Morgunblaðið - 31.05.2013, Side 40

Morgunblaðið - 31.05.2013, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2013 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Englar alheimsins í leikstjórn Þor- leifs Arnar Arnarssonar og sviðs- setningu Þjóðleikhússins hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna 2013, eða samtals níu tilnefningar. Meðal þeirra sem tilnefndir eru fyr- ir sýninguna eru leikstjórinn, Atli Rafn Sigurðarson sem leikari ársins í aðalhlutverki, Sólveig Arnars- dóttir sem leikkona í aukahlutverki, Vytautas Narbutas fyrir leikmynd- ina og þeir Þorleifur Örn og Símon Birgisson fyrir leikgerðina auk þess sem uppfærslan er tilnefnd sem sýning ársins. Fjórar aðrar sýningar eru til- nefndar sem sýning leikársins, en þær eru BLAM! eftir Kristján Ingi- marsson og Neander sem sett var upp í samstarfi við Borgarleikhúsið, Gullregn í leikstjórn Ragnars Bragasonar og sviðssetningu Borg- arleikhússins, Macbeth í leikstjórn Benedicts Andrews og sviðssetn- ingu Þjóðleikhússins og Mary Poppins í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar og sviðssetningu Borgarleikhússins. Tilnefningarnar voru tilkynntar á blaðamannafundi í gær, en verð- launin sjálf verða afhent í Þjóðleik- húsinu 12. júní nk. Alls komu 63 verk til greina til Grímuverðlauna árið 2013, þar af þrettán dansverk og sjö útvarpsverk. Listafólk og uppfærslur Þjóðleikhússins hljóta 26 tilnefningar af samtals 83 til- nefningum, en listafólk og upp- færslur Borgarleikhússins hljóta 21 tilnefningu. Tilnefnt var í átján flokkum. Flokkurinn barnasýning ársins fellur niður í ár þar sem ekki reyndust nógu margar barnasýn- ingar frumsýndar á leikárinu. Englar alheimsins með níu Grímutilnefningar Morgunblaðið/Eva Björk Tilnefning Þorleifur Örn Arnarsson var tilnefndur sem leikstjóri ársins. Morgunblaðið/Eva Björk Sýning ársins Fimm verk voru tilnefnd sem leiksýning ársins.  Alls 83 tilnefningar í 18 flokkum til Grímunnar 2013 Komdu í bíó! Þú finnur upplýsingar um sýningartíma okkar og miðasölu á www.emiði.is og www.miði.is EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS! ÍSL TAL VINSÆLASTI GRÍNÞRÍLEIKUR ALLRA TÍMA! New York Daily News -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU - T.K. kvikmyndir.is H.V.A -Fréttablaðið LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L L 12 12 12 THE HANGOVER PART 3 Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10 EPIC 3D Sýnd kl. 3:40 EPIC 2D Sýnd kl. 4 FAST AND FURIOUS 6 Sýnd kl. 7 - 8 - 10 - 10:40 OBLIVION Sýnd kl. 5:30 THE CROODS 3D Sýnd kl. 3:40 Stórmyndin sem tekin var upp á Íslandi „Toppar alla forvera sína í stærð, brjálæði og hraða.” - T.V., Bíóvefurinn HHH H.K. -Monitor KJÚKLINGASALAT Nú er létt að borða rétt. Þessi réttur virkar alltaf þegar mann langar í eitthvað almennilegt sem er bæði létt og gott. Fæst á öllum veitingastöðum N1 (12 staðir).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.