Morgunblaðið - 17.04.2013, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.04.2013, Blaðsíða 3
Óútskýrður launamunur kynjanna innan VR er nú 9,4%. Með Jafn- launavottun VR geta fyrirtæki látið gera úttekt á því hvort innan þeirra veggja sé verið að greiða misjöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Leiðréttum launamun kynjanna. Virðing RéttlætiVR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS jafnlaunavottun.vr.is IKEA, ISS og Íslenska gámafélagið hafa nú fengið Jafnlaunavottun VR, fyrst fyrirtækja á Íslandi. Við óskum fyrirtækjunum til hamingju með framsækni og kjark, og við óskum þeim 1300 konum og körlum sem hjá þeim starfa til hamingju með vinnustaðinn sinn. Til hamingju!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.