Morgunblaðið - 08.11.2013, Síða 47

Morgunblaðið - 08.11.2013, Síða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2013 Allt frá því Emilíana Torrinifann fjölina sína árið 2005með hinni frábæru plötuFisherman’s Woman hef- ur öll hennar útgáfa verið tilhlökk- unarefni. Hún hefur reyndar ekki verið með afkastamesta móti – Too- kah er þriðja platan á þessum átta árum – en rétt eins og biðin eftir Me & Armini reyndist fullkomlega þess virði sannar hún með nýju plötunni að það borgar sig að bíða þolinmóður; Tookah er sérdeilis prýðileg. Stenst hún síðustu tveim- ur plötum fyllilega samanburð og er þá miklu til jafnað því þær voru báðar hreinasta fyrirtak. Að einherju leyti má kannski segja að nýja platan sameini ákveðna kosti af áðurnefndum plöt- um hennar. Hér er bæði að finna fínlega og líf- rænar lagasmíð- ar og svo töff- aralega rafmúsík í takt við þá sem var að finna á Me & Armini. Sammerkt eiga lögin svo flest að vera haganlega samin og grípandi. Þá er rödd hennar sem fyrr eitt helsta trompið, algerlega ómótstæðileg; slípuð og strauml- ínulöguð þegar Emilíana vill, stelpuleg og skær þegar við á. Platan, sem telur níu lög alls, grípur hlustandann strax í byrjun því titillagið er ferlega grípandi og flott. Rólegheitin taka þá við um stund með tveim fyrirtaks ball- öðum, „Caterpillar“ og „Autumn Sun“. „Home“ er eitt albesta lag plötunnar, með einföldum en flott- um texta og listilega afgreiddri hrynjandi; „Elísabet“ er annar há- punktur, gullfallega samin og dramatísk rafballaða sem læsir undireins krækjunum í hlustandann og sleppir bara alls ekki. Þegar hér er komið sögu er vart feilspor enn að finna á Tookah. Í 6. laginu, „Ani- mal Games“, dettur stemningin svo- lítið niður því lagið stendur fram- angreindum aðeins að baki. En stuðið tekur aldeilis við sér í kjöl- farið í þar kveður heldur betur við hressandi tón í smellinum „Speed Of Dark“. Ótrúlega grípandi og dansvænn smellur, knúinn töff- aralegum hljómborðsleik og áreynslulaus söngur Emilíönu hreinlega geislar af sjálfstrausti. Tær snilld, og ekki tekur mikið síðra við í ballöðunni „Blood Red“. Framúrskarandi lag. Plötunni lýkur Emilíana á tilraunakenndu lagi sem telur alls hálfa áttundu mínútu í spilun. Byrjunin virkar dálítið ómarkviss þó lagið komist á sporið þegar Emilíana byrjar að syngja. Það gerist þó ekki fyrr en að tæp- um fjórum mínútum liðnum, sumsé inngangurinn er lengri en allt lagið „Elísabet“! Grúvið í kjarna lagsins er engu að síður skemmtilegt en maður þarf að vera rétt stemmdur fyrir svona súpur.Allt í allt er Too- kah frábær plata sem sýnir enn og aftur hversu flinkur tónlistarmaður Emilíana Torrini er. Biðin var vel þess virði. Morgunblaðið/Styrmir Kári Heima Emilíana á Iceland Airwaves, 30. október síðastliðinn. Nýjasta breiðskífa hennar, Tookah, er fyrirtak, að mati gagnrýnanda. Fyrirtaks Tookah Popptónlist Emilína Torrini - Tookah bbbbn Sjötta breiðskífa Emilíönu Torrini. Emil- íana semur alla texta, og lögin semur hún í félagi við Dan Carey, Simon Byrt og Ian Kellett. Þeir aðstoða einnig við hljóðfæraleik ásamt því að Sigtryggur Baldursson og Liam Hutton leika á trommur. Dan Carey stjórnar upptökum og hljóðblandar ennfremur ásamt Alex- is Smith. JÓN AGNAR ÓLASON TÓNLIST listarbraut Fjölbrautarskólans í Garðabæ standa fyrir uppákomu. Um er að ræða samvinnuverkefni listkennsludeildar LHÍ, Háskólans í Lapplandi og Grasagarðsins í Reykjavík og er námskeiðið haldið í tengslum við ráðstefnuna Tenging Norður á vegum Arctic Sustainable Arts and Design. Barnaskóli Hjalla- stefnunnar tekur þátt í námskeið- inu og hátíðinni ásamt FG og Borg- arholtsskóla sem sendir út viðburð- inn í beinni til Rovaniemi í Lapp- landi þar sem á sama tíma fer fram „River light“ hátíð. Kveikt verður á eldsskúlptúrum við Ægisíðu í Reykjavík kl. 18 í kvöld í þeim tilgangi að fagna myrkrinu að fornum sið frá Lapplandi. Viðburð- ur þessi er hápunktur námskeiðs sem tvær