Morgunblaðið - 06.05.2014, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 2014
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Ársfundur
Vina Vatnajökuls –
hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs
Ársfundur Vina Vatnajökuls verður haldinn
mánudaginn 12. maí 2014 kl. 16.00
á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.
Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Dómkirkjan í Reykjavík
Aðalsafnaðarfundur
Dómkirkjusafnaðarins verður haldinn fimmtu-
daginn 15. maí 2014 í safnaðarheimili Dóm-
kirkjunnar, Lækjargötu 14a, og hefst kl. 17:15.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Sóknarnefnd Dómkirkjunnar
í Reykjavík.
AðalfundurTölvubíla hf
verður haldinn í Bíósal á Hótel Natura
þriðjudaginn 20. maí kl. 20.00
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins.
3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna
og löggilts endurskoðanda.
4. Önnur mál.
Reikningar félagsins afhentir við innganginn.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Þiljuvellir 35, 740 Fjarðabyggð, fastanr. 216-9869, þingl. eig. Martyna
Manuela Reimus og Sylwester Krzysztof Kubielas, gerðarbeiðendur
Fjarðabyggð og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. maí
2014 kl. 09:30.
Þiljuvellir 29, 740 Fjarðabyggð, fastanr.216-9858, þingl. eig. Hermann
Hafþórsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. maí
2014 kl. 09:45.
Þiljuvellir 31, 740 Fjarðabyggð, fastanr. 216-9862, þingl. eig. Eiður
Waldorff Karlsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi,
þriðjudaginn 13. maí 2014 kl. 10:00.
Miðstræti 20, 740 Fjarðabyggð (216-9357), þingl. eig. Oddur Þór
Sveinsson, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Íbúðalánasjóður, N1 hf og
Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. maí 2014 kl. 10:20.
Egilsbraut 23, 740 Fjarðabyggð, fastanr. 216-9054, þingl. eig. Anna
Pacak, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 13. maí
2014 kl. 11:00.
Efri-Skálateigur 1a, 740 Fjarðabyggð, fastanr. 232-1429, þingl. eig.
Kjartan Kjartansson og Margrét Ósk Vilbergsdóttir, gerðarbeiðendur
Fjarðabyggð, Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Blönduósi,
þriðjudaginn 13. maí 2014 kl. 11:30.
Strandgata 44, 735 Fjarðabyggð, fastanr. 217-0446, þingl. eig.
Víðivellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 13. maí
2014 kl. 13:00.
Nesbraut 10, 730 Reyðarfirði, fastanr. 228-6040, þingl. eig. Anja Fast-
eignafélag ehf, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Sparisjóður Norð-
fjarðar ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 14. maí 2014 kl.
09:30.
Melgerði 11, 730 Fjarðabyggð, fastanr. 230-5488, þingl. eig. Andri
Freyr Óskarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
14. maí 2014 kl. 09:50.
Búðavegur 48, 750 Fjarðabyggð (217-7849), þingl. eig. Brynjar Freyr
Heimisson, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 14. maí 2014 kl. 10:30.
Berunes, Fjarðabyggð, fastanr. 217-7490 (landnúmer 158481) 5,5500%
eignarhluti í jörðinni, þingl. eig. Börkur Birgisson, gerðarbeiðandi
Sýslumaðurinn á Blönduósi, miðvikudaginn 14. maí 2014 kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
5. maí 2014,
Helgi Jensson, fulltrúi.
Félagsstarf eldri borgara
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Morgunkaffi SES
Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun ,
miðvikudaginn 7. maí , kl. 10 í bókastofu
Valhallar.
Gestur fundarins
Ármann Kr. Ólafsson,
bæjarstjóri Kópavogs
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Skýrsla Lærða skólans í Reykja-
vík, Skýrsla Menntaskólans í
Reykjavík 1846–1995, Skýrsla
MA 1930–1977, Ársrit Lauga-
skóla 1.–10. ár, Menntamál
1.–42. árg. Almanak Ólafs
Þorgeirssonar 1895–1955 lp.,
Almanak Þjóðvinafélgsins 1875–
2004, Læknablaðið 1915–1932,
Tímarit Verkfræðingafélags
Íslands 1.–21. árg., Íslensk
myndlist 1–2, Sýslumannaævir
1–5, Reykjaætt 1–5, MA-
stúdentar 1–5, Bíldudalsminn-
ing, Hornstrendingabók 1–3,
Ódáðahraun 1–3.Allar bækurnar
innbundnar og í góðu standi.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Húsnæði óskast
Ung kona óskar eftir íbúð í Kópa-
vogi eða nágrenni, 2–3 herbergja.
Langtímaleiga. Reyklaus. Engin dýr.
Upplýsingar í síma 865 3364.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
!
Hágæða skófatnaður í hálfa öld
Teg: Arisona Frábærir inniskór frá
BIRKENSTOCK Stærðir: 35 - 48
Verð: 12.885.-
Teg: Florida Frábærir inniskór frá
BIRKENSTOCK Stærðir: 36 - 43
Verð: 12.885.-
Teg: Madrid Frábærir baðskór, upp-
lagðir við sundlaugar og heita potta.
Stærðir: 36 - 41 Litir svart og hvítt
Verð: 5.350.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.– föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
NICOLAI
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
Hjólhýsi
Pólskt hjólhýsi til sölu
Erum að selja litla krúttlega hjólhýsið
okkar, árgerð 1990, lítur vel út. For-
tjald fylgir, einnig er í húsinu gasofn,
gaseldavél, klósett, 12v kælir og 220
v. Verð 500 þúsund.
Upplýsingar í síma 893 5124.
Húsviðhald
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga