Morgunblaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 33
8 4 1 7 9 4 5 2 1 8 7 8 9 1 1 6 2 4 6 5 8 9 5 6 5 2 9 8 7 5 5 4 8 4 6 2 5 6 7 5 7 8 1 9 6 1 4 8 7 2 5 1 8 4 8 5 4 3 5 7 9 8 4 2 5 3 4 6 9 1 3 2 7 1 4 6 1 3 8 4 2 5 9 7 5 7 8 9 3 6 1 4 2 4 9 2 7 1 5 6 8 3 7 3 9 5 6 8 2 1 4 8 6 1 4 2 7 3 5 9 2 5 4 3 9 1 7 6 8 9 4 5 6 7 3 8 2 1 1 8 7 2 5 9 4 3 6 3 2 6 1 8 4 9 7 5 5 7 4 2 9 3 8 1 6 3 9 2 1 6 8 5 4 7 8 1 6 5 7 4 3 9 2 1 2 7 8 4 6 9 3 5 9 3 5 7 1 2 4 6 8 4 6 8 9 3 5 2 7 1 6 8 9 4 2 7 1 5 3 7 5 1 3 8 9 6 2 4 2 4 3 6 5 1 7 8 9 3 1 6 7 8 4 2 5 9 7 9 4 2 6 5 1 3 8 5 8 2 1 3 9 6 4 7 1 5 7 9 4 6 3 8 2 6 4 8 3 5 2 9 7 1 2 3 9 8 1 7 5 6 4 8 7 1 6 9 3 4 2 5 9 6 5 4 2 8 7 1 3 4 2 3 5 7 1 8 9 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2013 DÚKA KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 DUKA.IS Litríkar, hagnýtar, fíngerðar, óbrjótandi, fallegar, spennandi, endingargóðar, mjúkar, skemmtilegar... Alls konar gjafir á óskalistann ykkar. Kláraðu listann Brúðhjón sem gera óskalista fá 10% afslátt af öllum vörum hjá okkur í 6 mánuði eftir brúðkaupið. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hættulegt, 8 gamansemi, 9 harmar, 10 blóm, 11 miður, 13 ójafnan, 15 málms, 18 raka, 21 álít, 22 seint, 23 tor- veld, 24 ósléttur. Lóðrétt | 2 kappsemi, 3 húsdýr, 4 girndar, 5 aðsjált, 6 hræðslu, 7 fall, 12 reyfi, 14 sefa, 15 aðkomumann, 16 froða, 17 verk, 18 endaði, 19 hamingju, 20 tóma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fífil, 4 bolur, 7 liðnu, 8 reglu, 9 góa, 11 saug, 13 assa, 14 áfátt, 15 gust, 17 allt, 20 átt, 22 titts, 23 úlfar, 24 aurar, 25 iðrar. Lóðrétt: 1 fólks, 2 fiðlu, 3 laug, 4 bara, 5 logns, 6 rausa, 10 ókátt, 12 gát, 13 ata, 15 gutla, 16 sútar, 18 lifur, 19 tórir, 20 ás- ar, 21 túli. 1. g3 c5 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Bg2 d6 5. e3 Rf6 6. Rge2 O-O 7. O-O a6 8. b3 Rbd7 9. Bb2 Hb8 10. d3 b5 11. Dd2 e6 12. e4 Re8 13. f4 f5 14. Hae1 Rc7 15. Rd1 Bxb2 16. Dxb2 fxe4 17. Bxe4 d5 18. cxd5 exd5 19. Bg2 Df6 20. d4 c4 21. f5 gxf5 22. Rf4 Bb7 23. Re3 Rb6 24. Bh3 Bc8 25. Rfg2 Dg5 26. Hf4 Re8 27. a4 cxb3 28. a5 Rc4 29. Dxb3 Be6 30. Db4 Rg7 31. Hf2 Df6 32. Rf4 Hfe8 33. Bg2 Bf7 34. Rfxd5 Dxd4 35. Hd1 De5 36. Rg4 fxg4 37. Rf6+ Kh8 38. Rxe8 Dxe8 39. He1 Be6 40. Hef1 Kg8 41. Be4 Hd8 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Växjö í Sví- þjóð. Íslenski stórmeistarinn Henrik Danielsen (2508) hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Vic- tor Nithander (2455). 42. Bc6! Bd7 svartur hefði orðið mát eftir 42…Dxc6 43. Hf8+. 43. Bxd7 De3 44. He1 og hvítur innbyrti vinninginn nokkru síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Hafliða Afneitaðir Hliðarmynd Krosssprungin Kúahlandi Menningarlegs Nýbökuð Rauðamelsheiði Rótarhnýði Sagnaskemmtan Spennings Stökurnar Súrrealískum Uppseldur Vikuritsins Þjóðarauðs O R I Ð A T I E N F A T R S C D T P B R C T J J S V W J U E Ú R N R Y R L A B S T Ö K U R N A R Ó Y M Y D Y I U Ð Z W Z M O X W R T M S X K M K S Ð U Q H H N Q B E A R A V R Y Y A Ð A K Y G F Y B A R A G F O S V E Ð U M Ö D U F R L H Ð N V S G D J K I A E B Y W G Í N I A I S E D Z Ú F L R L Ý O B S Ý L S K S L N G A S H F A S N O K Ð H K U P R I R H I G P A Ð H Y U I Q E R R A Y U L P Q N N H Ó E M N L M I U G X D A A W Y I P D J I S L M T N N O L N Q V A D N M W Þ Ð I T S G I O E D T L D E E N V U