Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Qupperneq 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2013, Qupperneq 27
Í búð í nýlegu húsi á Bergstaðastræti skartar ýmsum litum en hvert herbergi hefur sinn lit. „Ég var algjörlega ákveðin í því að hafa baðið eplagrænt, eldhúsið rautt, svefnherbergið fjólu- blátt og stofuna svona appelsínugula og rauða,“ segir eigandinn, rúmlega fimmtugur lögfræðingur. Snyrtiborðið réð ferðinni Á baðinu er gamalt og fallegt snyrtiborð sem móð- ir hennar átti. „Þessar breytingar á baðinu voru gerðar til þess að koma þessu snyrtiborði fyrir. Ég á mínar fyrstu minningar um mömmu að mála sig við það. En ég hef ekki séð eftir þessum breyt- ingum eitt andartak, því það er svo gaman að vera með svona spa-bað,“ segir hún og segir það yndislegt að leggjast í baðkar eftir langar fjall- göngur. Úr brennandi húsi Gömul og virðuleg húsgögn frá því fyrir aldamótin 1900 eru í borðstofu og stofu sem voru í eigu ömmu hennar og afa. „Ég veit að húsið þeirra á Akureyri brann og þetta var allt borið út úr brennandi húsinu, og skenkurinn fullur af postu- líni,“ segir hún. „Það er svo gaman að hafa hluti í kringum sig sem eru með svona fjölskyldusögu.“ Morgunblaðið/Ásdís Í svefnherberginu er fjólublátt þema með ljósgrænu ívafi. Snyrtiborðið er frá í kringum 1950 og var í eigu móður eigandans. Það réði því að baðherbergið var stækkað og því breytt. *„Ég veit að húsið þeirra áAkureyri brann og þetta varallt borið út úr brennandi húsinu, og skenkurinn fullur af postulíni.“ 1.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 living withstyle ILVA Korputorgi, s: 522 4500 laugardaga 10-18, sunnudagur 12-18, mánudaga - föstudaga. 11-18:30 - www.ILVA.is Sparaðu 25-50% af öllum sumarvörum - lýkur sunnudaginn 8. september
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.