Morgunblaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.04.2013, Blaðsíða 7
Ætla má að búgreinarnar tvær, kjúklinga- og svínarækt, skapi um 1.500 störf víða á landsbyggðinni, afleidd störf meðtalin. Búgreinarnar eru því mikilvægar fyrir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni er innlent svína- og kjúklingakjöt meðal þeirra vöruflokka sem minnst hafa hækkað í verði á síðustu árum. Þannig hafa íslenskir kjúklinga- og svínabændur haldið aftur af hækkun bæði á neyslu- og lánskjaravísitölu. Þessar búgreinar þiggja engar greiðslur frá hinu opinbera. Verulega hefur dregið úr tollavernd á liðnum árum og innflutningur á kjúklinga- og svínakjöti hefur farið vaxandi. Frá árinu 2007 hefur verið flutt til landsins svína- og kjúklingakjöt án þess að tryggt sé að aðstæður við framleiðsluna séu samkæmt þeim kröfum sem gerðar eru hér á landi. Við framleiðslu á íslensku kjúklinga- og svínakjöti er notast við fyrsta flokks korn, íslenskt vatn og endurnýtanlega orku. Stór hluti svínafóðurs er innlendur. Mjög hátt hlutfall, allt að 75% fóðursins, er íslenskt korn rækað í sveitum landsins. Búgreinin stuðlar því bæði að uppgræðslu lands og gjaldeyrissparnaði. Heilbrigði íslensku kjúklinga- og svínastofnanna er betra en í nágrannalöndunum og lyfjanotkun við eldi dýranna hérlendis er mun minni en þekkist erlendis. Fagmennska í ræktunarmálum og heilbrigðir bústofnar kjúklinga og svína tryggja neytendum heilnæmar íslenskar landbúnaðarafurðir á samkeppnishæfu verði. Sala á íslensku kjúklinga- og svínakjöti hefur aukist til muna á síðustu árum. Í sannleika sagt um kjúklinga- og svínakjöt Vegna misvísandi og oft rangra fullyrðinga um búgreinarnar að undanförnu vilja kjúklinga- og svínabændur árétta eftirfarandi: Kjúklinga- og svínabændur þakka íslenskum neytendum traustið og munu hér eftir sem hingað til leitast við að bjóða þeim úrvals kjöt á samkeppnishæfu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.