Morgunblaðið - 08.11.2013, Síða 49

Morgunblaðið - 08.11.2013, Síða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2013 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA ESCAPEPLAN KL.3-5:30-8-10:30 THOR-DARKWORLD3DKL.3-5:30-8-10:30 THOR-DARKWORLDVIP2DKL.3-5:30-8-10:30 BADGRANDPA KL.3:40-5:50-8-10:10 GRAVITY2D KL.3:40-5:50-8 PRISONERS 2 KL.6-9-10:10 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.4 KRINGLUNNI ESCAPE PLAN KL. 5:30 - 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30 BAD GRANDPA KL. 8 - 10:10 DISCONNECT/HEILABROTINNKL. 5:20 ESCAPE PLAN KL. 5:30 - 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 BAD GRANDPA KL. 8 - 10:10 GRAVITY 3D KL. 5:50 - 8 PRISONERS 2 KL. 10:10 RUSH KL. 5:25 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 BADGRANDPA KL. 5:50 KEFLAVÍK ESCAPEPLAN KL.8-10:30 THOR-DARKWORLD3D KL.5:40-8-10:20 FURÐUFUGLAR ÍSLTAL2D KL.5:50 THE HOLLYWOOD REPORTER  ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  LOS ANGELES TIMES  “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS” MYNDIN SEM ALLIR FORELDRAR ÆTTU AÐ FARA Á MEÐ BÖRNUM SÍNUM VARIETY  THE HOLLYWOOD REPORTER EMPIRE  98% ROTTEN TOMATOES CHRIS HEMSWORTH TOM HIDDLESTON NATALIE PORTMAN EMPIRE  TOTAL FILM  VAR BARA BYRJUNIN FRÁÞEIMSÖMUOGFÆRÐUOKKURJACKASS MYNDIRNARKEMUR„BADGRANDPA“ FRÁBÆR GRÍNMYND! SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT SYLVESTERSTALLONEOGARNOLDSCHWARZENEGGER ERU MÆTTIR SAMAN Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND “NON-STOPACTION” M.S. WVAI RADIO „SMARTANDFUN“ J.B – WDR RADIO ★★★★★ The New York Times ★★★★★ Empire 16 12 L L 14 FRÁ STEPHEN FEARS LEIKSTJÓRA THE QUEEN ÍSL TALT.V. - Bíóvefurinn/S&H ★★★ -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU 94% á rottentomatoes! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CARRIE Sýnd kl. 8 - 10:10 PHILOMENA Sýnd kl. 3:50 - 5:50 - 8 - 10:10 FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 3:50 - 6 CAPTAIN PHILLIPS Sýnd kl. 6 - 9 AULINN ÉG 2 2D Sýnd kl. 3:50 T.V. - BÍÓVEFURINN/VIKAN THE TIMES EMPIRE THE GUARDIAN Escape Plan Harðhausarnir Arnold Schwarze- negger og Sylvester Stallone snúa bökum saman í spennumynd sem gerist í fangelsi. Í myndinni segir af Ray Breslin (Stallone) sem er sérfræðingur í því að finna veik- leika í öryggismálum fangelsa. Breslin er fenginn til að brjótast út úr rammgerðasta fangelsi heims sem á að vera með öllu ómögulegt. Verkefnið reynist hon- um svo erfitt að hann leitar að- stoðar hjá einum fanganna og kemur Schwarzenegger þar til skjalanna. Leikstjóri er Mikael Håfström. Metacritic: 49/100 Skytten Pólitísk spennumynd eftir danska leikstjórann Annette Olsen. Skyt- ten er endurgerð kvikmyndar frá árinu 1977 og fjallar um blaða- konu sem kemst á snoðir um hneykslismál sem tengist samn- ingum utanríkisráðherra Dan- merkur við bandarísk stjórnvöld um olíuvinnslu við Grænland. Að- alleikarar eru Trine Dyrholm, Kim Bodnia og Nikolaj Lie Kaas. Berlingske: 3/6 Extra Bladet: 4/6 The Starving Games Gamanmynd þar sem grín er gert að hinni gríðarvinsælu kvikmynd The Hunger Games, eins og titill- inn gefur til kynna. Leikstjórar myndarinnar, þeir Jason Fried- berg og Aaron Seltzer, hafa áður gert sambærilegar myndir, m.a. Spy Hard, Scary Movie og Meet the Spartans. Söguþráður mynd- arinnar er í stórum dráttum sá sami og í The Hunger Games. Með aðalhlutverk fara Maiara Walsh, Brant Daugherty og Cody Christi- an. Enga samantekt á gagnrýni um myndina er að finna. Hörkutól Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone í Escape Plan. Grjótharðir í grjót- inu, spilling og sprell Bíófrumsýningar Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Davíð Óskar Ólafsson, einn framleið- enda kvikmyndarinnar Málmhaus eftir Ragnar Bragason, greindi frá því á fésbókarsíðu sinni í gær að kvik- myndafyrirtækið 20th Century Fox hefði áhuga á því að endurgera kvik- myndina og að Fred Durst, söngvari hljóm- sveitarinnar Limp Bizkit sem hefur snúið sér að leikstjórn, sé einnig áhuga- samur um end- urgerð. „Þetta byrjaði allt með því að góður vinur okk- ar, sem er orðinn aðstoðarforstjóri hjá Fox, hafði samband við okkur þegar við vorum á kvikmyndahátíð- inni í Toronto eftir að hafa heyrt góða hluti um myndina og vildi ólmur fá eintak af henni til þess að skoða hana sem hugsanlega endurgerð,“ segir Davíð. „Hann er búinn að vera að fylgjast með mér og Árna Filipp- ussyni frá því að Prince Avalanche var gerð og við höfum verið að skoða verkefni sem við gætum gert saman,“ segir Davíð en Prince Avalanche er endurgerð kvikmyndarinnar Á ann- an veg sem þeir félagarnir fram- leiddu. Durst tengir vel við myndina Hvað Fred Durst varðar segir Davíð að söngvarinn hafi haft sam- band við þá Ragnar eftir að hafa séð Málmhaus. „Við heyrðum í honum við Raggi og áttum gott spjall við hann. Hann tengdi mjög vel við myndina og sér- staklega vegna þess að hann hafði sjálfur upplifað svipaða atburði og Hera, aðalpersóna Málmhauss. Hann bjó í sveit, hlustaði á þungarokk og missti frænda sinn ungur sem hann leit mikið upp til,“ segir Davíð. „Núna er þetta allt á byrjunarstigi og verður spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu,“ segir Davíð. Fox íhugar að endurgera Málmhaus  Söngvari Limp Bizkit einnig áhugasamur um endurgerð Sorg Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir í hlutverki Heru í Málmhaus. Davíð Óskar Ólafsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.