvað á móti Reykjavík við þenn-
an lestur, en síður en svo, ég vil ein-
mitt veg Reykjavíkur sem mestan,
en það verður ekki gert með því að
blóðkreista landsbyggðina og þarf
ekki annað en spyrja þær þúsundir
starfsmanna, já ég segi þúsundir,
sem beinlínis vinna við landbún-
aðarstörf og þjónustu við hina sömu
landsbyggð í Reykjavík. Hér hefur
verið rekin hörð borgarstefna und-
anfarin ár sem er að
valda allri þjóðinni, ekki
síst höfuðborginni,
miklum búsifjum. Það
hefur aldrei verið skyn-
samlegt að skjóta
mjólkurkúna sína.
Í Samfylkingunni,
flokknum mínum, eru
því miður einstaklingar
sem fengið hafa að vaða
uppi með bull og lítils-
virðingu gagnvart
landsbyggð og eru að
eyðileggja þann draum
sem við jafnaðarmenn áttum um
stóran öflugan flokk jafnaðarmanna
um allt land. Þeir eru að eyðileggja
þennan draum og gera Samfylk-
inguna aftur að litla krataflokknum
úr Hafnarfirði, hafi þeir skömm til.
Ég auglýsi hér með eftir sveitar-
félögum, fólki og fyrirtækjum, sem
eru tilbúin til að hefja uppbyggingu
á vöru- og dreifingarmiðstöð við Eg-
ilsstaðaflugvöll. Slík miðstöð myndi
þjóna inn- og útflutningi frá Norður-
og Austurlandi og nýta til þess stutt-
ar leiðir til Evrópu um Mjóeyrar-
höfn, Seyðisfjörð og Egilsstaða-
flugvöll. Fjármögnun yrði fengin
með þátttöku þeirra sem vildu koma
að slíkri fjárfestingu, t.d. kínverskra
fjárfesta, ég óttast þá mun minna en
íslenska stjórnmála- og embættis-
menn.
Einnig ættu sveitarfélög á Aust-
urlandi að leita fjármögnunar sjálf á
samgöngum, því samfélagsáhrif
þeirra myndu strax standa undir
þeirri fjárfestingu með auknum
íbúafjölda og umsvifum. Alcoa ætti
að koma með í það verkefni ef þeir
hafa döngun til.
Með þökk fyrir lesturinn.
Höfuðborgin mín?
Eftir Sigurð Ragn-
arsson
Sigurður Ragnarsson
»Ég auglýsi hér með
eftir sveitarfélögum,
fólki og fyrirtækjum,
sem eru tilbúin til að
hefja uppbyggingu á
vöru- og dreifingar-
miðstöð við Egilsstaða-
flugvöll.
Höfundur er framkvæmdastjóri á
Egilsstöðum.
251658240
49. útdráttur 4. apríl 2013
Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur)
3 3 8 8 9
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 1 1 5 7 1 7 3 2 7 5 5 8 1 6 7 7 1 4 6
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
294 4522 10460 13071 32015 52556
1873 5446 12463 15454 38958 70666
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
4 1 3 9 1 4 2 8 9 1 9 6 4 2 3 1 2 5 4 3 8 2 0 9 5 2 7 1 4 6 6 1 2 5 7 1 0 1 5
4 4 4 2 1 4 6 2 0 2 0 1 4 9 3 1 8 9 2 3 9 7 6 7 5 7 5 1 3 6 6 4 6 0 7 1 0 7 8
4 6 1 9 1 4 7 7 0 2 3 7 2 3 3 2 3 4 2 4 2 6 7 8 5 7 7 0 0 6 6 5 5 7 7 2 8 0 1
6 8 6 8 1 5 0 7 8 2 4 0 3 2 3 3 6 9 1 4 2 6 9 0 5 9 1 7 1 6 6 7 3 8 7 5 5 5 3
7 1 1 3 1 7 3 3 8 2 4 0 3 9 3 4 8 7 8 4 3 4 1 5 5 9 5 2 2 6 7 7 7 1 7 7 5 1 4
1 0 6 8 9 1 7 6 6 0 2 5 4 6 2 3 5 1 7 0 4 4 6 7 9 6 1 2 1 1 6 8 6 5 3 7 7 7 1 0
1 0 7 3 3 1 7 8 2 2 2 7 4 2 7 3 5 9 3 6 4 5 0 6 7 6 2 9 2 2 7 0 6 4 6 7 7 8 1 7
