Morgunblaðið - 31.05.2013, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2013
Atvinnuauglýsingar
N1 leitar
að áreiðanlegum og kraftmiklum einstaklingi
með góða þjónustulund til starfa í verslun
félagsins á Akureyri. Helstu verkefni eru al-
menn þjónusta, sala og ráðgjöf til viðskipta-
vina ásamt öðrum tilfallandi verkefnum í
versluninni.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður
Bjarnason verslunarstjóri í síma 440 1424.
Vinsamlegast sækið um starfið á www.n1.is
fyrir 12. júní nk.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að embætti sýslu-
mannsins á Ísafirði, Hafnarstræti 1, Ísafirði, fimmtudaginn
6. júní 2013 kl. 10:00:
PJ 544, Opel Astra Caravan GL, árgerð 1997. Gerðarþoli Rósir ehf.
Gerðarbeiðandi Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
30. maí 2013,
Una Þóra Magnúsdóttir, ftr. sýslumanns.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hellisgata 5, 0101, (207-5298), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórhallur Geir
Arngrímsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 5. júní
2013 kl. 11:30.
Hverfisgata 22, 0101, (207-6405), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Björn
Ómarsson og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 11:00.
Skútahraun 2a, 0102, (222-9838), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar
Friðrik Ólafsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 10:00.
Trönuhraun 7, 0101, (208-0273), Hafnarfirði, þingl. eig. Stálheimar ehf.,
gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 5. júní 2013
kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
30. maí 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Langalína 7, 0102, (227-3626), Garðabæ, þingl. eig. Níels Dungal
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf.,
fimmtudaginn 6. júní 2013 kl. 10:00.
Skjólvangur 8, 0101, (207-8785), Hafnarfirði, þingl. eig. Ellen Stefanía
Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., fimmtudaginn 6. júní
2013 kl. 11:30.
Túngata 6, 0101, (208-1794), Garðabæ, þingl. eig. Vilborg Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Orkuveita Reykjavíkur,
Sveitarfélagið Álftanes og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn
6. júní 2013 kl. 13:00.
Þrastanes 20, 0101, (207-2600), Garðabæ, þingl. eig. Eris Invest ehf.,
gerðarbeiðandi Arion banki hf., fimmtudaginn 6. júní 2013 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
30. maí 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álafossvegur 18, 208-4532, Mosfellsbæ, þingl. eig. KarlTómasson og
Líney Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 4. júní
2013 kl. 13:30.
Ásgarður 65, 203-6124, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Ragnarsson og
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykja-
víkur, Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 4. júní
2013 kl. 10:00.
Háaleitisbraut 20, 201-4006, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarins-
dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 4. júní 2013
kl. 10:30.
Mánagata 22, 201-0961, Reykjavík, þingl. eig. Mouhcine AitYoussef,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. júní 2013 kl. 11:00.
Sóleyjargata 23, 200-7389, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Jón Bjarna-
son, gerðarbeiðendur Fjarskipti hf., Orkuveita Reykjavíkur og Valitor
hf., þriðjudaginn 4. júní 2013 kl. 11:30.
Tindstaðir innri 125758, Reykjavík, þingl. eig. Ellen MajaTryggvadóttir,
gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 4. júní 2013
kl. 14:15.
Tindstaðir ytri 125759, Reykjavík, þingl. eig. Ellen MajaTryggvadóttir,
gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 4. júní 2013
kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
30. maí 2013.
Til sölu
Land í Grindavík
Undirritaður skiptastjóri við opinber skipti á
dánarbúi Inga Ármanns Árnasonar, Klöpp,
Grindavík, auglýsir hér með til sölu eftir-
greinda eign dánarbúsins:
Klöpp, Grindavík 129194.
Um er að ræða um eins hektara tún, sem
nær niður að sjó, austarlega í Grindavík. Um
er að ræða 50% óskiptan eignarhlut.
Tilboðum skal skilað til undirritaðs sem veitir
allar nánari upplýsingar. Frestur til að skila
tilboðum er til 7. júní n.k. kl. 16.00.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Jón G. Briem hrl.,
Skipholti 50b,
105 Reykjavík.
Félagsstarf eldri borgara
!
" #$
% !
& ' (
)
*!+
+ ,
!
(
-+
+
.+
/ +
%
. /
) (
&
0
&
' %
"'
! "
# $"%&' 1
2
3'
!+ .
!"
(
)&*
& (
4& !+
'4'&
$
3'
!(
+
,- (
04' - 5
"' #
6$
+
!+ .
7!2
*!+
+
+
% -+
+
.+ !+
8/ #+ 7/ ) /
2
) . 2 % 9
" 3:'
! . "
) - % 2
;+
%
'&
$
&
%
" <
#8=, ;+
3'&
' 9
! "
-&/ 0" &"
)
(>!
( %
!
$
?!+
+
( 4
! )
"
2
" 0 7
2
(% .
2
,- 1
=+
'
," @
=!