finnskar listakonur hafa stýrt í Listaháskóla Íslands fyrir 10 nemendur listkennsludeildar skól- ans og hóp níu ára nemenda Hjalla- stefnunnar, sem felst í því að búa til eldskúlptúra með aldagamalli að- ferð frá Lapplandi. Gengið verður frá Norræna húsinu að Ægisíðu þar sem kveikt verður í eldskúlptúr- unum og munu nemendur frá leik- Eldskúlptúrar við Ægisíðu Logar Þrettándabrenna við Ægisíðu. Í kvöld loga skúlptúrar. Morgunblaðið/Kristinn Kristján Jó- hannsson óp- erusöngvari heldur tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd annað kvöld kl. 20.30 með pí- anóleikaranum Jónasi Þóri og fiðluleikaranum Matthíasi Stef- ánssyni. Á tón- leikunum verða fluttar íslenskar og erlendar söngperlur, söng- skráin fjölbreytt og tónleikarnir léttir og leikandi, eins og þeim er lýst í tilkynningu. Aðgangur ókeypis. Kristján syngur í Hólaneskirkju Kristján Jóhannsson HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Pollock? (Kassinn) Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Síðustu sýningar! Samtímaspegill og snilldarleikur sem þú mátt ekki missa af. Harmsaga (Kassinn) Fös 8/11 kl. 19:30 Fös 15/11 kl. 19:30 Aukas. Samskipti og samskiptaleysi, rerk sem hittir í hjartastað.Örfáar sýningar eftir. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 15:00 Lau 23/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í jánúar. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Lau 23/11 kl. 16:30 lokas. 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30 Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Fetta bretta (Kúlan) Lau 9/11 kl. 14:00 Sun 17/11 kl. 14:00 Lau 9/11 kl. 15:30 Sun 17/11 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Fim 28/11 kl. 19:00 aukas Lau 9/11 kl. 13:00 Fim 21/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00 Sun 10/11 kl. 13:00 Fös 22/11 kl. 19:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Lau 23/11 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 13:00 Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Sun 24/11 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Þri 17/12 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Mið 18/12 kl. 20:00 Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fim 19/12 kl. 20:00 Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fim 26/12 kl. 20:00 Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Fös 27/12 kl. 20:00 Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Lau 28/12 kl. 20:00 Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Mýs og menn (Stóra sviðið) Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið. Aðeins þessar sýningar! Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00 Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00 Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Refurinn (Litla sviðið) Lau 16/11 kl. 20:00 frums Þri 26/11 kl. 20:00 5.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Sun 17/11 kl. 20:00 2.k Lau 30/11 kl. 20:00 6.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Lau 23/11 kl. 20:00 3.k Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Sun 24/11 kl. 20:00 4.k Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Saumur (Litla sviðið) Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k Nærgöngult og nístandi verk. Aðeins þessar sýningar! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 16/11 kl. 13:00 frums Lau 30/11 kl. 11:00 aukas Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 16/11 kl. 15:00 aukas Lau 30/11 kl. 13:00 5.k Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 17/11 kl. 13:00 2.k Sun 1/12 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 23/11 kl. 13:00 3.k Sun 1/12 kl. 13:00 6.k Sun 8/12 kl. 14:30 Sun 24/11 kl. 11:00 aukas Sun 1/12 kl. 14:30 aukas Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00 4.k Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap – með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.