Morgunblaðið - 27.06.2013, Page 33

Morgunblaðið - 27.06.2013, Page 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2013 Hverafold 1-3 | Grettisgötu 3 | Smáralind | Langholtsvegi 113 | Turninn Höfðatorgi 511 1710 | svanhvit@svanhvit.is | svanhvit.is LÁTTU OKKUR SJÁ UMHEIMILISÞVOTTINN! 6 KG. 1.790 KR. 12 KG. 2.390 KR. 20 KG. 3.290 KR. Efnalaug - Þvottahús SVANHVÍT EFNALAUG - NÚ Á FIMM STÖÐUM Hverafold 1-3, 112 Reykjavík Langholtsvegi 113, 104 Reykjavík Grettisgötu 3, 101 Reykjavík Smáralind, 201 Kópavogur Turninn Höfðatorgi, 105 Reykjavík Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 2 1 9 3 1 4 6 6 2 2 6 7 8 2 3 9 1 7 4 2 8 9 7 3 1 5 2 3 1 6 2 4 6 7 9 2 3 4 3 1 5 3 6 9 5 7 4 2 6 4 3 1 2 5 8 1 2 9 7 5 9 4 6 1 3 1 9 8 7 7 9 5 3 2 8 1 7 4 9 6 5 6 7 1 9 2 5 8 3 4 5 4 9 6 3 8 2 1 7 1 5 3 2 4 9 6 7 8 8 9 7 5 1 6 4 2 3 2 6 4 3 8 7 5 9 1 9 3 6 8 5 1 7 4 2 4 1 5 7 9 2 3 8 6 7 8 2 4 6 3 1 5 9 3 7 5 1 2 9 8 6 4 2 1 4 8 6 7 5 3 9 6 9 8 3 5 4 2 7 1 4 3 9 5 1 6 7 2 8 5 2 7 9 3 8 1 4 6 8 6 1 4 7 2 3 9 5 7 8 6 2 4 1 9 5 3 1 4 3 7 9 5 6 8 2 9 5 2 6 8 3 4 1 7 7 2 1 9 6 3 5 4 8 6 5 4 8 7 2 3 1 9 3 8 9 4 5 1 2 6 7 4 7 8 5 2 6 9 3 1 1 9 6 3 4 8 7 5 2 5 3 2 7 1 9 4 8 6 2 6 7 1 3 4 8 9 5 9 4 5 6 8 7 1 2 3 8 1 3 2 9 5 6 7 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 trúlega, 8 furða, 9 sparsemi, 10 illmælgi, 11 vagn, 13 forfaðirinn, 15 rassa, 18 heysætið, 21 þrep í stiga, 22 vopn, 23 kjáni, 24 gróðurfletinum. Lóðrétt | 2 bál, 3 gabba, 4 fiskur, 5 passaði, 6 eyðslusemi, 7 stakur, 12 hlaup, 14 skjót, 15 baksa við, 16 sjón- varpsskermur, 17 náttúrufarið, 18 óvirti, 19 refurinn, 20 örlagagyðja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 snökt, 4 gráta, 7 ætlar, 8 geirs, 9 tón, 11 Inga, 13 maur, 14 gamla, 15 töng, 17 naum, 20 gró, 22 pokar, 23 læt- in, 24 rengi, 25 gengi. Lóðrétt: 1 snæði, 2 öflug, 3 tært, 4 gagn, 5 árita, 6 ansar, 10 ólmur, 12 agg, 13 man, 15 tapar, 16 nakin, 18 aftan, 19 munni, 20 grái, 21 ólag. 1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. Bg5 b6 5. e4 fxe4 6. Rxe4 Bb4+ 7. Rc3 Bb7 8. Rf3 O-O 9. Be2 De8 10. O-O Bxc3 11. bxc3 Re4 12. Bd2 d6 13. Hc1 Rd7 14. Re1 Df7 15. f3 Rxd2 16. Dxd2 Hae8 17. Rd3 Kh8 18. Rf2 Rf6 19. Bd3 Dh5 20. Re4 He7 21. Dg5 De8 22. Dh4 Dh5 23. De1 Hef7 24. Rg3 Dh6 25. Dxe6 Dd2 26. Be4 De3+ 27. Kh1 Bxe4 28. fxe4 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Turninum í Borgartúni. Stefán Bergs- son (2157) hafði svart gegn Hjálmari Sigurvaldasyni (1398). 28… Rxe4! og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 29. Hxf7 Dxc1+ og 29. Dxe4 Hxf1+. Mjóddarmót Taflfélagsins Hellis fer fram næstkomandi laugardag, 29. júní. Sjá nánari upplýsingar um mótið og aðra skákviðburði á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 270613 Svartur á leik Orðarugl Einingarhús Frímínútna Fígúru Hirðskáld Hitahækkun Hnellin Karldýrin Kolrugluð Rotinn Sjálfviljuga Skynsamlega Snertill Stofnanna Undirbjóða Varhugaverð Þorsteins U K J T G N E Y P A O J F D N S M Z S N R S Q U Z R W A L K R M R D S Q H K D I N M R H S B G Q K B K F Ú O Z I Y I V E C Þ O R S T E I N S H G G G T N R G R L K C A K E X K H R S Z S X A S B U T V M B O W A M H A J R T G G H A J P I Z P L B F X R G Á O O I B Q Æ M Ó G L V R J R Ð J N L T F C I Q V K L Ð G L U K Í R K I F I N R B N C S K E A U G A M E Q N V N A Y E J N G Y U G S L R Í V D I I N N J V E J F G U N A U L N A G E L Y N Q E U Í T X H L I Ð D Ú G B D J L A A T G W U O Z R D Z Ý T U F L U X O J Ú T M