I I A I I N X S I H L F U X A E G S X N N N N X P Y R Q O C X S L P Z N V S Y E N P K C T I A X R Z G S R R Z T M D U C T T I X V X Q D H H T L Gamla trikkið. S-Allir Norður ♠1098732 ♥K8652 ♦42 ♣-- Vestur Austur ♠DG ♠K654 ♥G4 ♥9 ♦KD953 ♦ÁG10 ♣9853 ♣G10742 Suður ♠Á ♥ÁD1073 ♦876 ♣ÁKD6 Suður spilar 6♥. Gamla trikkið svínvirkar – það fékkst staðfest, enn eina ferðina, á lokaspretti öldungakeppninnar í Orlando. Þetta var í síðustu lotu úrslitaleiks Meltzhers og Lynch, þar sem verðlaunin voru rétt- urinn til að spila í öldungadeildinni á Bali næsta haust. Sveit Meltzhers var töluvert undir og dyggur liðsmaður hennar, Bill Pollack, ætlaði sér að berj- ast til þrautar. Hann var í suður og opn- aði á sterku laufi. Vestur passaði og Roger Bates í norður afmeldaði með 1♦. Pollack sagði 1♥ og Bates stökk í 4♣ til að sýna ofurfitt og stutt lauf. Nákvæmlega sögnin sem suður þráir, eða hitt þó heldur! En Pollack sá sveifluvaka í stöðunni. Hann sagði 4♦ – fyrirstaða í tígli, sam- kvæmt bókinni. Bates staðfesti lauf- eyðu með 5♣ og Pollack hélt fúlinu til streitu, stökk í 6♥. Allir pass og … hvað? Spaðadrottning út. Vikar alltaf. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnin að bregða kemur fyrir í ýmsum myndum um eitthvað ótraust. En þegar sagt var: „Málsnilld hans var sjaldan við brugðið“ hafði meiningin snúist á haus. Að e-u sé við brugðið þýðir að það sé frægt, altalað. Málið 25. júlí 1875 Hjálmar Jónsson skáld, Bólu- Hjálmar, lést í beitarhúsum frá Brekku, skammt frá Víði- mýri í Skagafirði, 78 ára. Hann var „stórbrotið skáld en átti jafnan við margs kon- ar andstreymi að búa,“ sagði í Annál nítjándu aldar. 25. júlí 1946 Samþykkt var á Alþingi „að sækja um inntöku Íslands í bandalag hinna sameinuðu þjóða“. Aðildin kom til fram- kvæmda 19. nóvember. 25. júlí 1950 Sjötíu bandarískar „orustu- flugvélar knúðar þrýsti- loftshreyflum,“ eins og Vísir orðaði það, komu til Kefla- víkurflugvallar frá Græn- landi. Herþoturnar voru á leið til Bretlands og Þýska- lands. 25. júlí 1992 Dómari í leik ÍA og Vals á Akranesi var með upp- tökubúnað innan klæða og hljóðritaði samskipti sín við leikmenn, án vitundar þeirra. Leikurinn var síðan sýndur á Stöð 2. „Talið brot á fjarskiptalögum og lögum er varða friðhelgi einkalífsins,“ sagði Morgunblaðið. 25. júlí 1998 Jón Kristinn Jónsson veiddi á einum degi 1.420 lunda í austurbrún Ystakletts í Vest- mannaeyjum og var það talið heimsmet. Eldra met, frá 1977, var 1.204 fuglar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Myndavél tapaðist við Ljósafossstöð Sony Cypershot-myndavél, grá að lit í svörtu hulstri, tap- aðist á planinu við Ljósafoss- stöð (að öllum líkindum eða á leiðinni þaðan að Stóru-Borg í Grímsnesi, um Búrfellsveg) mánudaginn 22. júlí sl. Finn- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is andi vinsamlegast hafi sam- band í s. 669-1182. Enn og aftur Það er eins og blaðburðar- fólkið nenni ekki að ýta Fréttablaðinu inn um lúguna. Svo er það ekki rétt að þetta sé mest lesna blaðið, því það koma dagar þar sem blaðið er alls ekki borið út í öll hús. Er þetta leti? Ég hef séð bunka af blöðum í óopnuðu plasti dögum saman í görðum. Væri ekki ráð að fá aðra til að bera blaðið út? Kvörtun til póst- dreifingar dugar skammt. Svo er ekki hægt að segja þessu blaði upp. Lesandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.