Morgunblaðið - 07.06.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2013
AGA GAS
ER ÖRUGGT
VAL HEIMA
OG Í FRÍINU
Þú getur verið afslappaður og öruggur
við grillið með AGA gas. Öruggur um
að þú ert að nota gæðavöru og að
þú fáir góða þjónustu þegar þú þarft
áfyllingu á gashylkið, hvort sem þú
nýtir þér heimsendingarþjónustu á
höfuðborgarsvæðinu eða þegar þú
heimsækir söluaðila AGA.
Farðu á www.gas.is og finndu
nálægan sölustað eða sæktu
öryggisleiðbeiningar og fáðu
upplýsingar um AGA gas.
www.GAS.is
Sudoku
Efsta stig
1 8 5 4 6
3 6 4 7 1
7 2 3
2
2 1 5
7
5 4 1
6 3 7
5 2 8
8 1 9
9 3 5 1
2 9
3 7
4 8 2 9
7 4 8 3
2
1 7
8 2 5 4
1 4
7
2
1 8 9
6 2 9
3
8 2 5
4 3 5 1 7
2 3 6 8 5 4 9 1 7
1 8 9 7 6 3 5 4 2
4 5 7 1 2 9 3 8 6
8 4 3 2 9 6 7 5 1
6 7 1 3 8 5 4 2 9
5 9 2 4 1 7 6 3 8
9 1 4 5 7 8 2 6 3
3 6 8 9 4 2 1 7 5
7 2 5 6 3 1 8 9 4
2 8 3 9 5 6 4 1 7
9 7 5 1 3 4 8 6 2
6 1 4 7 8 2 5 9 3
3 5 2 4 9 1 7 8 6
7 9 8 2 6 3 1 4 5
1 4 6 8 7 5 3 2 9
5 3 9 6 4 8 2 7 1
8 2 7 5 1 9 6 3 4
4 6 1 3 2 7 9 5 8
4 2 8 7 1 9 3 6 5
9 5 3 6 4 2 8 1 7
6 7 1 3 8 5 4 9 2
3 9 2 5 7 1 6 4 8
7 1 6 4 3 8 5 2 9
5 8 4 9 2 6 7 3 1
8 4 7 2 9 3 1 5 6
2 3 5 1 6 7 9 8 4
1 6 9 8 5 4 2 7 3
MiðstigFrumstig
Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 vinna, 4 girðing, 7 þjálfun, 8
megnar, 9 beita, 11 sleif, 13 skítur, 14
brjóstnál, 15 himna, 17 jörð, 20 bókstafur,
22 aldursskeiðið, 23 mannsnafn, 24 áma,
25 á næsta leiti.
Lóðrétt | 1 grenja, 2 ljóma, 3 smáalda,
4 not, 5 valska, 6 sér eftir, 10 spil, 12
elska, 13 gyðja, 15 stinn, 16 hakan, 18
snákar, 19 blundi, 20 ljúka, 21 úrkoma.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gjafmildi, 8 sóðar, 9 uggur, 10
iðn, 11 akrar, 13 nýrun, 15 skömm, 18
hatur, 21 aka, 22 siðug, 23 linna, 24
frelsaður.
Lóðrétt: 2 Júðar, 3 fyrir, 4 Iðunn, 5 dug-
ur, 6 Esja, 7 hrun, 12 aum, 14 ýsa, 15 síst,
16 örður, 17 magál, 18 halda, 19 týndu,
20 róar.
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 d5 4. d4 Bg7
5. Bg2 c6 6. Rf3 0-0 7. 0-0 Re4 8. cxd5
Rxc3 9. bxc3 cxd5 10. e4 dxe4 11. Rg5
Rc6 12. Rxe4 Hb8 13. Bf4 e5 14. Bg5 f6
15. Be3 exd4 16. cxd4 Be6 17. Bf4 Hc8
18. Rd6 g5 19. d5 gxf4 20. dxe6 Hc7 21.
Hb1 fxg3 22. hxg3 b6 23. Rb5 Hc8 24.
Rd6 Hc7
Staðan kom upp í opna Íslands-
mótinu í skák sem fer fram þessa dag-
ana í Turninum í Borgartúni. Sigurður
P. Steindórsson (2.234) hafði hvítt
gegn Óskari Long Einarssyni (1.605).
25. Bxc6! Hxc6 26. e7! Dxd6 27.
exf8=D+ Kxf8 28. Dh5 hvítur stendur
nú til vinnings. Framhaldið varð eftirfar-
andi: 27. … Kg8 29. Hbd1 Hc5 30.
