Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Blaðsíða 40
Ofurfyrirsætan og tískuíkonið Kate Moss mun frumsýna fatalínu sína fyrir tískuhúsið Topshop í apríl 2014. Kate hefur áður hannað línur fyrir tískuhúsið, undir eigin nafni, frá árunum 2007 til 2010 en þær hlutu gífurlegra vinsælda og seldust upp. Nýja líanan, sem verður frum- sýnd í vor, verður stærri en fyrri línur og mun hún samanstanda af um það bil 40 flíkum, skóm og fylgihlutum. Kate, sem oft hefur verið kosin ein best klædda kona heims af hinum ýmsu tískublöðum, sækir gjarn- an innblástur til fatnaðar sem henni hefur áskotn- ast í gegnum tíðina. Hug- myndin að Kate myndi hanna aftur fyrir Topshop kviknaði í ágúst þegar fyr- irsætan var í sumarfríi með vini sínum Sir Phillip Green, eiganda tískuhússins. Kate hannar línuna í samstarfi við yfirhönnuð Topshop, Kate Phelan og stílistann Katy Eng- land. Að þessu sinni mun línan verða talsvert umfangsmeiri og væntir Topshop þess að selja hana í yfir 40 löndum og á vefsíðu tískuhússins. það bíða eflaust margir spenntir eftir því að berja hönnunina augum. Ofurfyrirsætan Kate Moss frumsýnir tískulín- una í apríl næstkomandi. AFP Kate Moss hannar fyrir Topshop 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.1. 2014 Föt og fylgihlutir F A S TU S _E _0 4. 01 .1 3 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is Verslun opin mán-fös 8.30 -17.00 Hágæða stálpottar og pönnur fyrir þá sem eru metnaðarfullir í eldhúsinu. Má nota á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellur. Mikið úrval af öllum stærðum og gerðum. Potturinn og pannan í góðu eldhúsi Veit á vandaða lausn Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóri franska Vogue og núverandi ritstjóri CR Fashion Bo- ok, er ein af brautryðjendum tískuheimsins. Þessi 59 ára gamla amma og tískugyðja er alltaf flott til fara með sinn einkennandi og óaðfinnanlega franska stíl – klass- ísk og smart með dass af rokki. Carine notast við mjög kynþokka- fullar áherslur bæði í fatastíl og í tísku- þáttum sem hún stýrir. Árið 2013 kom út heimildarmyndin Mademois- elle C sem fjallar um þessa merku konu og flutninga hennar frá París til New York þar sem hún gaf út eigið tímarit. sigurborg@mbl.is STELDU STÍLNUM AFP Carine Roitfeld var stórglæsileg í New York í lok síðasta árs. Skór.is 19.995 kr. Einfaldir og fallegir hælaskór. Lindex 5.995 kr. Falleg skyrta í skemmti- legu sniði. Carine Roitfeld Amazon.- co.uk 2.338 kr. Heimildar- myndin Ma- demoiselle C Vero Moda 6.990 kr. „Pensil“-pils er klassísk flík. Next 1.494 kr. Skemmtilegt mittisbelti með fallegum smáat- riðum. Tvær kvikmyndir um fatahönn- uðinn Yves Saint Laurent verða að öllum líkindum frumsýndar á árinu. Mikið ósætti ríkir meðal framleið- enda og fyrrverandi samstarfsfélaga Yves Saint Laurent, Pierre Bergé. Pierre, sem var einn af stofnendum tískuhússins víðfræga, sagðist vilja banna gerð seinni kvikmyndarinnar. Aftur á móti hefur franska fyrir- tækið Kering sem á YSL-tískuhúsið gefið leyfi fyrir myndinni og notkun fatnaðar og merkis tískuhússins við gerð hennar. Báðar kvikmyndirnar bera vinnuheitið „Yves Saint Laur- ent“ að svo stöddu. Yves Saint Laurent, leikstýrt af Jalil Lespert Yves Saint Laurent, leikstýrt af Bertr- and Bonello Tvær kvikmyndir um Yves Fatahönnuðurinn Yves Saint Laurent lést árið 2008. AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.