Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.05.2014, Page 35
18.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 DÚKA www.duka.is KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 Litríkar, hagnýtar, fíngerðar, óbrjótandi, fallegar, spennandi, endingargóðar, mjúkar, skemmtilegar... Allskonar gjafir á óskalistann ykkar Kláraðu listann Brúðhjón sem gera óskalista fá 10% afslátt af öllum vörum hjá okkur í 6 mánuði eftir brúðkaupið Kristán fór yfir helstu öryggisþætt- ina þegar kemur að því að undirbúa góðan mat. „Própangas sem er á kútunum er þrisvar sinnum þyngra en andrúms- loftið og algjörlega lyktarlaust. Gaslykt, sem margir kannast við er bætt við til að fólk viti þegar verð- ur gasleki.“ Hann segir að ef gaskútar eru geymdir innandyra sé mikilvægt að hafa gasskynjara og alls ekki megi geyma gaskúta á hliðinni. Svo megi lesa leiðbeiningar vel og umgangast gasið á réttan hátt. Þá smakkist steikin enn betur. Gott er að hafa gaskúta aðeins frá grillinu. Örugg grill- notkun Slöngur þarf að athuga á hverju vori og skipta um ef það er grunur um skemmda slöngu. Alltaf á að kveikja á grilli með lokið opið. Að geyma gaskút undir grillinu getur verið stórhættulegt. Það er allt í lagi að þrífa grill að innan.Pakkningar þarf að skoða og skipta um ef það eru komnar rifur í þær. Gott er að hafa gasgrillið rúman metra frá vegg og gluggum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.