Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 19
hvort börn eða eldri borgarar séu með í för. Vespan sem ég leigði kostaði 400 krónur á dag og það sem mér fannst frábært var að þeir voru frekar rólegir varðandi pappír. Maður kemur bara á leiguna og fær sér vespu og þú ert bara beð- inn um að skila henni þegar þú ert búinn að ferðast. Enginn bað um ökuskírteini og þarna er enginn með hjálma.".“ Þrjár vikur á Balí ódýrari en tvær á Benedorm Sunnefa og Viktoría voru yfir 30 klukkutíma á leiðinni til Balí. Flugu til London þar sem var tek- ið flug til Abu Dabi svo til Kuala Lumpur og yfir til Balí. Hún var meira en 40 klukkutíma á leiðinni heim. Samt allt þess virði. „Það er auðvelt að komast þangað og það er ódýrt að fara þangað. Þrjár vikur á Balí er trúlega ódýrara en tvær vikur á Bene- dorm. Maður getur alltaf fundið ódýr flug og gistingu og maturinn þarna er líka ódýr. Og ekki má gleyma að þetta er einn allra besti matur sem ég hef smakkað. Ég get alveg staðfest. Ég var far- inn að borða fimm eða sex sinnum á dag því maturinn þarna er svo góður,“ segir hún um leið og leið- ir okkar skilja við World Class í Laugum. Það á að byrja nýja árið af krafti. Þeir sem dvelja á suðurströnd Balí verða að prófa brimbretti. Bensínmaðurinn sem kom Sunnefu til bjargar bjó í litlum kofa við vegakantinn á Uluwatu og var með bensín tilbú- ið í Absolute Vodka flöskum. Ströndin á Uluwatu - tær heitur sjór og hvítur sandur. Suðurhluti Balí þykir eftirsóknarverður staður fyrir brimbrettafólk. Stórar öldur myndast þar og allir geta prófað. Stórir sem smáir. 12.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Suðurlandsbraut 12 l 108 Reykjavík l S. 557-5880 l kruska@kruska.is l kruska.is SENDUM Í FYRIRTÆKI OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 11-21 Á Krúsku færðu yndislegan og heilsusamlegan mat. Opið frá 11-21 alla virka daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.