Morgunblaðið - 29.08.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.08.2013, Blaðsíða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 2013 Fæst einnig í veFverslun stoðar 31ár 1982-2013 Trönuhrauni 8 | 220Hafnarfirði | Sími 565 2885 Opið kl. 8 - 17 virka daga | stod@stod.is | www.stod.is Þar sem sérFræðingar aðstoðaÞig viðvalá hlíFum Við styðjum þig STOÐ P O R T hö nn un KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA THECONJURING KL.5:30-8-9-10:30 THECONJURINGVIP KL.5:40-8-10:30 THEBLINGRING KL.6-8 WE’RETHEMILLERS KL.6 - 8 - 10:30 RED22 KL.8-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL.5:40 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL.5:40 WORLDWARZ2D KL.10:10 KRINGLUNNI THE CONJURING KL. 5:40 - 8 - 10:30 THE BLING RING KL. 6 - 8 - 10 WE’RE THE MILLERS KL. 8 - 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 5:40 THE CONJURING KL. 6:30 - 8 - 10:30 KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS KL. 5:30-8-9-10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2D KL. 5:40 NÚMERUÐ SÆTI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á AKUREYRI THE CONJURING KL. 8 - 10:30 THE BLING RING KL. 10:30 WE’RE THE MILLERS 2 KL. 5:40 - 10:30 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 KEFLAVÍK THECONJURING KL.10:30 THEBLINGRING KL.10:30 KICK-ASS2 KL.8 WE’RETHEMILLERS KL.8 STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D “SPRENGHLÆGILEG.” “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” “VIRKILEGA FYNDIN!” COSMOPOLITAN JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD JENNIFER ANISTON, JASON SUDEIKIS OG ED HELMS Í FYNDNUSTU GRÍNMYND ÞESSA ÁRS “SPARKAR FAST Í MEIRIH LUTANN AF AFÞREYINGARMYNDUM S UMARSINS. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” T.V. - BÍÓVEFURINN.IS/SÉÐ & HEYRT  stranglega bÖnnuÐ bÖrnum byggÐ Á sÖnnum atburÐum  VARIETY  NEW YORK TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE 14 16 16 SÝND Í 3D OG 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI H.G. - MBL HHH V.G. - DV HHH „Sparkar fast í meirihlutann á afþreygingarmyndum sumarsins. Fílaði hana í botn.” T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L ELYSIUM Sýnd kl. 8 - 10:20 (P) KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20 2 GUNS Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30 POWE RSÝN ING KL. 10 :20 Hadda Fjóla Reykdal hefurekki verið áberandi á ís-lenskum sýningarvett-vangi síðustu misserin, en getið sér gott orð í Svíþjóð þar sem hún hefur verið búsett. Nú er hins vegar yfirstandandi í Listasafni ASÍ fyrsta stóra einkasýning hennar hér á landi og getur þar að líta málverk og vatnslitaverk í Ásmundarsal og í Ar- instofu. Sýningin hefur bjart og milt yf- irbragð. Málverkin byggir Hadda Fjóla upp með deplatækni og á löngum tíma, lag fyrir lag, punkt fyrir punkt. Aðferð hennar svipar til poin- tillisma 19. aldar málarans Seurats en þótt vinnubrögð Höddu Fjólu séu kerfisbundin þá styðst hún ekki við stranga, vísindalega aðferð hans. Hún sækir innblástur til impressjónist- anna með því að opna fyrir hughrif frá náttúrunni og umhverfinu; samspili og breytileika ljós- og litablæbrigða. Nálgun hennar er næm og naum- hugul í anda samtímans og minnir ei- lítið á verk Agnesar Martin, auk þess sem áhrifa gætir frá op-list. Þótt verkin séu flöt þá búa þau yfir dýpt og efniskennd sem leiðir hugann að vefn- aði – og þá tilfinningu skapar Hadda Fjóla með vissri óreglu innan regl- unnar. Verkin eru flest unnin með olíu á striga eða með vatnslitum á pappír. Þau eru óhlutbundin og mynst- urkennd en skírskota til fyrirbæra náttúrunnar og andrúmslofts birtu- og veðrabrigða. Mörg þeirra einkenn- ast af eins konar röndum eða punkta- línum sem geta t.d. minnt á lóðrétta rigningu eða láréttan, lagskiptan haf- flöt eða himin. Önnur verk eru byggð upp með hringformum og þá koma t.a.m. vatnsdropar og gárur á vatns- fleti upp í hugann. Jarðvegsmyndanir og gróður eru heldur ekki langt und- an. Listamaðurinn bendir sjálfur á tengslin við náttúruna með að veita áhugaverða innsýn í náttúrureynslu sína: til sýnis eru skissur í ljóðrænu textaformi sem eru náttúrulýsingar í sjálfri sér og kallast á við myndtján- ingu málverkanna. Verkin hafa því mörg hver tengsl við ákveðna staði og stundir, og við huglægar myndir og minningar. Þeirra má þó auðvitað einnig njóta á eigin forsendum, þ.e. í fáguðum efnisleika sínum óháð skír- skotunum til náttúrunnar. Þannig bera þessi fallega unnu verk í sér íhugula nærveru listamannsins. Djúpir deplar Morgunblaðið/RAX Dýpt Hadda Fjóla við eitt verka sinna á sýningunni í Listasafni ASÍ. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41 Hadda Fjóla Reykdal bbbmn Til 1. sept. 2013. Opið kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. ANNA JÓA MYNDLIST Hjalti Parelius myndlistarmaður hefur opnað elleftu einkasýningu sína í Reykjavík Art Gall- ery, Skúlagötu 30. Sýningin stendur til 7. sept- ember og ber heitið „And now for something comple- tely different“ eða „Og nú yfir í eithvað allt annað“. Hjalti sýnir 15 ný verk á sýningunni og eru þau í öðrum stíl en hann hefur fengist við áður. Form, sterkir litir og líkamar einkenna sýninguna en segja má að hún marki ný spor á ferli listamannsins, sem leitar nú á nýjar slóðir. Sýning Hjalti Parelius með myndlistarsýningu í Reykjavík Art Gallery. Nýr stíll á verkum Hjalta Pareliusar á nýrri sýningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.