Morgunblaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2013 Dalvegi 16a Kóp. | nora.is | facebook.com/noraisland Kúluseríur - verð frá kr. 6.990,- Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Ný sending frá Nanso Fæst í apótekum, heilsubúðum, Hagkaupsverslunum (Smáralind og Spönginni) og Fjarðarkaupum. Er á Facebook Gigt, vöðvabólga eða fótaóeirð? www.annarosa.is Eftir þrjú brjósklos og uppskurði vilja vöðvarnir á því svæði stífna þegar mér verður kalt. Vöðva- og gigtarolían hefur alveg bjargað mér undanfarna mánuði, hún er svo vöðvaslakandi og hitar svo vel! Eftir að ég kynntist henni get ég ekki hugsað mér að vera án hennar og mæli eindregið með henni! Fótakremið er silkimjúkt, fer fljótt inn í húðina og mér finnst það alveg æðislegt. – Magna Huld Sigurbjörnsdóttir Vöðva- og gigtarolían þykir afar góð til að draga úr liðverkjum og vöðvabólgum ásamt því að gagnast við fótaóeirð. Fótakremið er kælandi og kláðastillandi, mýkir þurra húð, græðir sprungur og ver gegn sveppasýkingum. 50% afsláttur af töskum og skarti Götumarkaðs stemmning í Hygea Kringlunni Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík sími 568 2870 | www.friendtex.is Opið mánudag - föstudag 11:00-18:00 Lokað á laugardögum ÚTSALA 40-70% STÓRÚTSALA ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR 40-70% afsláttur SUMARYFIRHAFNIR - SPARIFATNAÐUR - BUXUR - BOLIR - PEYSUR Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.laxdal.is Setning féll niður Í viðtali við Valgerði Sverrisdóttur á Lómatjörn, fyrrverandi ráðherra, í Morgunblaðinu í fyrradag vantaði nokkur orð aftan á lokasetningu við- talsins. Þar var fjallað um Grýtu- bakkahrepp og þar stóð í blálokin að sveitin afmarkaðist af „Laufáshnjúk í suðri, Kaldbak í norðri og í austri af Skessuhrygg, þar sem Blámanns- hattur er hæsti punktur,“ eins og sagði í réttri útgáfu fréttarinnar. LEIÐRÉTT Stjórnvöld eru að endurskoða svo- kallaða fjárfestingaáætlun sem rík- isstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur kynnti í maí á síðasta ári. Flest bend- ir til að stórum hluta af þeim útgjöld- um sem þar átti að stofna til verði ekki hrundið í framkvæmd. Áætlun- in gerði ráð fyrir að fjárfest yrði fyr- ir 39 milljarða á árunum 2013-2015, þar af 16,4 milljarða á þessu ári. Skoða fyrri loforð „Þetta er bara einhver loforðalisti og þetta er eitt af því sem verið er að skoða. Það liggur alveg fyrir að við gerð fjárlagafrumvarpsins verða endurskoðaðar ákvarðanir sem fyrri ríkisstjórn tók. Þá liggur beinast við að skoða fyrst loforð um ný útgjöld,“ sagði heimildarmaður mbl.is spurð- ur um hvort hætt yrði við fjárfest- ingaáætlunina. Fjármagn til áætlunarinnar átti að koma úr tveimur áttum. Annars vegar áttu 17 milljarðar að koma af sérstöku veiðigjaldi og leigu afla- hlutdeilda, en þáverandi ríkisstjórn áætlaði að aukin veiðigjöld myndu skila 40-50 milljörðum á næstu þremur árum. Hins vegar áttu 22 milljarðar að koma af arði og eigna- sölu hluta ríkisins í bönkum. Meðal verkefna sem fjárfestinga- áætlun gerði ráð fyrir var aukið fjár- magn í skapandi greinar, ferðaþjón- ustu og fjárfestingar í samgöngu- mannvirkjum egol@mbl.is Fjárfestingaáætl- un í endurskoðun  Óvissa ríkir um ýmis verkefni Morgunblaðið/Kristinn Fjármagn Núverandi stjórnvöld eru að yfirfara fjárfestingaáætlunina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.