Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 28
Gengið er inn í opið aðalrými heimilisins. Kommóðan er hönnun Emmu. Emma hannaði þessar fallegu hillur sem henta fyrir hverskyns bækur. Sófasettið fluttu hjónin með sér frá Kaupmannahöfn. Aðalrými heimilisins er bjart og fallega inn- réttað. Falleg ljós frá Ingo Maurer tengja stofu og eldhús. Borðstofuborð og stóla sem fram- leidd eru af hollenska fyrirtækinu Montis fluttu hjónin með sér frá Danmörku fyrir 27 árum og hafa þau húsgögn enst mjög vel. Rúmgott baðherbergi með fallegri innréttingu. Emma hannaði náttborð sem nýtist fyrir rúm með upphækk- anlega gafla. Er með gott pláss fyrir bækur sem verið er að lesa en borðið getur verið autt. Hægt að geyma smáhluti og leggja frá sér t.d. glas eða kaffibolla án þess að teygja sig til baka. 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.5. 2014 Heimili og hönnun BRÚÐKAUPSVEISLA Í Kynning á brúðargjöfum og HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • OP I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 O Brúðkaupsleikur Öll verðandi brúðhjón sem skrá sig í brúðkaupsleik Húsgagnahallarinnar fáveglega brúðargjöf frá Höllinni og eiga möguleika á að vinna aðalvinninginn!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.