Morgunblaðið - 17.04.2013, Blaðsíða 33
inu og alltof langan tíma tæki að
fá hana eftir venjulegum leiðum.
Bjarni tók þá til sinna ráða og
hringdi í læriföður sinn við Dart-
mouth Medical Center í Hano-
ver. Ekki veit ég nákvæmlega
hvað þeim fór á milli en lögreglan
lagði þegar af stað með þrjár
klemmur í pakka þvert yfir New
Hampshire-ríki til Portsmouth
þar sem vél frá flugbjörgunar-
sveit hersins tók við pakkanum.
Vélin sem sveitin hafði tiltæka
var fjögurra hreyfla Hercules-
skrúfuþota og gat borið 34 tonn.
Hún lenti í Keflavík með þennan
létta farm 12 tímum eftir að
Bjarni hringdi.
Aðgerðin sem framundan var
hafði ekki verið gerð hér áður,
skurðstofuáhöfnin því óvön og
skurðsmásjáin ófullkomin. En
Bjarni kom út af skurðstofunni á
tilætluðum tíma og sagði um leið
„hún er komin á“ og meinti þá
klemmuna. Einhver heyrðist
segja „svona eiga sýslumenn að
vera“ en umræðan varð ekki
miklu lengri. Næstu 16 árin gerði
Bjarni með frábærum árangri
allar aðgerðir vegna æðagúls við
heila sem til féllu í landinu.
Árið 1971, samtímis Bjarna,
kom til landsins annar heila-
skurðlæknir Kristinn Guð-
mundsson. Þeir félagar urðu að
gera sér að góðu venjulegar að-
stoðarlæknisstöður við skurð-
lækningadeild Borgarspítalans
en fóru inn á milli að gera vanda-
sama heilaskurði. Síðan fengu
þeir sérfræðingsstöður og fljót-
lega lagðist alveg af að senda
sjúklinga í heilaskurði til Kaup-
mannahafnar. Þeir voru einir í
faginu í 16 ár og því alltaf á vakt
annan hvorn sólarhring. Ég
heyrði þá aldrei kvarta undan
álagi. Heilaskurðlækningadeild
var formlega stofnuð 1983.
Við Bjarni umgengumst ekki
mikið utan spítalans enda áhuga-
málin ólík. Hann bauð mér einu
sinni í siglingu á báti sínum og
reyndi að smita mig af sigl-
ingabakeríunni en það tókst
ekki. En ávallt fór vel á með okk-
ur og við vorum góðir félagar.
Mér brá því illa þegar ég heyrði
lát hans en ég vissi ekki að hann
hefði verið veikur. Ég sendi eig-
inkonu hans og öðrum ástvinum
samúðarkveðjur.
Þjóðinni ber að minnast
Bjarna sem frábærs læknis og
frumherja á sviði heila- og tauga-
skurðlækninga.
Gunnar Gunnlaugsson,
fyrrverandi yfirlæknir.
Kveðja frá Siglinga-
sambandi Íslands
Í dag kveðjum góðan félaga
okkar dr. Bjarna Hannesson.
Bjarni stundaði siglingaíþrótt-
ina um árabil og tók á þeim tíma
þátt í fjölmörgum mótum þar
sem hann keppti fyrir hönd sigl-
ingaklúbbsins Vogs í Garðabæ.
Bjarni varð meðal annars Ís-
landsmeistari á bát sínum Mar-
döll árið 1983.
Eftir að hann hætti keppni
hélt Bjarni áfram að sigla sér til
ánægju og yndis. Mátti oft sjá
hann á seglbáti sínum Sunnu á
pollinum á Akureyri.
Bjarni var einn af hornstein-
um siglingaklúbbsins Vogs í
Garðabæ á meðan félagið starf-
aði. Þá sat Bjarni í stjórn Sigl-
ingasambands Íslands 1979-82,
þar á meðal sem formaður þess
frá 1980-1982. Hann hlaut gull-
merki Siglingasambands Íslands
árið 1988 fyrir störf sín í þágu
siglingaíþróttarinnar.
Fyrir hönd Siglingasambands
Íslands færi ég fjölskyldu og að-
standendum Bjarna Hannesson-
ar innilegustu samúðarkveðjur.
Úlfur H. Hróbjartsson,
formaður SÍL.
MINNINGAR 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Bókamarkaður
Iðnbúð 1,
vestanverðu, Garðabæ,
mánudag til föstudags kl. 13-18.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Gisting
Gisting Akureyri
Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm
einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að-
staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að
hafa hund í Skógarhlíð. Er með fleiri
orlofshús við Akureyri og öll með
heitum potti.
orlofshus.is Leó 897 5300
Hvataferðir, fyrirtækjahittingur,
óvissuferðir, ættarmót
Frábær aðstaða fyrir hópa. Líka
fjölskyldur. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið. Sími: 486 1500.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Húsgögn
Frábær stóll - frábært verð
7.990 stk. 10 stk. o.fl. á 6.990 stk.
