Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.6. 2013 Heimili og hönnun Eldhúsið hjá Dröfn er einfalt og stílhreint en loftljósið gerir mikið fyrir heildarmyndina. Notknot-púðinn eftir Ragnheiði Ösp Sigurðardóttur nýtur sín vel í návist uglupúðans sem kemur frá FERM og fæst í Epal. Dröfn segir mesta stuðið vera í leikhorninu og barnaherberginu. Dröfn ásamt dóttur sinni Steindóru Maríu. Litlu stólana bjó Dröfn til Iðnskólanum í Hafnarfirði í líkanagerð. Annar stóllinn er eftirherma af Egginu eftir Arne Jacobsen. * „Ég myndisegja að stíll-inn minn væri frek- ar frjáls, allavega mjög blandaður …“ Útsalan stendur til 7. júlí

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.