Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.7. 2014
Innipúkinn í Reykjav
2.-4. ágúst
Facebook: Innipúkinn Festival
Innipúkarnir í Reykjavík þurfa ekki að
verslunarmannahelgina. Þeir sem trey
hippstersins geta notið verslunarman
þar verður boðið upp á einstaka dag
eftir. Meðal þeirra sem koma til með
Hemm, Mr. Silla + Emiliana Torrini, A
fyrir alla fjölskylduna, t.d. barnaleikrit,
morgunjóga, listasmiðju barna,
íþróttakeppni, fótboltamót, fyrirlestra,
12 spora fundi, barnaball, varðeld og
margt, margt fleira! Öll vímuefni eru
að sjálfsögðu
bönnuð.
Sæludagar í Vatnaskógi
1.-5. ágúst
www.kfum.is
ÍVatnaskógi verða grillin heit við matskála
og dagskráin yfir verslunarmannahelgina
troðfull af skemmtun og gleði fyrir alla
fjölskylduna. Leiktæki, bátar, tónlist,
knattspyrna og söngur er bara brot af
því sem í boði verður en gestum gefst
einnig færi á að upplifa fánahyllingu,
bænastund og kvöldvökur. Helgin
í Vatnaskógi er í anda KFUM og
KFUK en markmið þeirra er að efla
heilbrigði alls mannsins til líkama,
sálar og anda. Starf KFUM og KFUK
er fyrir fólk á öllum aldri og fer
fram víða um landið í sumarbúðum,
æskulýðsmiðstöðvum og kirkjum.
Mýrarboltinn á Ísafirði
2.-4. ágúst
www.myrarbolti.com/
Heimsmeistaramótið í fótbolta hefur verið góður undirbúningur
fyrir hinn eina sanna Mýrarbolta sem fram fer níunda árið í röð á
eina viðurkennda keppnisvelli landsins í Tunguskógi í Skutulsfirði.
Þátttakendur þurfa ekki að búa yfir miklum hæfileikum í fótbolta
og skiptir meira máli að mæta í frumlegum og flottum búningi.
Mýrarboltinn er ekki eina skemmtunin sem boðið verður upp á en
fjöldi listamanna ætlar að stíga á svið
að keppnisdegi loknum og
halda uppi fjörinu. Má þar
nefna Emmsjé Gauta,
Erp og Sesar A,
Mammút og Jón
Jónsson.
Unglingalandsmót UMFÍ
2.-4. ágúst
www.umfi.is/unglingalandsmot
Mótið verður haldið á Sauðárkróki í ár og er keppt
í fjölda íþróttagreina yfir verslunarmannahelgina
en mótið fer fram dagana 1. til 4. ágúst. Upplifun
þátttakenda er ávallt góð og ætti enginn að
koma heim af mótinu öðruvísi en með bros
á vör og tilhlökkun að taka þátt aftur að ári.
Öll aðstaða er til fyrirmyndar á Sauðárkróki
ík
örvænta þó flestir stefni út á land um
sta sér ekki út fyrir náttúrulegt umhverfi
nahelgarinnar á Gauk á Stöng og Húrra en
skrá sem gefur útihátíðum landsins ekkert
að skemmta innipúkum verða Benni Hemm
maba Dama, Bob Justman, Markús &The
Diversion Sessions, Ólöf Arnalds, Ojba
Rasta, Muck, Börn og Futuregrapher.
Edrúhátíð SÁÁ
2.-5. ágúst
www.saa.is
haldin að Laugalandi í Holtum um
verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst.
Þar verður boðið upp á lifandi tónlist
nn
og upplýsingar um mótið og mótsstaðinn eru
Þjóðhátíð í
Vestmannaeyjum
Kotmót - Fljótshlíð
Mýrarboltinn á Ísafirði
UMFÍ Sauðárkrókur
VERSLUNARMA
Sæludagar íVatnaskógi
Edrúhátíð SÁÁ
Innipúkinn í Reykjavík
HVAR
VERÐUR
ÞÚ?