Morgunblaðið - 11.06.2013, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2013
Borgartúni 28, sími 553 8331, lyfjaborg.is
– sjálfstætt apótek
Ókeypis
lyfjaskömmtun
Lyaskömmtun er ókeypis þjónusta sem
Lyfaborg býður viðskiptavinum sínum.
Hún hentar einstaklega vel þeim
sem taka að staðaldri nokkrar
tegundir lyfa og vítamína.
Kíktu við hjá okkur í
Borgartúni 28 og fáðu nánari
kynningu á þjónustunni.
Fljótleg Þægileg Örugg Persónuleg
ANIMAL PLANET
16.15 Escape to Chimp Eden 16.40 Bondi Vet
17.10 Wild Africa Rescue 17.35 Cheetah Kingdom
18.05/23.25 Wildest Africa 19.00 Gator Boys
19.55 The World Wild Vet 20.50 Animal Cops: Hou-
ston 21.45 Crime Scene Wild 22.35 I’m Alive
BBC ENTERTAINMENT
13.45 Bargain Hunt 14.30/17.05 QI 15.30 Eas-
tEnders 16.05 A Bit of Fry and Laurie 16.35/22.00
My Family 18.05 Dragons’ Den 19.00/23.20 Top
Gear 20.00 The Graham Norton Show 20.50 Peep
Show 21.15 Live at the Apollo 22.30 Moses Jones
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Strip the City 15.00/19.00 Gold Divers 16.00
The Gadget Show: World Tour 17.00 MythBusters
18.00 Auction Hunters 18.30 Baggage Battles
20.00 Alaska: The Last Frontier 21.00 Jungle Gold
22.00 Whale Wars 23.00 American Guns
EUROSPORT
19.30 Boxing: WBA World Title 21.00 World Cup
World Tour 22.00 Inside WTCC 22.30 Speedway
23.15 Motorsports 23.30 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
13.25 Troll 14.50 3 Ninjas 16.25 Charlie Chan and
the Curse of the Dragon Queen 18.00 Return of the
Seven 19.35 Big Screen Legends 19.40 Undertow
21.10 MGM’s Big Screen 21.25 The Night They Rai-
ded Minsky’s 23.05 Amongst Friends
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Cocaine Wars 16.00 Bid & Destroy 16.30
Abandoned 17.00 Doomsday Preppers 18.00/
23.00 Highway Thru Hell: USA 19.00 Wicked Tuna
20.00/22.00 Diggers 21.00 Wicked Tuna
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter bis tödlich –
Morden im Norden 17.45 Wissen vor acht 17.50
Wetter vor acht 17.55 Börse vor acht 18.00 Tagessc-
hau 18.15 Tierärztin Dr. Mertens 19.00 In aller Fre-
undschaft 19.45 Report Mainz 20.15 Tagesthemen
20.45 Der Schneekönig 21.55 Nachtmagazin 22.15
Alfons und Gäste 22.45 Bube, Dame, König, Gras
DR1
8.45 Skattejægerne 9.15 Luksuskrejlerne 10.00 Nye
hvide verden 10.30 Rod i familien 11.00 Der er no-
get i luften 11.30 De flyvende læger 12.15 Rockford
13.05 Livet i Fagervik 13.55 Naboerne 14.15 Sea
Patrol 15.00 Hun så et mord 15.50 TV Avisen 16.00
Price inviterer 16.30 TV Avisen med Sport 16.50 Vor-
es Vejr 17.00 Aftenshowet 17.55 TV Avisen 18.00
Bevar mig vel 18.30 Konditoriet 19.05 Kontant
19.30 TV Avisen 19.55 Hos Clement 20.20 SportNyt
20.30 Johan Falk: National Target 22.05 OBS 22.10
Water Rats 22.55 Mord i centrum 23.40 Murphys lov
DR2
11.00/12.00/13.00/14.00/15.00/16.00/17.00
DR2 11.05 Sådan bygger du 12.15 Ross Kemp på
jagt efter pirater 13.10 Horisont 13.35 P1 Debat på
DR2 14.10/15.10/16.15 DR2 Dagen 16.35 The
Daily Show – ugen der gik 17.05 Europamestrene
17.30 Fauli, fed og færdig? 18.00 Økonomi for dum-
mies – med Huxi 18.30 Dokumania 20.00 Lige til
stregen 20.30 Deadline Crime 21.10 Irans grønne
revolution 22.00 The Daily Show 22.20 Søvn ude af
kontrol 23.10 117 ting du absolut bor vide
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Høydepunkter Morgennytt
15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.50 Planeten vår 16.40/18.55 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Grønn glede 18.15
Det gode bondeliv 18.45 Extra-trekning 19.00
Dagsrevyen 21 19.40 Oslo Skishow 21.00 Kveldsnytt
21.15 Ørnen 21.20 Ørnen 22.10 Scott og Bailey
22.15 Scott og Bailey 22.55/23.00 Poirot
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Hvem tror
du at du er? 17.45 Kinas mat 18.15 Aktuelt 18.50
Idealistene – oppdrag verden 19.30 Nordisk design
20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Dagens doku-
mentar 21.25 Sex, død og meningen med livet
22.15 Et støt i hjernen 23.15 Oddasat – nyheter på
samisk 23.30 Distriktsnyheter Østlandssendingen
23.45 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
16.00/17.30/21.25/23.20 Rapport 16.10/17.15
Regionala nyheter 16.15 Fjällfolk 16.55 Jag minns…
17.00 Kulturnyheterna 18.00 Claes Eriksson: MAX
19.10 Krigets unga hjärtan 20.40 Bates Motel 21.30
Strebern 23.25 Georg Riedel
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Gravid i höga
klackar 16.45 Via Sverige 17.00 Vem vet mest?
