Morgunblaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 2013
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Trjáklippingar
trjáfellingar og grisjun sumarhúsa-
lóða. Hellulagnir og almenn
garðvinna. Tilboð eða tímavinna.
Jónas F. Harðarson,
garðyrkjumaður, sími 697 8588.
Gisting
Gisting Akureyri
Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm
einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að-
staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að
hafa hund í Skógarhlíð. Er með fleiri
orlofshús við Akureyri og öll með
heitum potti.
orlofshus.is Leó 897 5300
Hljóðfæri
Þjóðlagagítarpakki:
kr:23.900,- Gítar, poki, ól, auka
strengir, stilliflauta og kennslu-
forrit.
Gítarinn ehf, Stórhöfði 27
S:552 2125
www.gitarinn.is,
gitarinn@gitarinn.is
Húsgögn
Frábær stóll - frábært verð
7.990 stk. 10 stk. o.fl. á 6.990 stk.
Uppl. í síma 552 4244 og 778 8298.
Húsnæði óskast
2-3 herbergja íbúð í Rvk.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Ég er reyklaus
og reglusamur í fullri vinnu.
S. 869 4167.
Sumarhús
Vaðnes - eignarlóðir
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í
kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Allar nánari
upplýsingar í síma 896 1864.
Vönduð sumarhús 55 fm, 65 fm og
78 fm. Viðbyggingar og pallasmíði.
Húsogparket@gmail.com
Upplýsingar í síma 893 0422.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
VORIÐ ER AÐ KOMA !
Ölfusverk ehf. –
Stoðverk, Grásteini,
Ölfusi
Tökum að okkur alla trésmíða- og
raflagnavinnu. Áratugareynsla í
smíði sumarhúsa 70 hús afgreidd
sl. 10 ár. Sjáum einnig um bygg-
ingastjórn og umsjón fasteigna.
Einnig er til sölu á sama stað
45m² ferðaþjónustuhús, innréttað
sem 2 íbúðir (hægt að breyta
skipulagi að innan) selst ódýrt.
Kjartan, rafverktaki,
gsm 892 8661.
Þorsteinn,húsasmíðameistari,
gsm 660 8732.
Tómstundir
Alvöru fótboltaspil frá FAS
Á til öflug fótboltaspil frá FAS.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10, 2. hæð,
Sími 897 1715.
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar
verslun í Hagkaup Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði.
Blekhylki.is, sími 517-0150.
Saumavélar- saumavélaviðgerðir
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali.
Viðgerðir á flestum gerðum sauma-
véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is
eða hringdu í s. 892 3567 eftir
hádegi alla daga.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897 9809.
Ýmislegt
Comenius University in
Bratislava Jessenius Faculty of
Medicine í Martin Slóvakía
býður nú íslenskum stúdentum upp á
6 ára nám í læknisfræði. Kennsla fer
fram á ensku í litlum hópum.
Skólinn er bæði viðurkenndur í
Evrópu og Bandaríkjunum.
www.jfmed.uniba.sk Inntökupróf
verður haldið 2. maí og 15. júní nk. í
Reykjavík. Uppl. í s. 5444333 og
kaldasel@islandia.is
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Sérlega þægileg dömustígvél úr
mjúku leðri, fóðruð. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 9.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Teg. 5205 Fallegir og þægilegir
dömuskór úr mjúku leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42.
Verð: 14.685.
Teg. 7305 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36-42. Verð: 14.685.
Teg. 107 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36-42. Verð: 14.685.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Nýr VW Crafter, langur með
milliháu þaki
2,5 L diesel-vél. ABS. Spólvörn.
Stöðuleikakerfi. Loftkæling.
Tölvustýrð miðstöð. Fjaðrandi
bílstjóra- sæti ofl. Vel undir listaverði
á aðeins 4.990.000 án vsk.
Er á staðnum.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Ný heilsársdekk
185/70 R 14 kr. 14.900
195/70 R 14 kr. 15.900
195/65 R 15 kr. 15.800
205/65 R 16 kr. 22.900
215/55 R 16 kr. 19.700
215/55 R 17 kr. 23.500
235/55 R 17 kr. 26.700
225/65 R 17 kr. 26.900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
201 Kópavogi, s. 5444 333.
Mótorhjól
Suzuki B King, gríðarlega öflugt
hjól, 1340cc og 180hp.
Úr dómum:
"The B-King is proof of Suzuki's
unequivocal embrace of America's
'bigg-er is better' mantra. It is the
largest, most powerful muscle bike
ever manufactured, period. With this
one it's hard to find anything that
isn't big: big power, big brakes, big
proportions and big weight."
Ótrúlega þægilegt í akstri og mjög
línuleg hröðun, ekkert sem kemur á
óvart, nema hvað krafturinn er enda-
laus. Kostur að bremsur eru í stíl við
kraftinn. Hayabusu-kraftur en tour-
ing-setstaða. Hægt að stilla hjólið á
A- eða B-stillingu. A = 180hö, B =
100hö. Aukahlutir: Crash pads á vél
og fram- og afturgöfflum og kúpa.
Sjá umfjöllun
http://www.motorcycle.com/manu-
facturer/suzuki/2008-suzuki-bking-
review-86869.html http://www.
motorcycle-usa.com/235/1078/
Motorcycle-Article/2008-Suzuki-B-
King-Bike-Test.aspx
Hjólið er alveg eins og nýtt enda ekið
2.700 km frá upphafi. Verð: 1950 þús.
Áhvílandi er 950 þús. Skoða öll skipti
nema á dýrari. Upplýsingar:
raggun@mmedia.is
Húsbílar
Fjölskylduferðabíll FORD LMC
Dísel, árg. 5/2009, ek. 20 þ. km.
6 farþ., reiðhjólagrind, markísa o.fl.
Verð 9 millj. staðgr. (ásett 10,4).
Skipti á 2-3 herb. íbúð. Til sýnis á
Akranesi næstu daga.
Uppl. í s. 896 1422 eða
kristjansg@internet.is
Byssur
SJÓFUGLASKOT
ISLANDIA 36 gr. sjófuglaskot.
Toppgæði, botnverð. Dreifing:
Sportvörugerðin, s. 660 8383.
www.sportveidi.is
Fundir/Mannfagnaðir
Vörður - fulltrúaráð
Auglýst eftir framboðum
til miðstjórnar
Vörður, fulltrúaráðið í Reykjavík auglýsir eftir
framboðum til miðstjórnar.
Kosning verður skrifleg samkvæmt
ákvörðun kjörstjórnar Varðar. Allir félagar
fulltrúaráðsins hafa kosningarétt en allir
sjálfstæðismenn í kjördæminu geta boðið
sig fram.
Framboðum skal skilað til skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Valhöll við
Háaleitisbraut 1. Framboð telst gilt, ef það
berst skrifstofu Sjálfstæðisflokksins fyrir lok
framboðsfrests, enda sé gerð um það skrif-
leg tillaga af fimm fulltrúum hið fæsta og af
ekki fleiri en tíu fulltrúum.
Vilji frambjóðandi taka þátt í sameiginlegri
kynningu skal hann einnig skila inn 200 orða
texta um sjálfan sig sem og mynd á
tölvutæku formi.
Framboð skulu berast til Valhallar eigi
síðar en kl. 16.00 fimmtudaginn
11. apríl nk.
Kosning fer fram í Valhöll dagana
17. og 18. apríl nk.
Kjörstjórn Varðar.
Raðauglýsingar
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga