Morgunblaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.07.2013, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2013 Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 Garðar Eigum gott úrval af hágæða sláttutraktorum frá Austurríki. Gerðu samanburð Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Gisting Hótel Sandafell, Þingeyri auglýsir Gisting og matur. Erum með 2ja herb. orlofsíbúð til leigu. Verið velkomin. Hótel Sandafell Sími 456 1600. Snyrting Spænskar gæðasnyrtivörur, fram- leiddar úr náttúrulegum hráefnum og eru fyrir alla daglega umhirðu húðar. Fjölbreyttar vörur sem henta allri fjölskyldunni. Sjá nánar í netversluninni: www.babaria.is Sumarhús Höfum til sölu 57 m2 sumarhús ásamt 14 m2 svefnlofti, einnig 19 m2 gestahús, tilbúin til flutnings. Tökum að okkur uppsteypu húsa og alls kyns mannvirkjagerð. Byggingastjórn. Alla almenna smíðavinnu. Höfum bygg- ingarkrana, loftastoðir, mikið magn af steypumótum ásamt öllum almenn- um smíðaverkfærum. Trésmíðar Sæmundar, s. 893 4527 eða tresmidar@ gmail.com Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Útsala Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi NÝKOMIÐ Buxur -Bolir Buxur kvart,St.S-XXXL Bolir. St. 42-56 Sími 588 8050. - vertu vinur 3 ALVEG FRÁBÆRIR !! Teg 11007 - vel fylltur, stækkar þig um númer, fæst í 70-85 B, 75-85 C á kr. 5.800,- buxur við á kr. 1995,- Teg 11008 - gott snið í 75-85 B, 75- 90 C á kr. 5.800,- buxur við kr. 1.995,- Teg 11001 - flottur í 80-95 C,D,E skálum á kr. 5.800,- buxur við kr. 1.995,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, Lokað á laugardögum í sumar. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Bílar Porsche 911 model 2003 Ekinn aðeins 89 þ. km. Topplúga. Turbo stuðari og felgur. Gott eintak. Það eru ekki margir svona lítið eknir Porsche bílar eftir á markaðinum í dag Verð: 6.490.000,- www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið kl. 12-18 virka daga. Bílaþjónusta Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Kerrur Samanbrjótanlegar fólksbílakerrur. Verð aðeins. 149.000 kr Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Félagsstarf eldri borgara                                           !!      "           !     #"        !"#!$  $%   &      '( ) *    $%      !!   *  %  %&       +,     -  .    / '   (   0  !!   ' %,      #   !   #1"  2    * !     )   *  &!  !  !     $&  ( 2, *   1   3    4 !        5 !   1(   2 3   6 !!   1( Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift Elskuleg tengda- dóttir mín og mágkona er látin. Hún lést eftir stutta en snarpa baráttu við illvígan sjúkdóm sem virðist leggja svo marga að velli í blóma lífsins. Kristbjörg, eða Didda eins og hún var ávallt kölluð, var mikill dýravinur. Frá barnsaldri hafði hún óbilandi áhuga á hestamennsku og oftar en ekki voru hundar á heimili þeirra hjóna, Halldórs og Diddu, sem voru eins og börnin þeirra og var mikil væntumþykja í þeirra garð. Öll dýr virtust eiga greiðan aðgang að hjarta hennar Kristbjörg Gunnlaugsdóttir ✝ KristbjörgGunnlaugs- dóttir fæddist á Eg- ilsstöðum 16. sept- ember 1952. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 21. júní 2013. Útför Krist- bjargar hefur farið fram í kyrrþey. og eru mörg dæmi þess sem við þekkj- um. Halldór og Didda áttu sameig- inleg áhugamál í hestamennskunni og höfðu þau nýlok- ið við að byggja sér reisulegt hesthús fyrir sína hesta en þetta hafði verið langþráður draum- ur Diddu. Því mið- ur náði hún ekki að fylgja þeim draumi eftir. Heimili Halldórs og Diddu var afskaplega smekklegt og snyrtilegt og var það hennar metnaðarmál að hafa fallegt og hreint í kringum sig og skapa hlýlegt og notalegt umhverfi. Við kveðjum Diddu með sökn- uði og vottum Halldóri, eigin- manni hennar, Atla, syni henn- ar, og Gabríellu, sonardóttur hennar, okkar innilegustu sam- úð. Svana, Anna og Bergljót. –– Meira fyrir lesendur mbl.is/minningabok Minningarorð og kveðjur samferðamanna eru dýrmætur virðingarvottur sem eftirlifandi ástvinum gefst nú kostur á að búa veglega umgjörð til varðveislu um ókomin ár. Minningar er innbundin bók sem hefur að geyma æviágrip og allar minningargreinar sem birst hafa um hinn látna í Morgunblaðinu eða á mbl.is. Hægt er að kaupa minningabækur með greinum sem birst hafa frá árinu 2000 til dagsins í dag. Bókina, eitt eintak eða fleiri, má panta á forsíðu mbl.is eða á slóðinni mbl.is/minningabok. Hægt er að fá bókina senda í pósti. Nánari upplýsingar í síma 569-1100. Morgunblaðið birtir minn- ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota inn- sendikerfi blaðsins. Neðst á forsíðu mbl.is má finna upplýs- ingar um innsendingarmáta og skilafrest. Einnig má smella á Morgunblaðslógóið efst í hægra horninu og velja viðeig- andi lið. Skilafrestur | Sé óskað eftir birtingu á útfarardegi þarf greinin að hafa borist á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánu- degi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, jafnvel þótt grein hafi borist innan skilafrests. Lengd | Hámarkslengd minn- ingargreina er 3.000 slög. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda stutta kveðju, Hinstu kveðju, 5-15 línur. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem aðstand- endur senda inn. Þar kemur fram hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvað- an og hvenær útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra, systkini, maka og börn, svo og æviferil. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í formál- anum, sem er feitletraður, en ekki í minningargreinunum. Undirskrift | Minning- argreinahöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín undir greinunum. Myndir | Hafi mynd birst í til- kynningu er hún sjálfkrafa not- uð með minningargrein nema beðið sé um annað. Ef nota á nýja mynd skal senda hana með æviágripi í innsendikerfinu. Hafi æviágrip þegar verið sent má senda myndina á netfangið minn- ing@mbl.is og gera umsjón- arfólki minningargreina við- vart. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.