Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Side 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Side 40
Legugreining Frí legugreining Heilsurúm rafmagnsrúm Stillanleg Rúmgott er eini aðilinn á Íslandi sem býður upp á legugreiningu. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FRÍA LEGUGREININGU Betri svefn - betri heilsa Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus), Kópavogi • sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 • www.rumgott.is 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.6. 2013 Föt og fylgihlutir L ondon er ein af helstu tískuborgum heimsins. Tískuvikurnar í London eru þekktar fyrir að vera örlítið líflegri en annars staðar og hefur andi borgarinnar eflaust mikið með það að gera. Í Lond- on er blómstrandi listalíf og mik- il stemning fyrir mörkuðum þar sem „avant garde“-hönnuðir koma sér á framfæri með því að selja hönnun sína. Fyrir þau sem eru svo heppin að eiga leið um London birtist hér listi með nokkrum skemmti- legum mörkuðum, verslunarhverf- um og söfnum sem gaman er að heimsækja. Bond Street Á Bond Street er helstu há- Oxford Street þekkja eflaust allir enda stútfull af glæsilegum verslunum. 10 TÍSKUSTOPP Tískuborgin London Í HÖFUÐSTAÐ ENGLANDS ER HÆGT AÐ KAUPA ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR. ÞAÐ SPILLIR EKKI FYRIR AÐ FÁ SMÁ LEIÐARVÍSI UM HELSTU VERSLANIR OG MARKAÐI ÞAR SEM HÆGT ER AÐ DRESSA SIG UPP. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigselma@gmail.com Fjársjóði á borð við vintage pelsa er eflaust hægt að finna á Camden markaðinum. Notting Hill býður upp á margar fallegar Vintage búðir. Kate Moss er tískudrottning Bretlands. Marc Jacobs lenti í því miður skemmtilega atviki síðastliðið vor að graffitílistamaður sem gengur undir nafninu Kidult spreyjaði utan á verslunarhúsnæði hönnuðarins í Soho með rauðum spreybrúsa orð- ið „ART“. Í stað þess að hringja á lögregluna tók Jacobs mynd af verknaðinum, prentaði myndina á stuttermaboli og verðlagði þá á 686 dollara. Þetta fór ekki vel í Kidult sem kom þeim boðum til Jacobs á Twit- ter-síðu sinni að nú væri leikur haf- inn, hann myndi ná fram hefndum. ÚR HEIMI TÍSKUNNAR Nú, rúmu ári eftir þeirra fyrstu kynni, spreyjaði Kidult á ný á verslun Marc Jacobs. Í þetta sinn var það á verslun í París og í stað ART spreyjaði hann verðið „686$“. Marc Jacobs leitar skapandi leiða í lífi og starfi og svaraði athæfinu með því að setja mynd á síðu sína á sam- félagsmiðlinum Twitter af Marc Ja- cobs-teyminu þar sem allir báru hvítar derhúfur merktar „686$“ og undir myndinni stendur „Fögnum @TherealKidult í París í kvöld. Við tökum að ofan fyrir þér.“ Marc Jacobs er listrænt ljúfmenni og húmoristi. Stjörnur á borð við David Beckham láta sig ekki vanta á tískusýningar hans. Marc Jacobs snýr á skemmdarvarg

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.