Morgunblaðið - 26.07.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.07.2013, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2013 Hljómsveitin Ophidian I heldur brátt til Þýskalands þar sem hún mun leika á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air og keppa fyrir Íslands hönd í þungarokkshljómsveitakeppninni Wacken Metal Battle. Hljómsveitin mun í kvöld halda tónleika á Bar 11, hita sig upp fyrir Wacken. Blood Feud leik- ur á undan henni og hefjast tónleikarnir kl. 23. Annað kvöld er það svo hljómsveitin Chinese Joplin sem treður upp á staðnum og hefjast tónleikar hennar kl. 22. Aðgangur er ókeypis bæði kvöldin. Wacken-farar Ophidian I fór með sigur af hólmi í Wacken-keppninni á Íslandi. Ophidian I hitar upp fyrir Wacken Og enn segir af Íslandsvininum Ryan Gosling (sjá síðuna á móti) því nú berast fréttir af því að hann komi til greina í hlutverk sonar Loga geimgengils í sjöundu Stjörnustríðs-myndinni, Star Wars: Episode VII. Þá er kollegi hans, Zac Efron, einnig sagður koma til greina í hlutverk í myndinni. Báðir munu hafa sótt fundi hjá fyrirtæk- inu Lucasfilm sem á réttinn að Stjörnustríði en ekki er ljóst hvaða hlutverk stendur Efron til boða. Í frétt á vef NME segir að heyrst hafi að leikarinn Leonardo DiCaprio hafi hafnað hlutverki í myndinni eftir að hafa rætt við ráðamenn hjá Lucasfilm. AFP Stjörnustríðsmaður? Leikarinn Zac Efron er rísandi stjarna í Hollywood. Efron eða Gosling í Stjörnustríði? Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarhátíðin Bræðslan verður um helgina en um er að ræða tón- leika sem verða í gömlu Bræðsl- unni á Borgarfirði eystri. Gífurleg aðsókn hefur verið á hátíðina sem haldin er í níunda sinn en hún fór fyrst fram árið 2005. „Miðar á tón- leikana í Bræðslunni seldust upp á tveimur dögum þegar við opnuðum fyrir sölu á miðum í maí,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, einn að- standenda hátíðarinnar og bræðslustjóri. Einungis eru seldir 850 miðar á tónleikana sem fara fram á laug- ardaginn og segir Áskell þennan takmarkaða fjölda vera vegna þess að bæði húsnæðið sjálft taki ekki meiri fjölda og bærinn geti ekki þjónustað mikið fjölmennari hóp. „Hér búa einungis 150 manns yfir allt árið og það er því takmarkað hvað við getum tekið við mörgum hingað og þjónustað með góðu móti.“ Viðburðir í kringum hátíðina Bræðslutónleikarnir fara fram á morgun og eru ekki aðrir skipu- lagðir viðburðir á vegum Bræðsl- unnar. Á tónleikunum koma m.a. fram Ásgeir Trausti, John Grant, Mannakorn og Bjartmar. Þrátt fyrir að aðrir viðburðir séu ekki skipulagðir af Bræðslunni segir Áskell að ýmsir viðburðir verði á svæðinu yfir helgina en það verði þá eitthvað sem skipulagt er af heimamönnum og öðrum áhuga- sömum sem vilja standa fyrir skemmtilegum uppákomum eða viðburðum. „Tjaldstæðið verður fullt og bærinn iðar af lífi yfir helgina og fólk mun skemmta sér og öðrum hérna í þessu frábæra umhverfi. Síðan hafa verið settar upp tískusýningar hérna þegar Bræðslan fer fram og útimarkaður af heimamönnum.“ Seldist upp á Bræðsluna á tveimur dögum Morgunblaðið/Styrmir Kári Tónleikar Úrval tónlistarmanna mun koma fram á Bræðslutónleikunum á morgun en meðal þeirra sem stíga á svið verður Ásgeir Trausti.  Mannakorn er meðal þeirra sem spila á Bræðslunni EGILSHÖLLÁLFABAKKA GAMBIT KL.6-8-10:10 PACIFICRIM KL.2D:2 3D:5:15-8-10:45 PACIFICRIMVIP2D KL.2-5:15-8 MONSTERSUNIVERSITY ÍSLTAL3D KL.1:20-3:20 MONSTERSUNIVERSITY ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20-5:40 MONSTERSUNIVERSITY ENSTAL2D KL.1-3:20-5:40-8-10:20 WORLDWARZ2D KL.5:30-8-10:30 WORLDWARZVIP KL.10:45 THELONERANGER KL.8 MANOFSTEEL2D KL.10:50 KRINGLUNNI GAMBIT KL. 6:20 - 8:20 - 10:20 PACIFIC RIM 2D KL. 8 - 10:45 MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL3D KL. 3:20 - 4 - 5:40 MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL2D KL. 3:20 MONSTERS UNIVERSITY ENSTAL3D KL. 5:40 ÓTEXTUÐ WORLD WAR Z 2D KL. 10 THE BIG WEDDING KL. 8 THE WOLVERINE 3D KL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 PACIFIC RIM KL. 2D:5:15 3D:8 - 10:45 MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL3D KL. 3 - 5:40 MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL2D KL. 2:30 MONSTERS UNIVERSITY ENSTAL2D KL. 8 WORLD WAR Z 2D KL. 8 - 10:30 THE LONE RANGER KL. 5 - 10:20 NÚMERUÐ SÆTI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á AKUREYRI GAMBIT KL. 8 PACIFIC RIM 3D KL. 8 MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL3D KL. 5:40 MONSTERS UNIVERSITY ENSTAL2D KL. 5:40 WORLD WAR Z 3D KL. 10:45 THE LONE RANGER KL. 10 KEFLAVÍK THEWOLVERINE3D KL.8-10:40 GAMBIT KL.5:50-8 PACIFICRIM2D KL.10 MONSTERSUNIVERSITY ÍSLTAL3D KL.5:40 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D 10 12 12 Roger Ebert Empire Entertainment Weekly Stórkostleg teiknimynd frá snillingunum hjá Disney/Pixar - Sýnd með íslensku í 2D og 3D Í STÆRSTU ORUSTU ÆVINNAR BERST HANN FYRIR SÍNU EIGIN LÍFI -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU POWE RSÝN ING KL. 10 :10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L L L GROWN UPS 2 Sýnd kl. 6 - 8 - 10:30 THE WOLVERINE 3D Sýnd kl. 8 - 10:10 (P) R.I.P.D. 3D Sýnd kl. 8 - 10 SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 3D Sýnd kl. 3:50 SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 2D Sýnd kl. 3:50 - 6 THE HEAT Sýnd kl. 5:30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.