De8+ Df8 31. De6+ Kh8 32. Hd7 He5
33. Dc6 Hc5 34. Db7 h5 35. Hfd1 Hc8
36. Hxg7 Hb8 37. Hh7+ Kg8 38. Dd5+
Kxh7 39. Dxh5+ Kg8 40. Hd7 og svart-
ur gafst upp. Íslandsmótinu lýkur á
morgun, sbr. nánar á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Afrekanna
Allslags
Biskupsstólar
Borðast
Borðviði
Fúlsuðu
Geðklofa
Herbúðir
Háskólann
Reykholtsskóla
Slagsmálanna
Slösuðust
Snaggaralegur
Stífþeytið
Vaktstofu
Vísast
S L A G S M Á L A N N A Z I E C J B
R U P N T J N G K B S G A L S L L A
I J T S F P Z E O V A P S R R O B Y
V E I I T P E R S N K R E U Q I X Z
N I K V A P Ð L N J Y Y G T S B X M
S V B Z E V Ö A A R K E T K O E G H
B Y A R I S K E D H L S U R Z Z Ð Z
E V J Ð U E A A O A C P Ð Q N I F V
G M I Ð R E F L R D S A W C T T A Y
O M U F N O T A N S S Y C Y C K D H
S S A E L S G N T T T R E W T Q T F
T W N K S G A Ó X I I Þ W S Q S Ú L
Z D Ð K A L L I M Ð F W T L A L U P
T E Ó N Ó A U I Ú Í V O N S S K J P
G L S K R D L B T Z F Y Í U F N A Y
A H S U N F R S B U O V Ð N A I Y C
I Á F R A E V D M H P U B Q M W E K
H X Z A H P G T P Z X V G W C S M T
Gamall misskilningur. S-AV
Norður
♠G542
♥Á6
♦D74
♣ÁG102
Vestur Austur
♠K8 ♠103
♥D974 ♥G10532
♦ÁG6 ♦K1032
♣D954 ♣76
Suður
♠ÁD976
♥K8
♦985
♣K83
Suður spilar 4♠.
Setjum sviðið: Suður opnar á 1♠,
sýnir lágmark í næsta hring við 2G
(spaðahækkun) og norður lokar sögn-
um með 4♠. Hjarta út, ásinn upp í
borði, síðan spaði á drottningu. Vestur
situr inni á ♠K í slag tvö. Hvað svo?
Þorlákur Jónsson og Norðmaðurinn
Allan Livgaard voru í þessari stöðu.
Livgaard þrumaði út ♦G og vörnin tók
þrjá slagi á tígul. Einn niður. Þorlákur
spilaði ♥D. Sagnhafi hafði þá tíma til að
svína tvisvar í laufi og henda niður ein-
um tígli heima. Unnið spil.
Jón lét ♥5 í fyrsta slag (frávísun),
setti síðan ♠10 upp í öðrum slag í við-
leitni til að benda í tígul frekar en lauf
(hliðarkall). Þorlákur túlkaði hins vegar
♠10 sem kall í HJARTA. Taldi að makker
hefði átt ekki lægra spil en fimmuna til
kalla í upphafi og væri að nú að taka af
allan vafa.
Gamalkunnur misskilningur.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Dauðinn getur barið að dyrum en „dauðinn“ ber ekki að garði. Til þess verður hann að
fara í þolfall: Dauðann ber að garði. Sama hver það er: Mig, þig, hann, hana, það,
okkur, ykkur, þau – eða dauðann ber að garði.
Málið
7. júní 1951
Afhjúpað var minnismerki
í Fossvogskirkjugarði í
Reykjavík um 212 breska
hermenn sem féllu hér í
síðari heimsstyrjöldinni.
7. júní 1998
Stór skriða féll úr aust-
anverðum Lómagnúp og
yfir vegarslóða. Aflið var
svo mikið að atburðurinn
kom fram á jarðskjálfta-
mælum í 150 kílómetra
fjarlægð.
7. júní 2008
Vatnajökulsþjóðgarður var
formlega opnaður. Hann er
stærsti þjóðgarður Evrópu og
nær yfir áttunda hluta lands-
ins. Í samtali við Morg-
unblaðið sagði Þórunn Svein-
bjarnardóttir
umhverfisráðherra að garð-
urinn væri einstakur á
heimsvísu.
7. júní 2008
Keppt var í fyrsta sinn í 100
kílómetra hlaupi hér á landi.
Þátttakendur voru sextán.
Sá sem kom fyrstur í mark,
Neil Kapoor, hljóp á tæpum
átta klukkustundum.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Dýrin okkar
Ég vil taka undir orð Stefaníu
Jónasdóttur í Morgunblaðinu
mánudaginn 3. júní þar sem
hún talaði um skeytingarleysi
varðandi velferð dýra. Það er
því miður svo margt sem ekk-
ert eftirlit er haft með, t.d.
meðferð hunda og katta.
Margir eigendur hugsa mjög
vel um þessi dýr en því miður
ekki allir. Þarf virkilega að
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
segja fólki að það er skylda
þess að láta dýrum líða eins
vel og hægt er?
Lesandi.
Góð þjónusta hjá Tölvutek
Þegar maður er að verða 80
ára, og er að reyna að nota
tölvu, sem börnin mín gáfu
mér, er lífið oft flókið. Ég
lenti í miklum vandræðum í
tölvumálum mínum, og fór í
verslun í nágrenni við mig,
Tölvutek, að biðja um hjálp.
Móttökur voru ótrúlegar.
Frábærir starfsmenn þar
tóku mér eins og gömlum afa,
og útskýrðu fyrir mér hlutina,
og kenndu mér ýmislegt, og
sögðu mér að koma aftur ef
ég lenti í vandræðum. Sem-
sagt sómafyrirtæki með frá-
bæra starfsmenn.
Bestu þakkir.
Magni R. Magnússon.