Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.6. 2013 Biksvart timburhús í Innbænum á Akureyri vekur eftirtekt margra. Í húsinu er minjasafn en þetta eru æskustöðvar eins þekktasta Íslend- ings sögunnar, Nonna, sem með bókum sínum, sem einkum voru ætl- aðar börnum og unglingum, bar hróður Íslands um veröld víða. Hvað hét Nonni fullu nafni? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað hét Nonni? Svar:Nonni hét fullu nafni Jón Sveinsson (1857 - 1944) Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.