Uppl. í síma 552 4244 og 778 8298.
Sumarhús
Vönduð sumarhús 55 fm, 65 fm og
78 fm. Viðbyggingar og pallasmíði.
Húsogparket@gmail.com
Upplýsingar í síma 893 0422.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar
verslun í Hagkaup Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði.
Blekhylki.is, sími 517-0150.
Saumavélar- saumavélaviðgerðir
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali.
Viðgerðir á flestum gerðum sauma-
véla. Skoðaðu úrvalið á saumavelar.is
eða hringdu í s. 892 3567 eftir
hádegi alla daga.
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu.
Mikið úrval og gott verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhald, launavinnsla, stofnun
fyrirtækja og framtöl fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Sanngjarnt verð.
Fyrirtæki og samningar ehf.
Suðurlandsbraut 46,
108 Reykjavík.
S. 552 6688.
Ýmislegt
Kristall, hreinsisprey
Hreinsisprey fyrir kristalsjósakrónur
og kristal.
Slóvak Kristall
Dalvegur 16 b , Kópavogur
S. 544 4331
Comenius University in
Bratislava Jessenius Faculty of
Medicine í Martin Slóvakía
býður nú íslenskum stúdentum upp á
6 ára nám í læknisfræði. Kennsla fer
fram á ensku í litlum hópum.
Skólinn er bæði viðurkenndur í
Evrópu og Bandaríkjunum.
www.jfmed.uniba.sk Inntökupróf
verður haldið 2. maí og 15. júní nk. í
Reykjavík. Uppl. í s. 5444333 og
kaldasel@islandia.is
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Sérlega þægileg dömustígvél úr
mjúku leðri, fóðruð. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 12.500
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Teg. 99512 Sérlega mjúkir og
þægilegir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Litir: brúnt og svart.
Stærðir: 36-41. Verð: 15.885.
Teg. 7902 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36-42. Verð: 14.685.
Teg. 7194 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir:
36-42. Verð: 14.685.
Teg. 6037 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir:
36-42. Verð: 14.685.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Hyundai Santa Fe II Diesel,
1/2008, ekinn 79 þús km.
Sjálfskiptur. 7 manna. Leður. Sóllúga
og allur lúxus.
Þetta er ekki gamall bílaleigubíll
heldur bíll frá góðu heimili.
Verð: 4.280.000.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Hópbílar
Man hópferðabifreið
50 manna í góðu ástandi Nýklædd
sæti og WC. Verð 3.8000.000, til-
boðsverð 1.500.000. Skoðum öll
skifti. Upplýsingar í síma 695 0495.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Traktorsdekk, rýmingarsala
11.2-24 kr. 35.900
14.9-24 kr. 39.900
13.6 -24 kr. (1 stk) 49.900
12.4 – 28 ( 1 stk) kr. 49.900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16 b,
Kópavogi, s. 544 4333.
Blacklion sumardekk
Treadwear 420 Traction A Tempera-
ture A
175/65 R 14 kr. 10.800
195/65 R 15 kr. 14.900
205/55 R 16 kr. 16.800
Kaldasel ehf Dalvegur 16 b,
201 Kópavogur s. 5444333
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
laga ryð á þöku,
hreinsa veggjakrot
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Byssur
30% af öllum skotveiðivörum og
skotfærum
T.d. .22 LR Standard 50skota pakkn-
ing á aðeins kr. 483 pk. Caldwell
tvífótur á kr. 8.330. ATH. Takmarkað
magn á flestu. Tactical.is
verslunarmiðstöðinni Glæsibæ.
SJÓFUGLASKOT
ISLANDIA 36 gr. sjófuglaskot.
Toppgæði, botnverð. Dreifing:
Sportvörugerðin, s. 660 8383.
www.sportveidi.is
Einkamál
Björt framtíð óskar eftir að komast í
kynni við lausnamiðað fólk með
langtímasamband í huga.
Skyndikynni ekki æskileg.
Björt framtíð - XA.
I.O.O.F. 7. 193170410Sp.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20
í Kristniboðssalnum
Háaleitisbraut 58-60. Sagt frá
verkefninu Af götu í skóla.
Ræðumaður: Margrét
Jóhannesdóttir. Allir velkomnir.
Félagslíf
Morgunblaðið birtir minn-
ingargreinar endurgjalds-
laust alla útgáfudaga.
Skilafrestur | Sé óskað eftir
birtingu á útfarardegi þarf grein-
in að hafa borist á hádegi tveim-
ur virkum dögum fyrr (á föstu-
degi ef útför er á mánudegi eða
þriðjudegi).
Þar sem pláss er takmarkað get-
ur birting dregist, jafnvel þótt
grein hafi borist innan skila-
frests.
Undirskrift | Minningargreina-
höfundar eru beðnir að hafa
skírnarnöfn sín undir grein-
unum.
Minningargreinar