' =
,
,'"
121 ;+
0' '
%
(
=+
'&
$ 3 / .
0' 7
"4 ,2+
'4 7/
A3 %
'
4"
A
8
'4 -2
3'A"4 A
/
'
"' 1
"'
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs til slita á sameign verður háð á eigninni
sjálfri sem hér segir:
Hóll, Fljótsdal, landnr. 156959, þingl. eig. Þórhallur Þorsteinsson og
Sólveig D. Bergsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Þórhallur Þorsteinsson,
fimmtudaginn 6. júní 2013, kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
30. maí 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hleinargarður, Fljótsdalshéraði, landnr. 158097, þingl. eig. Byggingar-
félagið Óseyri 16 ehf., gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.,
lögfræðiinnh., fimmtudaginn 6. júní 2013 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
30. maí 2013.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnarbraut 10, íb. 01-0201, bílsk. 02-0101 (215-4885) Dalvíkurbyggð,
þingl. eig. Kristján Vilmundarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 13:40.
Hafnarstræti 33, íb. 01-0201 (214-6889) Akureyri, þingl. eig. Hermund-
ur Grétar Heiðarsson og Guðný Dóra Heiðarsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
30. maí 2013.
Halla Einarsdóttir ftr.
Dýrahald
Collie (Lassie) HRFÍ-hvolpar til
sölu. Til sölu ættbókafærðir Collie-
hvolpar, foreldrar standast allar
heilsufarskröfur HRFI um undaneldi,
uppl. á Facebook: Nætur-collie & í
síma 893 5004, Guðríður.
Vélar & tæki
Vélar og tæki
Peruskipti, rafgeymaþjónusta,
bremsuviðgerðir, stýrisendar, spindil-
kúlur, kerti, kertaþræðir, hjólalegur,
fjöðrunarbúnaður, tímareimar, viftu-
reimar, hjóla- og ljósastilling og
margt fleira í leiðinni.
N1 smur- og hjólbarðaþjónusta.
Bílar
Bílaþjónusta
Vegaaðstoð N1 er til taks á
höfuðborgarsvæðinu þegar
sinna þarf smáviðgerðum
eða hjólbarðaþjónustu.
Sími 660 3350.
Til sölu
MAN H05 dráttarbíll
Með flutningavagni.
Árg. 2001. Ekinn 504 þús.
Orkuver ehf. sími 534 3435
www.orkuver.is
Klár í ferðalagið, FORD LMC dísel
árg. 5/2009, ek. 20 þús. km. 6 farþ.,
reiðhjólagrind, markísa o.fl. Verð: 9
millj. staðgr. (ásett 10,4). Raunhæf
skipti skoðuð. Til sýnis hjá Bílakaup-
um, Korputorgi. Uppl. í 896 1422 eða
kristjansg@internet.is
Saab 9-7X 10/2007
ekinn aðeins 51 þús. km. Þetta er
óslitin lúxus jeppi með öllum búnaði
en á fáranlega lágu verði
aðeins 3.990.000,-
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Nudd
Nudd
Detox fyrir dísilbíla. Næst
skaltu prófa að setja
bíódísil á tankinn. Kynntu
þér málið!
Fæst á völdum
þjónustustöðvum N1.
Snyrting
Snyrting
Salernisaðstaðan er ávallt til fyrir-
myndar á þjónustustöðvum N1. Allt
þrifið og yfirfarið með reglubundnu
millibili.
Spænskar gæðasnyrtivörur, fram-
leiddar úr náttúrulegum hráefnum,
og eru fyrir alla daglega umhirðu
húðar. Fjölbreyttar vörur sem henta
allri fjölskyldunni. Sjá nánar í
netversluninni: www.babaria.is
Húsviðhald
Barnavörur
Smáauglýsingar
Skoda Octavia Ambiente. Nýskr.
9/2007, ekinn 119 þ. km, dísel,
sjálfskiptur. Verð 2.190.000.
Rnr. 112154.
Mikil sala! Vantar bíla á
söluskrá.
Sími 578 8181.
Skoda Octavia Ambiente Combi
4x4. Nýskr. 6/2008, ekinn 134 þ. km,
dísel, 6 gírar. Verð 2.290.000.
Rnr. 112171.
Mikil sala! Vantar bíla á
söluskrá.
Sími 578 8181.
Citroen C3 SX. Nýskr. 2/2006, ekinn
114 þ. km, bensín, 5 gírar. Verð
790.000. Rnr. 111850.
Mikil sala! Vantar bíla á
söluskrá.
Sími 578 8181.
Renault Clio Comfort. Nýskr.
6/2008, ekinn 98 þ. km, bensín, 5
gírar. Verð 1.250.000. Rnr. 111492.
Mikil sala! Vantar bíla á
söluskrá.
Sími 578 8181.
Barnahornið
í nýrri þjónustustöð N1 Borgarnesi er
ómissandi viðkomustaður fyrir yngstu
kynslóðina.
N1 Borgarnesi.