1 1 4 8 8 1 8 1 0 5 2 8 2 8 2 3 6 2 3 0 4 5 4 2 4 6 3 6 2 7 7 0 6 6 0 7 8 0 9 0
1 1 6 8 0 1 8 8 5 3 2 9 7 9 2 3 6 9 1 5 4 5 4 2 7 6 4 1 6 7 7 0 7 0 2 7 9 2 9 8
1 3 8 3 6 1 9 0 4 5 2 9 8 4 7 3 6 9 8 9 4 9 2 7 0 6 5 9 3 3 7 0 9 5 9 7 9 4 9 5
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
4 3 4 1 1 3 4 1 1 8 4 6 3 2 9 6 8 8 3 6 8 1 4 4 7 3 3 0 6 2 2 5 2 7 3 5 2 2
4 9 4 1 1 3 6 1 1 8 4 9 1 2 9 8 0 2 3 6 8 3 1 4 8 2 0 7 6 2 3 1 2 7 3 5 8 3
6 9 3 1 1 5 9 7 1 9 0 9 6 2 9 8 8 1 3 8 2 1 5 4 9 0 5 8 6 2 5 1 4 7 4 3 6 8
1 2 6 6 1 1 7 9 1 1 9 3 7 2 2 9 8 9 8 3 8 5 9 8 4 9 5 5 8 6 2 5 8 3 7 4 6 5 7
1 3 2 8 1 1 9 1 3 1 9 4 3 3 3 0 0 5 0 3 8 8 2 6 5 1 1 9 4 6 2 9 5 4 7 4 7 3 7
1 6 7 3 1 2 4 8 7 1 9 6 0 3 3 0 1 6 6 3 8 8 3 5 5 2 1 2 8 6 3 0 6 1 7 4 8 4 0
1 7 6 0 1 3 4 5 5 1 9 6 7 9 3 0 4 6 0 3 8 9 4 2 5 2 2 2 1 6 3 2 6 2 7 4 9 6 0
2 0 8 3 1 3 8 7 8 2 0 6 3 7 3 0 7 6 8 3 9 1 1 7 5 2 4 1 5 6 5 1 4 0 7 5 0 0 7
2 2 9 1 1 3 9 4 3 2 0 9 1 1 3 0 8 1 1 3 9 2 0 1 5 2 5 6 3 6 5 2 3 4 7 5 1 2 7
2 6 8 1 1 4 0 7 1 2 0 9 7 4 3 1 0 1 0 4 1 3 9 4 5 2 9 8 6 6 5 6 4 5 7 5 4 5 1
2 7 0 2 1 4 2 3 4 2 1 2 9 1 3 1 0 5 6 4 1 4 3 2 5 3 2 8 1 6 6 9 9 9 7 5 8 9 8
3 0 4 4 1 4 3 1 5 2 1 8 7 8 3 1 9 8 8 4 1 4 8 4 5 3 3 0 7 6 7 0 8 5 7 6 0 0 4
3 0 9 1 1 4 6 3 7 2 2 2 3 2 3 2 0 6 4 4 1 6 5 4 5 3 8 4 9 6 7 7 0 6 7 6 6 1 1
5 4 4 9 1 4 6 7 4 2 2 2 6 8 3 2 0 7 4 4 1 6 6 5 5 4 7 1 0 6 7 9 2 4 7 6 6 8 1
6 3 3 4 1 5 3 9 7 2 2 3 0 1 3 2 1 4 9 4 1 9 8 7 5 5 0 4 2 6 8 1 6 8 7 6 6 8 2
6 6 7 2 1 5 5 1 9 2 2 4 1 1 3 2 1 7 4 4 2 8 2 6 5 5 3 4 7 6 8 2 6 9 7 7 1 7 0
6 7 2 7 1 5 6 1 5 2 2 7 4 1 3 2 5 0 7 4 3 4 3 2 5 5 4 4 7 6 8 4 7 3 7 7 1 8 8
7 6 2 0 1 5 9 1 6 2 2 9 9 0 3 2 5 7 5 4 3 5 9 1 5 5 7 2 6 6 8 5 3 6 7 7 1 9 5
8 3 1 8 1 5 9 6 7 2 3 5 5 7 3 2 9 7 4 4 3 6 7 2 5 5 7 5 2 6 8 5 7 4 7 7 2 4 9
8 5 0 6 1 6 1 9 5 2 3 6 2 5 3 3 0 2 3 4 4 1 3 1 5 6 0 4 0 6 9 0 3 7 7 7 2 6 8
8 6 8 9 1 6 5 0 8 2 4 6 2 7 3 3 1 0 3 4 4 4 0 4 5 6 5 5 2 6 9 4 0 3 7 8 2 4 4
8 8 2 4 1 6 8 3 5 2 4 8 1 2 3 3 2 1 5 4 4 6 8 4 5 6 5 9 9 6 9 5 4 7 7 8 6 7 0
8 8 6 5 1 7 0 0 0 2 5 0 1 4 3 3 2 6 8 4 4 7 2 3 5 6 6 4 4 6 9 6 2 4 7 9 1 7 7
9 2 0 1 1 7 2 2 9 2 5 4 0 1 3 3 6 5 6 4 4 7 9 4 5 6 8 7 5 7 0 2 7 8 7 9 1 8 2
9 4 4 9 1 7 3 9 2 2 6 6 9 2 3 3 9 9 1 4 5 6 1 0 5 7 1 2 4 7 0 6 3 8 7 9 5 9 4
9 5 9 8 1 7 5 3 5 2 6 7 2 4 3 4 0 0 7 4 5 6 6 1 5 7 5 2 0 7 1 0 1 4 7 9 9 5 7
9 8 7 6 1 7 5 8 5 2 7 3 3 4 3 4 8 6 4 4 5 6 9 7 5 7 6 5 9 7 1 5 2 2
1 0 4 6 2 1 7 6 2 4 2 7 4 4 7 3 5 3 1 0 4 6 1 3 1 5 8 3 7 7 7 2 0 6 8
1 0 4 8 5 1 7 8 0 0 2 8 3 1 9 3 5 6 0 4 4 6 4 9 7 5 9 8 4 3 7 2 1 9 7
1 0 5 6 2 1 7 8 5 8 2 9 2 9 0 3 5 6 0 8 4 6 7 5 1 6 0 0 1 5 7 2 4 5 8
1 0 6 6 5 1 8 1 7 5 2 9 4 3 7 3 6 4 8 2 4 6 9 0 2 6 1 7 2 5 7 2 5 7 8
1 0 9 7 6 1 8 3 6 5 2 9 6 6 0 3 6 4 8 7 4 7 1 6 8 6 2 0 3 9 7 3 3 1 2
Næstu útdrættir fara fram 11. apríl, 18. apríl & 26. apríl 2013
Heimasíða á Interneti: www.das.is