Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.04.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.04.2013, Blaðsíða 41
ÞEGAR BLAÐAMAÐUR TEKUR HÚS Á FRÍÐU GULLSMIÐ Í HAFNARFIRÐI, ER HÚN EINMITT AÐ LEGGJA LOKA- HÖND Á GLÆNÝJA HRINGA, ARMBÖND OG HÁLSMEN Í „BLÚNDUNNI“ NÝJUSTU SKARTGRIPALÍNUNNI SEM HÚN KYNNTI FYRIR SÍÐUSTU JÓL. Unnur H. Jóhannsdóttir uhj@simnet.is M ér finnst gaman að gera nýjar útfærslur við línurnar mínar og kem öðru hverju með nýtt í eldri línum. Í vetur kom ég með nýja útfærslu af hring í mólikúl-línunni minni sem hefur slegið í gegn og í vor kemur ný útfærsla að armbandi við einn vinsælasta hringinn minn sem er í sjávarlínunni, „bóluþangshring- urinn“, svo það er alltaf einhvað að gerast hérna hjá mér í Strandgötunni. Síðan er ný skartgripalína í þróun hjá mér þessa dagana,“ segir Fríða Jóns- dóttir gullsmiður. Hún segist hafa mikla þörf fyrir að skapa og fær innblástur að skartgripalínunum víða að, bæði úti í náttúrinni, en ekki síst í íslenskri menningu eins og sjá má í línunum „Fjölin hennar ömmu“, „Slétt og brugðið“ og síðan „Blúndunni“ línu sem er útfærð í anda brjóststykkisins úr peysuföt- unum, bland- að saman við „Slétt og brugðið“, þann- ig að hver kona getur valið sína samsetn- ingu út báðum línunum að eigin smekk.“ Fríða myndi lýsa skartgrip- unum mínum sem frekar sígildum og sem henta fjölbreyttum hóp kvenna. „Hver kona setur sinn svip á skartið. Hönnunin er frek- ar látlaus og þægileg að vera með og varðandi hringa þá reyni ég að gera fjölbreytt snið að hringum fyrir ólíka fingur. Mér finnst það áskorun.“ Fríða skartgripahönnuður í sam- nefndri verslun sinni í Hafnarfirði. Morgunblaðið/Ernir SÝNIR SKARTGRIPI SÍNA Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR Fríðir skartgripir Úr skartgripalínunni „Slétt og brugðið“. Skartgripalínan „Blúndur“ er sú nýj- asta úr smiðju Fríðu. Eilítið gamaldags og mjög smart gullhringir. 14.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Föt og fylgihlutir Vertu vinur okkar á facebook www.facebook.com/weledaísland Eitt best geymda leyndarmálið á markaðnum Weleda Skin Food er í miklu uppáhaldi hjá þekktum tískufyrirsætum og förðunarfræðingum um allan heim. Skin Food er 100% lífrænt árangursríkt alhliða krem sem nærir þurra og viðkvæma húð og kemur jafnvægi á húðina. Skin Food kom fyrst á markað fyrir meira en 80 árum síðan og hefur uppskriftin verið óbreytt síðan. Kremið er unnið úr lífrænt ræktuðum Stjúpum, Baldursbrá, Morgunfrú og Rósmarín, gott krem fyrir alla fjölskylduna – Í samhljómi við mann og náttúru. www.weleda.is Þú kaupir Weleda vörur í heilsuverslunum og apótekum um allt land 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.