17.30 Fotbollskväll 18.00 Mänsklighetens historia
18.45 Hemliga svenska rum 19.00 Aktuellt 19.4/
21.15 Kulturnyheterna 19.45 Regionala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Veep 20.45 Hung 21.30 Trädgårdsonsdag
22.00 Work of Art 22.45 En tavlas hemlighet 23.00
Thaifjord 23.45 Hans Roslings statistik
ZDF
15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Traumfabrik Kö-
nigshaus 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal
20.15 Vergewaltigt – Frauen brechen das Schweigen
20.45 Markus Lanz 22.00 ZDF heute nacht 22.15
Neu im Kino 22.20 Basic – Hinter jeder Lüge eine
Wahrheit 23.50 SOKO Köln
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing
Borgarnes, stjóriðja í
ferðaþjónustu, N1,
Edduveröld, Ljómalind,
Ship o hoj.
21.00 Græðlingur
Maður nennir varla að setja
niður kartöflur í þessum
hraglanda.
21.30 Svartar tungur
Ásmundur Einar, Elín
Hirst og Karl Garðarsson.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
16.30 Ástareldur
17.20 Teitur
17.30 Sæfarar
17.41 Leonardo (11:13)
18.09 Teiknum dýrin
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Magnus og Petski
Finnsk þáttaröð. (e) (5:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fjársjóður framtíðar
II (Skipsflak, þorskur og
list) Fylgst er með rann-
sóknum vísindamanna við
Háskóla Íslands. (2:6)
20.10 Í garðinum með
Gurrý (Trjáplöntur og
jarðarber) Í umsjón Guð-
ríðar Helgadóttur. (6:6)
20.40 Álfukeppnin – Upp-
hitun Upphitun fyrir Álfu-
keppnina í fótbolta sem
hefst 15. júní.
21.15 Castle (10:24)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fjötrar fortíðar
(Blackout) Breskur saka-
málamyndaflokkur. Borg-
arfulltrúi í Manchester
vinnur hetjudáð og þykir
sigurstranglegur í borg-
arstjórakosningum en
sumt í fortíð hans þolir
ekki dagsljósið. Meðal
leikenda eru Christopher
Eccleston og Dervla Kirw-
an. Stranglega bannað
börnum. (2:3)
23.15 Spilaborg (House of
Cards) Bandarísk þáttaröð
um klækjastjórnmál og
pólitískan refskap.
(e) (7:13)
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.10 Malcolm
08.30 Ellen
09.15 Bold and Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Bernskubrek
10.40 Mæðgurnar
11.25 Up All Night
11.50 Jamie Oliver’s Food
Revolution
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
16.00 Sjáðu
16.25 Ellen
17.10 Bold and Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory) Gam-
anþáttur um Leonard og
Sheldon sem eru afburða-
snjallir eðlisfræðingar sem
vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar.
19.35 Modern Family Önn-
ur þáttaröðin um líf þriggja
tengdra en ólíkra nútíma-
fjölskyldna.
20.00 The Big Bang Theory
20.25 Mike & Molly
20.45 Two and a Half Men
21.10 White Collar
21.55 Weeds
22.20 The Daily Show:
Global Editon
22.45 Go On
23.10 Dallas
23.55 Lærkevej
00.40 Philanthropist
01.25 Silent Witness
03.10 Tölur (Numbers)
03.55 White Collar
04.40 The Big Bang Theory
05.05 Mike & Molly
05.25 Fréttir/Ísland í dag
08.20 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.05 Being Erica
16.50 The Ricky Gervais
Show
17.15 Family Guy
17.40 Dr. Phil
18.20 Parenthood
19.10 America’s Funniest
Home Videos
19.35 Everybody Loves
Raymond
19.55 Cheers
20.20 Britain’s Next Top
Model
21.10 The Mob Doctor
Fjallar um skurðlækninn
Grace sem skuldar maf-
íuforingja greiða. Innköllun
greiðans er í huga Grace
nokkuð sem hún gæti aldr-
ei framkvæmt.
22.00 Elementary Banda-
rískir þættir sem fjalla um
besta einkaspæjara ver-
aldar, sjálfan Sherlock Hol-
mes. Honum til halds og
trausts er Dr. Watson sem
að þessu sinni er kona.
Sögusviðið er New York
borg nútímans.
22.50 Hawaii Five-O Steve
McGarrett og félagar hand-
sama hættulega glæpa-
menn í skugga eldfjallanna
á Hawaii.
