Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Page 33
Morgunblaðið/Árni Sæberg 24.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 6 eggjahvítur 330 g sykur 1 tsk. lyftiduft 100 g bráðið súkkulaði Hitið ofninn í 150ºC og setjið smjörpappír á tvær bökunar- plötur. Þeytið eggjahvítur og syk- ur saman þar til blandan verður hvít og stíf. Bætið lyftidufti saman við og hrærið vel. Bræðið súkku- laðið yfir vatnsbaði og hellið því yfir marensinn. Ekki hræra súkku- laðinu saman við heldur hellið marensinum beint á bökunarplöt- urnar og myndið fallega jafna hringi með sleikjunni, þannig kemur fallegt súkkulaðimynstur á marensinn. Bakið í 50 mínútur eða þar til marensinn er þurr við- komu. FYLLING ½ l rjómi 200 g súkkulaðihúðaðar heslihnetur H-Berg 4 kókosbollur 150 g súkkulaði Bræðið súkkulaðið yfir vatns- baði og hellið helmingnum á annan marensbotninn. Gróf- saxið 100 g af heslihnetum og setjið ofan á súkkulaðið. Þeytið rjómann, bætið kókosboll- unum saman við og smyrjið of- an á súkkulaðið. Setjið hinn botninn ofan á og skreytið með afganginum af brædda súkkulaðinu og 100 g af gróf- söxuðum pekanhnetum. Geymið í kæli þar til kakan er borin fram. Súkkulaðimarens með heslihnetum 100 g pekanhnetur 50 g súkkulaði Setjið hveiti, púðursykur og kanil í skál. Skerið smjörið í litla bita og bæt- ið saman við, vinnið blönduna vel með höndunum. Grófsaxið pek- anhnetur og súkkulaði og bætið sam- an við. Setjið pekanhnetutoppinn of- an á deigið áður en þið bakið kökuna. VANILLUGLASSÚR 110 g flórsykur 4 msk. mjólk ½ tsk. vanilludropar Blandið öllu saman og hrærið þar til glassúrinn er mjúkur og sléttur. Dreifið honum yfir kökuna með skeið en gott er að kæla kökuna örlít- ið áður.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.