Morgunblaðið - 06.08.2014, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.08.2014, Blaðsíða 32
HEILSA OG LÍFSTÍLL SÉRBLAÐ PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 18. ágúst Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem stefna á heilsuátak og lífstílsbreytingu haustið 2014. –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út sérblað um heilsu og lífstíl föstudaginn 22. ágúst. 32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2014 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Fjöldi tónleika helst svipaður milli ára en í ár verður boðið upp á mun fleiri fyrirlestra og umræðufundi en verið hefur,“ segir Gunnlaugur Bragi Björnsson, sem situr í stjórn Hinsegin daga sem hófust í Reykjavík í gær og standa til sunnudagsins 10. ágúst. Gunnlaugur Bragi rifjar upp að Hinsegin dag- ar hafi verið ár- viss viðburður í Reykjavík frá árinu 1999. „En sögu hátíðarinnar má þó rekja aftur til áranna 1993 og 1994 þegar homm- ar og lesbíur gengu frelsisgöngur um miðborgina og kröfðust atvinnu- öryggis og almennrar viðurkenn- ingar í samfélaginu. Þó að margt hafi vissulega áunnist í réttindabaráttu samkynhneigðra á umliðnum árum megum við aldrei sofna á verðinum.“ Dívur og dýfur í Sundhöllinni Grikkir, goðsögur og grænir hýrl- ingar er yfirskrift fræðslugöngu í Grasagarðinum undir stjórn Hjartar Þorbjörnssonar, forstöðumanns garðsins, í dag kl. 17. Að sögn Gunn- laugs Braga má í safnkosti Grasa- garðsins finna margar plöntur með tengingu í hinsegin sögu og þjóðtrú, allt frá tíð Forn-Grikkja til nú- tímans, og verða þátttakendur göng- unnar leiddir í allan sannleika. Dívur og dýfur nefnast tónleikar sem haldnir verða í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld kl. 20. „Þar koma fram norska tónlistarkonan Josefin Winther, Felix Bergsson, El- ín Ey og Helga Möller,“ segir Gunn- laugur Bragi og lofar miklu sjón- arspili þar sem ljósakerfi verði notað í skemmtilegu samspili við vatnið og glugga hússins. „Gestir geta ýmist slakað á í vatninu eða hlustað full- klæddir á bakkanum meðan húsrúm leyfir,“ segir Gunnlaugur og tekur fram að sundgarpar úr Íþróttafélag- inu Styrmi muni sýna listir sínar í dýfingum meðan dívurnar taki lagið á sundlaugarbakkanum. Þess má geta að Winther kemur einnig fram á hátíðarballi sem haldið er í Rúbín í Öskjuhlíð laugardaginn 9. ágúst kl. 23. Á morgun, fimmtudag, fer sjálf opnunarhátíð Hinsegin daga fram í Silfurbergi Hörpu og hefst kl. 21. „Opnunarhátíðin hefur lengi verið einn vinsælasti viðburður hátíðar- innar. Í ár verður boðið upp á stór- skotalið skemmtikrafta, en þar á meðal má nefna hinn vinsæla Willam úr sjónvarpsþáttunum RuPaul’s Drag Race sem og Pál Óskar.“ Fyrr um daginn, kl. 12 á Loft Hos- tel, verður boðið upp á umræðufund undir yfirskriftinni Nekt, kynlíf og önnur tabú. „Hugmyndin að um- ræðufundinum kviknaði í framhaldi af Gleðigöngunni í fyrra, en þá heyrðust raddir þess efnis að gangan væri orðin of ögrandi. Þarna verður rætt um hvað á heima hvar og eins rætt um hvert sé markmið hátíð- arinnar. Hún þarf auðvitað að vera beitt, en á sama tíma er hún orðin fjölskylduhátíð og því þarf hún líka að vera smekkleg.“ Hvernig má gefa fleirum rödd? „Kitty Anderson mun í fyrirlestri á Loft Hostel kl. 18 fræða gesti um intersex og greina frá eigin reynslu og sýn á hvernig það er að lifa sem intersex einstaklingur,“ segir Gunn- laugur Bragi, en intersex er regn- hlífarhugtak sem nær yfir alla þá einstaklinga sem fæðast utan hinnar hefðbundnu skiptingar í karl- og kvenkyn. Föstudaginn 8. ágúst verður á Loft Hostel kl. 12 boðið upp á pall- borðsumræður á ensku. „Þar mun fjölbreyttur hópur fólks ræða um hvernig gefa megi fleirum rödd í um- ræðunni um hinsegin málefni.