23.40 NYC 22 Þættir um
störf nýliða í lögreglunni í
New York þar sem græn-
jöxlum er hent út í djúpu
laugina á fyrsta degi.
00.30 Beauty and the
Beast
01.15 Excused
01.40 The Mob Doctor
12.10 Four Last Songs
14.00 Skógardýrið Húgó
15.15 Henry’s Crime
17.05 Four Last Songs
18.55 Skógardýrið Húgó
20.10 Henry’s Crime
22.00 Another Earth
23.30 127 Hours
01.05 Any Given Sunday
03.35 Another Earth
06.00 ESPN America
07.25/11.15 Fedex St. Jude
Classic 2013
10.25/18.00 Golfing World
15.45 Ryder Cup Official
Film 1997
18.50 PGA Tour/Highl.
19.45 US Open 2002 –
Official Film
20.55 US Open 2006 –
Official Film
22.00 Golfing World
22.50 The Open Champ. Of-
ficial Film 1988
23.50 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
15.00 John Osteen
15.30 Time for Hope
16.00/20.00 Ýmsir þættir
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Freddie Filmore
19.30/24.00 Joyce Meyer
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
07.00 Barnaefni
18.10 iCarly
18.30 Ofuröndin
18.50 Njósnaskólinn
19.15 Victourious
19.40 Big Time Rush
07.00/08.15/19.50 Pepsi-
mörkin 2013
18.00 Pepsi-deildin 2013
(FH – KR) .
21.05 Feherty (Sir Nick
Faldo á heimaslóðum)
21.50 Þýski handboltinn
(Grosswallstadt – Kiel)
23.10 NBA Úrslital. (Miami/
San Antonio)
01.00 NBA 2012/2013 –
Úrslitaleikir (San Antonio –
Miami) Bein útsending.
17.30 Liverp./Sunderland
19.10 Manstu
20.00/22.20 Man. Utd. –
Liverpool – 14.03.09
(PL Bestu leikirnir)
20.30 West Ham/Liverp.
22.50 David James
(Leikmaðurinn)
23.20 Liverpool – Chelsea
06.36 Bæn. Sr. Bragi Skúlason
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Saga djassins á Íslandi 1919
til 1945. Paul Otto Bernburg og
Reynir Gíslason. (2:10)
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 22 þúsund frumkvöðlar. Hall-
grímur Thorsteinsson skoðar frum-
kvöðlafyrirtæki og ræðir við eig-
endur þeirra. (2:2)
14.00 Fréttir.
14.03 …og upp hoppaði djöfullinn
einn, tveir, þrír! (7:8)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Andlit
eftir Bjarna Bjarnason. Höfundur
les. (6:23)
15.25 Orð af orði. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tríó.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Hvað er málið? (e)
21.10 Farteskið. (e)
21.30 Kvöldsagan: Grettis saga.
Óskar Halldórsson les.
(Áður flutt 1984) (6:21)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar
Einarsson flytur.
22.20 Grúvhundur. (e)
23.15 Kvika. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.00/24.00 Logi í beinni
20.40/00.40 Cold Feet
21.35 Footballers Wives
22.25 Breaking Bad
01.30 Footballers Wives
Veðrið, já blessað veðrið og
verðið, já bölvað verðið. Veðr-
ið hefur verið vont og verðlag
er hátt. Slíkt hefur ekki farið
framhjá vinum undirritaðs á
Facebook. Kvöldstund eina
settu fimm vinir inn stöðuupp-
færslu þar sem þeir kvörtuðu
undan kulda og trekki. Nokkr-
ir í viðbót bölvuðu yfir verð-
lagi út af einhverri frétt um
hátt matvælaverð á Íslandi.
Læk-in hrönnuðust inn. Eitt
frá háðfugli sem sagði: „Það
ætti bara að fara í mál við
Veðurstofuna,“ og eftir fylgdi
brosandi karl, til að sýna að
hann væri nú að grínast. Ann-
ar sagði: „Það eru náttúrlega
bara glæpamenn í verslun á
Íslandi,“ en enginn broskarl.
Bara grafalvarlegur punktur.
En hvað átti manneskjan við?
Eru kannski bara glæpamenn
í verslun á Íslandi?
Þarna var blaðamaðurinn
kominn í feitt. Ég fór um-
svifalaust til vaktstjóra og bar
þetta undir hann í reykfylltu
bakherbergi. Hann þekkti Fa-
cebook eingöngu af afspurn
þrátt fyrir áratuga reynslu af
blaðamennsku en sagði engu
að síður af innsæi. „Þetta er
einhver vitleysa.“ Eftir nokk-
ur símtöl við verslunareig-
endur var ég á sama máli.
Verslunareigendur eru ekki
allir glæpamenn. Gleymdi
þessi Facebook-vinur kannski
að setja inn broskarl á eftir
fullyrðingu sinni? Þvílíkt
ábyrgðarleysi.
Sýnum ábyrgð –
notum broskarl
Ljósvakinn
Viðar Guðjónsson
Broskarl Notkun broskarls
kemur í veg fyrir misskilning.