Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Golli Margrét Gylfadóttir, Sigurveig Káradóttir og Sigurrós Páls- dóttir hittust í há- degi einu í vikunni á heimili Sigurveigar. 12.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 900 g tómatar 400 g gúrka 300 g rauð paprika 1-2 hvítlauksrif 30-50 ml sérríedik/ hvítvínsedik 150 ml góð ólífuolía 100 g dagsgamalt brauð án skorpu sjávarsalt svartur pipar hvítur pipar Byrjið á því að skræla gúrk- urnar og passið vel að brauð- ið sé þurrt og skorpulaust. Ef það er ekki dagsgamalt, má stinga því í volgan ofn í smástund til að gera það hart. Það er best að skera allt saman í litla bita – bæði græn- meti og brauð, setja saman í skál og blanda vel. Hellið hluta af ólífuolíunni saman við ásamt dálitlu ediki og örlitlu salti. Leyfið þessu að blandast vel saman þar til brauðið er orðið mjúkt og bíðið þar til allt hef- ur náð stofuhita. Maukað í litlum skömmtum og passað að allt maukist vel saman. Súpuna þarf að kæla vel áð- ur en hún er borin fram. Ef vill, má skera gúrkur, tómata eða papriku mjög smátt og bera fram í skálum með súpunni. Eins eru brauðteningar góð viðbót. Svo getur hver og einn bætt því við sem hann vill. Gazpacho HUNANGSSÍRÓP: 200 g hunang 2 appelsínur, safi og smátt rifinn börkur 6-7 heilar kardimommur 1 vanillustöng Hunang, appelsínusafi og börkur er sett saman í pott ásamt kardimomm- um og vanillu. Kardimommurnar eru opnaðar aðeins til að fræin nái að komast úr þeim og gefa bragð, en hafðar heilar að öðru leyti. Vanillustöngin skorin þversum, fræin skafin úr henni og sett í pottinn ásamt vanillustönginni sjálfri. Rétt hitað þannig að allt samlagist vel. Melónur eru formaðar í kúlur með smjörkúlara eða ískúlara og settar í skál ásamt granateplafræjunum. Skeið virkar ekki en þá má líka skera mel- ónuna í ferninga. Allur sá safi sem kemur af mel- ónunum við þetta er jafnframt settur í skálina með melónukúlunum. Loks er hunangssírópinu hellt yfir, en þó ekki fyrr en það er orðið kalt. Frískandi melónusalat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.