F P V F Y F R N H P J G D T R I V N I L L E N H I A R S O A F U R D H C K R Q G D C N X A X Z C S P H I R Ð S K Á L D J D U V K X V Opna Evrópumótið. V-Enginn Norður ♠ÁDG42 ♥ÁKDG108 ♦-- ♣K5 Vestur Austur ♠10853 ♠K ♥762 ♥5 ♦G7 ♦10986542 ♣10763 ♣DG42 Suður ♠976 ♥943 ♦ÁKD3 ♣Á98 Suður spilar 7G. Frá árinu 2003 hefur farið fram Evr- ópumót, öllum opið, þar sem keppt er í tvímenningi og sveitakeppni í ýmsum flokkum. Þetta opna Evrópumót er hald- ið á tveggja ára fresti og stendur sjötti tvíæringurinn nú yfir í Oostend í Belgíu. Fyrsta greinin var tvímenningur í para- flokki (mixed pairs), sem Búlgararnir Ro- sen Gunev og Dessy Popova unnu. Engar sögur fara af glímu sigurvegaranna við spilið að ofan, en í mótsblaðinu segir af tveimur kunnum atvinnumönnum, sem freistuðu gæfunnar í sjö gröndum. Annar var Sam Lev. Sá hefur háþróað nef eftir áratuga setu við rúbertuborð. Útspilið var ♠8 og Lev rauk strax upp með ásinn. Hinn sagnhafinn var Geir Helgemo. Geir hefur líka gott nef og að auki frá- bæra tækni. Svo góða, raunar, að ein- hvern tíma í miðjum klíðum henti austur ♠K „til að flýta fyrir“ því hann hélt hann væri „dauðaskvís“ í svörtu litunum. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Líkamlegar leifar“ Péturs Serbíukonungs eru líkamsleifar hans. Þær eru komnar heim eftir 43 ár. Reyndar mundu leifar gera nokkurn veginn sama gagn; sé sálinni sleppt er lítið eftir af manni nema beinin. Málið 27. júní 1885 Öxar við ána, ljóð Steingríms Thorsteinssonar við lag Helga Helgasonar, var flutt í fyrsta skipti, við upphaf Þingvallafundar. 27. júní 1903 „Lifandi ljósmyndir“ voru sýndar í fyrsta sinn á Íslandi, í Góðtemplarahúsinu á Ak- ureyri. Í bæjarblöðunum var sýningunni hælt fyrir það að hreyfingar fólks væru „alveg eins og þær eru í lífinu“ og sumir gestanna sögðu „að betur hefðu þeir ekki skemmt sér á ævi sinni“. Á næstu vikum voru kvik- myndasýningar einnig á Ísa- firði og í Reykjavík. 27. júní 1990 Hinn þekkti bandaríski söngvari og lagahöfundur Bob Dylan hélt tónleika í Laugardalshöll og lék tutt- ugu vinsælustu lögin sín. „Létu áheyrendur hrifningu sína óspart í ljós,“ sagði í Morgunblaðinu. 27. júní 2006 Mengunarslys varð í sund- lauginni á Eskifirði þegar edikssýru var hellt fyrir mis- tök á klórtank. Um þrjátíu manns voru fluttir á sjúkra- hús. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Góðærishallæri Undirritaður hefur nokkuð verið spurður um merkingu orðsins góðærishallæri, sbr. grein okkar Hreins Þórð- arsonar í Mbl. um daginn. Lík- lega er þetta bara nýyrði. Heilbrigðiskerfi okkar var til skamms tíma sennilega það besta í heimi. Enn er það mjög gott, en á niðurleið. Þetta vita allir. Á Landspítalanum er Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is hallæri. Hart í ári. Góð- ærishallæri. Verður að loka deildum yfir sumarið vegna fjárskorts. Sárveikt fólk má liggja heima vegna fjárskorts. Ekki er hægt að greiða hjúkr- unarfólkinu sómasamleg laun vegna fjárskorts. Tækjabún- aður úreltur vegna fjárskorts. Fjárlög 2013, slembiúrtak: Utanríkisráðuneytið. Al- mennur rekstur 11,3 millj- arðar króna. Þar af er almennur rekstur sendiráða 2,8 milljarðar kr. Harpa, tónlistar- og ráð- stefnuhús í Rvk. Almennur rekstur 564 milljónir. Ríkisútvarpið, almennur rekstur 3,2 milljarðar. Þjóðleikhúsið, almennur rekstur 725 milljónir. Sinfóníuhljómsveit, almenn- ur rekstur 900 milljónir. Hallgrímur Sveinsson, Brekku, Dýrafirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.