Morgunblaðið - 11.06.2013, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.06.2013, Blaðsíða 3
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is Trausti Gylfason gengur á Akrafjall flesta sunnudaga og skráir hitastigið á toppnum. Stundum sér hann örninn, stundum kemur fjölskyldan með og á haustin gengur hann niður Berjadalinn þar sem krækiberin eru stór og safarík. Í dag eru 15 ár síðan fyrsta kerið var áltekið á Grundartanga. Það var fimmtudagur og Trausti hafði í nógu að snúast. Hann var orðinn öryggis- stjóri Norðuráls og það er hann enn. Þó reynir hann að eiga frí annan hvern föstudag og alltaf um helgar. Þá vill Trausti vera á Akrafjalli. Til hamingju með starfsafmælið Trausti! AÐ GÆTA ÖRYGGIS Í 15 ÁR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.