Morgunblaðið - 17.04.2013, Page 9

Morgunblaðið - 17.04.2013, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Ný sending af vinsælu gallabuxunum frá ZAFFIRI og Gino Lorenzi Háar í mittið! St. 38-52 Nýttu svalirnar allt árið um kring idex.is - sími: 412 1700 - merkt framleiðsla Skjól Lumon svalagler veitir skjól gegn rigningu og roki. Mjög einfalt er að opna svalaglerið og renna því til og frá. Hljóð- og hitaeinangrun Svalaglerin veita hljóð- og hita- einangrun sem leiðir til minni hljóðmengunar innan íbúðar og lægri hitakostnaðar. Óbreytt útsýni Engir póstar eða rammar hindra útsýnið sem helst nánast óbreytt sem og ytra útlit hússins. Auðveld þrif Með því að opna svalaglerið er auðvelt að þrífa glerið að utan sem að innan. Stækkaðu fasteignina Með Lumon svalaglerjum má segja að þú stækkir fasteignina þína þar sem þú getur nýtt svalirnar allan ársins hring. hefur svalaglerin fyrir þig! FERSKLEIKI • GÆÐI • ÞJÓNUSTA FORRÉTTUR Hvítlauksristaðir humarhalar með brauði og hvítlaukssmjöri AÐALRÉTTUR Lamba primesteik með ristuðu grænmeti, rósmarín, hunangi og bakaðri kartöflu EFTIRRÉTTUR Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og ferskum berjum BRUNCH Heilsu Brunch: Brauð, ostur, soðið egg, tómatur, gúrka, ávextir, sulta, kjúklingaskinka og íslenskt smjör Lúxus Brunch: Spæld egg, beikon, ostasneiðar, spægi- pylsa, brauð, kartöflur, ferskt tómatsalat, smoothie, ávextir, sulta, smjör og amerískar pönnukökur með sírópi Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum ÞREYTT AUGU Sími 568 5170 HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í SNYRTIVÖRUVERSLUNINNI Í GLÆSIBÆ MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS Glæsilegur kaupauki* þegar þú kaupir 2 HR vörur HR taska, Prodigy Powercell serumdropar 15 ml, Powercell krem 5 ml, HR maskari ferðastærð, Powercell augnkrem 3 ml, HR varablýantur og All mascara augnfarðahreinsir 50 ml. E in n ka up au ki á vi ðs ki pt av in .G ild ir m eð an bi rg ði r en da st , en ek ki m eð bl ýö nt um eð a N ud it . 20% afsláttur af öllum snyrtivörum í verslun okkar í apríl Skúli Hansen skulih@mbl.is Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þess efnis að borgarstjórn beiti sér fyrir því að komið verði á fót samstarfsnefnd lögreglu og Reykjavíkurborgar um löggæslumálefni var samþykkt einróma á fundi borg- arstjórnar í gær og henni vísað til frekari meðferðar borgarráðs. „Eins og segir í tillögunni yrði nefndin vettvangur fyrir samskipti og samstarf lögreglu og Reykjavíkur- borgar. Við úrlausn margvíslegra viðfangsefna er sam- vinna þessara aðila nauðsynleg ef árangur á að nást, ekki síst í forvarnarmálum. Nefndin tæki fyrir tillögur um úrbætur í málefnum er varða löggæslu í borginni. Síðast en ekki síst gæti nefndin staðið fyrir opnum fundum um löggæslu- og öryggismál í Reykjavík og unnið úr ábendingum frá almenningi, sem fram kæmu á slíkum fundum,“ segir í greinargerð tillögunnar. Þar kemur jafnframt fram að samstarfsnefnd lög- reglunnar í Reykjavík og Reykjavíkurborgar hafi starf- að um áratugaskeið samkvæmt samkomulagi lögreglu- stjóra og borgarstjóra þangað til hún var lögð niður árið 2007. „Nefndarmenn voru fjórir, tveir fulltrúar lögreglustjóra og tveir menn kosnir af borgarstjórn. Samstarfið í nefndinni var ætíð gott og var hún mik- ilvægur vettvangur fyrir samskipti og samstarf yfir- stjórnar lögreglunnar og borgarfulltrúa,“ segir í grein- argerðinni. Vilja nýja samstarfsnefnd  Tillaga sjálfstæðismanna samþykkt einróma í borgarstjórn Morgunblaðið/Júlíus

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.