Morgunblaðið - 25.09.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 2013
Reynir maðurinn sem þúelskar að stjórna lífi þínuog hegðun, er hann sjúk-lega afbrýðisamur,
stjórnar hann öllum fjárútlátum og
gerir hann lítið úr skoðunum þínum
og því sem þú tekur þér fyrir hend-
ur? Þessara spurninga og fleiri til er
spurt í bók bandaríska sálfræðings-
ins dr. Susan Howard sem heitir
Karlar sem hata konur og konurnar
sem elska þá.
Sé einhverri af spurningunum
svarað játandi er viðkomandi hugs-
anlega ástfangin af kvenhatara,
samkvæmt því sem segir á bók-
arkápu.
Samkvæmt bókinni er til nokkuð
af karlmönnum sem koma svona
fram við konur og sennilega eru líka
konur sem koma
svona fram við
karla. Svo eru
örugglega líka til
karlar sem koma
á þennan hátt
fram við aðra
karla og konur
sem meðhöndla
kynsystur sínar á
þennan hátt. Sú
yfirgangssama hegðun, sem lýst er í
þeim frásögnum sem birtast í bók-
inni, einskorðast nefnilega ekki við
karla gagnvart konum. En í bókinni
er sjónum beint að einkennum þess
og afleiðingum þegar karlar sýna
þessa tilteknu hegðun gagnvart kon-
um og þeir nefndir kvenhatarar.
Forward segir m.a. frá eigin
reynslu af samskiptum við slíkan
kvenhatara, en í bókinni kemur fram
að hún var gift einum af því taginu.
Annars eru sögur skjólstæðinga
hennar, bæði karla og kvenna, meg-
inuppistaða bókarinnar. Forward
leitar skýringa þess að karlar haga
sér á þennan hátt gagnvart konum,
hún segir það m.a. vera menning-
arbundið og fullyrðir að menning
okkar styrki yfirgangssemi karla
gagnvart konum.
Bókin kom fyrst út í Bandaríkj-
unum fyrir 27 árum, árið 1986. Hún
vakti þá miklar umræður og hefur
selst í milljónum eintaka víða um
heim. Ekki kemur fram á kápu ís-
lensku útgáfunnar hvort íslenska
þýðingin sé endurbætt útgáfa af
henni eða þýðing á rúmlega ald-
arfjórðungsgamalli bók. Sé það síð-
arnefnda rétt, þá skýrir það ým-
islegt sem maður hnýtur um við
lesturinn, en aðstæðurnar sem lýst
er eru, sumar hverjar, nokkuð gam-
aldags og úr takt við það sem gerist
og gengur. Annars er kannski sama
hvaða ár er, hegðun af því tagi sem
lýst er í bókinni er sennilega tíma-
laus.
Þetta er að mörgu leyti ágætis
lesning og sé eitthvað að marka þær
umsagnir sem skrifaðar hafa verið
um bókina hefur hún opnað augu
fjölmargra, bæði karla og kvenna,
fyrir óæskilegu hegðunarmynstri.
Það er auðvitað hið besta mál.
Málfar er á köflum nokkuð
enskuskotið og huga hefði mátt bet-
ur að þýðingu. Það er t.d. svolítið
ankannalegt að lesa kaflaheiti á
borð við „Að þrengja heiminn“ eða
orð á borð við „stormsveipstilhuga-
líf“.
Konur sem elska karla
sem hata konur
Sjálfshjálparbók
Karlar sem hata konur og konurnar
sem elska þá nn
Eftir: Dr. Susan Forward og Joan Torres,
Ugla, 2013, 335 blaðsíður.
ANNA LILJA
ÞÓRISDÓTTIR
BÆKUR
Bono, söngvari
hinnar írsku U2,
hefur brugðist
hart við þeim full-
yrðingum að það
sé hræsni af hans
hálfu að gagnrýna
írsku stjórnina,
þar sem hluta
hagnaðar U2 sé
komið í skatta-
skjól og þeir
greiði því litla skatta. „Samkeppni
um skatta borgaranna hefur dregið
þessa þjóð úr fátækt,“ sagði Bono
og skaut á „fúllynda vinstrimenn“
sem skilja það ekki.
Ver notkun
skattaskjóla
Söngvarinn Bono
tjáir sig um margt.
Einn kunnasti kvikmyndarýnir
Breta, Peter Bradshaw, sem
skrifar í The Guardian, fer afar
lofsamlegum orðum um kvik-
mynd Benedikts Erlingssonar,
Hross í oss, sem sýnd er á kvik-
myndahátíðinni í San Sebastian.
Segir hann hrossin vera stjörnur
myndarinnar og að fjórfættu
leikararnir slái þeim tvífættu við.
Þá séu sumar senurnar ein-
staklega afhjúpandi, t.d. hvar
graðfoli kemur við sögu: þetta sé
ein fárra kvikmynda sem sýni
áhorfendum raunverulega hluti
sem þeir hafa aldrei séð fyrr. Um
leið sé sagan sem kvikmyndin
segir „viðkvæmnisleg, ljúf og
fyndin“. Afhjúpandi Atriði í Hross í oss.
Hrossin eru stjörnurnar
PAPPÍR • POKAR • RÚLLUR
Sérprentanir í minni eða stærri upplögum!
PAPPÍR HF • Kaplahrauni 13 • 220 Hafnarfirði • Sími 565 2217 • pappir@pappir.is • www.pappir.is
Íslensk
framleiðsla
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Lau 19/10 kl. 13:00 aukas
Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Sun 6/10 kl. 13:00 aukas Sun 20/10 kl. 13:00 aukas
Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k
Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k
Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k
Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Rautt (Litla sviðið)
Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fös 4/10 kl. 20:00 13.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k
Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 5/10 kl. 20:00 16.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k
Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 6/10 kl. 20:00 17.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k
Sun 29/9 kl. 20:00 11.k Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k
Mið 2/10 kl. 20:00 14.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k
Fim 3/10 kl. 20:00 15.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k
Meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins þessar sýningar!
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 4/10 kl. 20:00 frums Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas
Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k
Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k
Þri 8/10 kl. 20:00 aukas Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k
Mið 9/10 kl. 20:00 aukas Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas
Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k
Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k
Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k
Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fim 5/12 kl. 20:00 34.k
Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k
Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k
Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k
Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k
Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k
Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k
Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Fös 15/11 kl. 20:00 27.k
Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik
Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fim 26/9 kl. 19:30 aukas. Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas.
Sun 29/9 kl. 19:30 37.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn
Fim 3/10 kl. 19:30 aukas. Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn
Fös 4/10 kl. 19:30 38.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús!
Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)
Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Sun 6/10 kl. 19:30 Lau 19/10 kl. 19:30
Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Lau 12/10 kl. 19:30 Fim 24/10 kl. 19:30
Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fös 18/10 kl. 19:30
Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson!
Harmsaga (Kassinn)
Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 12/10 kl. 19:30
Fös 27/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 13/10 kl. 19:30
Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn
Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm.
Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn
Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn
Skrímslið litla systir mín (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 28/9 kl. 14:00 8.sýn Lau 5/10 kl. 14:00 10. sýn
Sun 29/9 kl. 12:00 9.sýn Sun 6/10 kl. 12:00 11. sýn
Barnasýning ársins 2012
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 5/10 kl. 14:00 Frums. Lau 12/10 kl. 15:30 3.sýn Lau 19/10 kl. 15:30 5.sýn
Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn
Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 13:30
Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 15:00
Karíus og Baktus mæta aftur í október!
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn
Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka!