Morgunblaðið - 31.05.2013, Síða 25

Morgunblaðið - 31.05.2013, Síða 25
BANANA JARÐARBERJA SAFI Jarðarber eins og rauðar varir. Banani eins og bros í laginu. Þetta kemur allt heim og saman í munninum. Ávöxturinn er blanda af orku og ánægju. HINDBERJA MANGÓ SAFI Af hverju laðast hindberin að mangóinu? Hvað sér mangóið í hindberjunum? Eitt af þessum samböndum sem enginn skilur. En útkoman er unaðslega góð. SAFAR OG BOOZT Í FRÍSKLEGUM LITUM TROPICAL BLÁBERJA SAFI Við stillum blandarann á minnsta snúning svo hann hitni ekki um of. Suðrænar ástríður og bláber sem eru að springa af orku. Svalandi í hitanum. GRÆNN SPÍNAT OFURSAFI Hvor mundi vinna ef Hulk færi í sjómann við Stjána bláa? Um það er erfitt að spá en þeir mundu fá sér einn svona eftir átökin. Hrikalega góður. JARÐARBERJA BOOZT Jarðarberjaplantan er af rósaætt. Hér færðu dásamlega fallegan vönd af þessum rauðu, sætu, safaríku aldinum. Þetta er ástarjátning í glasi. LÉTT SKÓGARBERJA BOOZT Skógardísirnar dansa létt milli trjánna og tína skógarber í bastkörfur. Leyndarmálið á bak við fínlegan vöxt þeirra er þessi þyngdarlausi drykkur. SUÐRÆNN ANANAS MANGÓ BOOZT Havaískyrtan blaktir í svalandi golu af hafi. Einhver spilar á úkúlele í fjarska. Hvergi ský á himni og sætur ilmur í loftinu. Viltu rör? MORGUN BOOZT Vekjaraklukkan er bara tæki sem segir þér að fara á fætur. Það tekur lengri tíma að vakna. Hér er morgunhressing sem vekur þig almennilega. GRÆNT OFURBOOZT Nú til dags gengur allt út á græna orku. Grænar jurtir draga til sín ákveðnar ljósbylgjur frá sólinni. Þaðan kemur krafturinn í þennan ofurdrykk. Fæst á Ártúnshöfða, Hringbraut og Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.