Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.06.2013, Side 61
30.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 Sjá sölustaði á istex.is Íslenska ullin er einstök Skoðaðu litaúrvalið í næstu verslun Borgartúni 28, sími 553 8331, lyfjaborg.is – sjálfstætt apótek Ókeypis lyfjaskömmtun Lyaskömmtun er ókeypis þjónusta sem Lyfaborg býður viðskiptavinum sínum. Hún hentar einstaklega vel þeim sem taka að staðaldri nokkrar tegundir lyfa og vítamína. Kíktu við hjá okkur í Borgartúni 28 og fáðu nánari kynningu á þjónustunni. Fljótleg Þægileg Örugg Persónuleg Eftir að hafa barist við skattmann á Spáni fór besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, til Senegals að hjálpa til við að kynna ný moskítótjöld sem eiga að hjálpa til í baráttunni við malaríu. Messi fékk sérmerkt tjald með mynd af sér framan á. „Þegar ég get reyni ég að hjálpa. Hika ekkert við það,“ sagði Messi við breska ríkisútvarpið. Verkefnið kallast Football Combating Malaria og er styrkt af auðmönn- um frá Katar. Markmiðið er að dreifa 400 þúsund tjöldum til tíu landa í Afríku en 700 þúsund manns deyja af malaríu á hverju ári – flestir í Afríku. AFP MESSI OG MOSKÍTÓ LIONEL MESSI FÓR TIL SENEGALS AÐ HJÁLPA TIL VIÐ AÐ KYNNA NÝ MOSKÍTÓTJÖLD Lionel Messi í Senegal

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.