“ Á sama stað kl. 17 verður boðið upp á ljóða- og bókmenntaupplestur. „Þar Margbreytileik- anum fagnað  Fjör í bland við nauðsynlega fræðslu Gunnlaugur Bragi Björnsson Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Egilshöll 17:40, 20:00, 22:30 Sambíóin Kringlunni 22:30 Sambíóin Akureyri 22:10 Sambíóin Keflavík 22:10 Laugarásbíó 20:00, 22:10 (POW) Hercules 12 Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækk- andi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 20:00 3D, 22:45 3D Laugarásbíó 22:10 3D Háskólabíó 22:15 3D Borgarbíó Akureyri 22:00 3D Dawn of the planet of the apes 14 Jay og Annie hafa verið gift í ára- tug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hak- anum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífs- myndband sem fer óvart í al- menna umferð. Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Laugarásbíó 20:00 Smárabíó 20:00, 22:10 Háskólabíó 17:40, 20:00, 22:10 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00 Sex Tape 14 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Guardians of the Galaxy 12 Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíón Álfabakka 15:00 (VIP), 15:00 3D, 15:30, 17:30 (VIP), 17:30 3D, 20:00 (VIP), 20:00 3D, 22:40, 22:40 (VIP), 22:40 3D Sambíóin Kringlunni 17:00 3D, 17:30, 19:30 3D, 20:00, 22:00 3D, 22:30 Sambíóin Egilshöll 17:20 3D, 19:00, 20:00 3D, 21:30, 22:40 3D Sambíóin Akureyri 17:30 3D, 20:00 3D, 22:30 3D Sambíóin Keflavík 20:00 3D, 22:40 3D Smárabíó 15:10 3D, 17:00 3D, 17:00 3D (LÚX), 20:00 3D, 20:00 3D (LÚX), 22:40 3D Lucy 16 Lucy er ung kona sem geng- ur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Metacritc 61/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Álfabakka 18:00, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00 Borgarbíó Akureyri 20:00, 22:00 Smárabíó 15:10, 17:40, 20:00, 22:10, 22:40 (LÚX) Háskólabíó 17:50, 20:00, 22:10 Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heims- þekktum barnabókum Renés Coscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5.8/10 Laugarásbíó 15:50 Borgarbíó Akureyri 18:00 Háskólabíó 17:45, 20:00 Chef 12 Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7.8/10 Sambíóin Álfabakka 17:40, 20:00, 22:10 Sambíóin Kringlunni 17:30, 20:00 Sambíóin Akureyri 20:00 The Purge: Anarchy16 Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bilar í þann mund sem árleg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Smárabíó 20:00 Deliver Us from Evil16 Hrollvekja sem segir frá lög- reglumanninum Ralph Sarc- hie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6.6/10 Smárabíó 22:20 Tammy12 Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Sambíóin Egilshöll 17:50, 20:00 Sambíóin Akureyri 20:00 Earth to Echo Kvikmynd í anda hinnar sígildu E.T. eftir Steven Spiel- berg. Myndin segir frá þrem- ur drengjum sem fá dularfull skilaboð. Metacritic 52/100 IMDB 5.9/10 Smárabíó 13:00, 15:20 Transformers: Age of Extinction Age of Extinction hefst fjór- um árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wa- hlberg fer með hlutverk ein- stæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Egilshöll 22:10 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Smárabíó 17:20 Háskólabíó 17:20, 20:00 Tarzan IMDB 4.7/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 17:00 Háskólabíó 22:40 Málmhaus Mbl.bbbbn IMDB 7.4/10 Bíó Paradís 18:00 Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 14:00, 17:00 Smárabíó 15:30, 17:45 Borgarbíó 16:00, 18:00 Háskólabíó 15:30 Welcome to New York 16 Mbl. bbbnn Metacritic 68/100 IMDB 5.1/10 Bíó Paradís 17:30 Maleficent Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamær- um konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15:40 Before you Know It Metacritic 68/100 IMDB 6.0/10 Bíó Paradís 22:00 Monty Python Bíó Paradís 20:00 Man vs. Trash Bíó Paradís 20:00 Supernova Bíó Paradís 17:50 Gnarr IMDB 7.5/10 Bíó Paradís 18:00 101 Reykjavík IMDB 6.9/10 Bíó Paradís 20:00 Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.