Morgunblaðið - 06.08.2014, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2014
56 10 000
TAXI
BSR
Góð þjónusta í 90 ár
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.00 My Mom Is Obsess-
ed
16.45 Psych
17.30 Dr. Phil
18.10 Catfish
18.55 King & Maxwell
19.40 America’s Funniest
Home Videos
20.05 Save Me Skemmti-
legir þættir með Anne
Heche í hlutverki veð-
urfræðings sem lendir í
slysi og í kjölfar þess telur
hún sig vera komin í beint
samband við Guð almátt-
ugan.
20.30 America’s Next Top
Model Bandarísk raun-
veruleikaþáttaröð þar sem
Tyra Banks leitar að næstu
ofurfyrirsætu. Þetta er í
fyrsta sinn sem fleiri en 14
þátttakendur fá að spreyta
sig í keppninni enda taka
piltar líka þátt í þetta sinn.
21.15 Emily Owens M.D
Emily Owens er nýútskrif-
aður læknir og hefur feng-
ið starf á stórum spítala í
Denver. Henni finnst hún
loksins vera orðin fullorðin
og fagnar því að gagn-
fræðaskólaárin eru að baki
þar sem hún var hálf-
gerður lúði, en ekki líður á
löngu áður en hún upp-
götvar að spítalamenningin
er ekki svo ólík klíkunum í
gaggó.
22.00 Ironside – LOKA-
ÞÁTTUR Hörkuspennandi
lögregluþættir sem fjalla
um grjótharða rannsókn-
arlögreglumanninn Robert
T. Ironside, sem bundinn
er við hjólastól í kjölfar
skotárásar.
22.45 The Tonight Show
23.30 Leverage Þetta er
fimmta þáttaröðin af Leve-
rage, æsispennandi þátta-
röð í anda Ocean’s Eleven
um þjófahóp sem rænir þá
sem misnota vald sitt og
ríkidæmi og níðast á minni-
máttar.
00.15 House of Lies
00.40 Ironside
01.25 The Tonight Show
02.10 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
12.30 Wild Things with Dominic
Monaghan 13.30 Dogs 101
14.25 Must Love Cats 15.20
Meet the Sloths 16.15 Wildest Is-
lands 17.10 My Wild Affair 18.05
Animal Kingdom 19.00 Wildest
Islands 19.55 My Wild Affair
20.50 Animal Cops Houston
21.45 I Was Bitten 22.35 Unta-
med & Uncut 23.25 Animal King-
dom
BBC ENTERTAINMENT
12.05 Top Gear 13.45 Dragons’
Den 14.35 Police Interceptors
15.25 Would I Lie To You? 15.55
QI 16.25 Pointless 17.10 Would I
Lie To You? 17.40 QI 18.10 Top
Gear 19.00 James May’s Things
You Need To Know 19.30 Secrets
of Everything 20.00 Alan Carr:
Chatty Man 20.45 Blackadder
Goes Forth 21.15 Top Gear
22.05 Would I Lie To You? 22.35
QI 23.05 Pointless 23.50 Alan
Carr: Chatty Man
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Baggage Battles 12.30
Mythbusters 13.30 World’s Big-
gest Ship 14.30 Sons of Guns
15.30 Auction Hunters 16.00
Baggage Battles 16.30 Overhaul-
in’ 17.30 Wheeler Dealers 18.30
How It’s Made 19.30 River Mon-
sters 20.30 Alaska 21.30 Sons
of Guns 22.30 Overhaulin’ 23.30
Chasing Classic Cars
EUROSPORT
12.30 Cycling 13.00 Live: Cycling
14.30 Watts 15.00 Live: Football
17.10 Wednesday Selection
17.15 Equestrianism 17.30 Rid-
ers Club 17.35 Golf 18.05 Golf
19.05 Golf 19.20 Golf Club
19.25 Meeting Golf 19.40 Sail-
ing: Yacht Club 19.45 Wednesday
Selection 19.50 Live: Football
22.00 Cars, The Wtcc Magazine
22.35 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
13.10 Black Caesar 14.45
Wanda Nevada 16.30 Adventures
Of Hercules 18.00 Drum 19.40
Big Screen 19.55 Amazing Grace
21.35 Straight Out Of Brooklyn
23.00 The Dark Half
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Highway Thru Hell: Canada
16.00 Alaska State Troopers
17.00 None Of The Above 17.30
Science Of Stupid 18.00 Brain
Games 19.00 The Numbers
Game 20.00 Showdown Of The
Unbeatables 21.00 Taboo 22.00
Locked Up Abroad 23.00 The
Numbers Game
ARD
12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm
der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra
& Co 15.15 Brisant 16.00 Verbo-
tene Liebe 16.50 Heiter bis töd-
lich – Hubert und Staller 18.00
Tagesschau 18.15 Kehrtwende
19.45 Plusminus 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Cloud Atlas –
Der Wolkenatlas 23.30 Ke-
hrtwende
DR1
13.30 Hun så et mord 15.00
Landsbyhospitalet 16.00 Under
Hammeren 16.55 Vores sommer-
vejr 17.05 Aftenshowet 18.00
Puk og Herman stævner ud – Ker-
teminde 19.00 Forbrugertesten
19.30 TV avisen 20.00 Post Dan-
mark Rundt 2014 – 1. etape
20.25 Politiskilt 56 21.10 Mord
med miss Fisher 22.05 OBS
22.10 Til undsætning 22.55 De
heldige helte 23.40 I farezonen
DR2
12.05 The Daily Show 12.30
Skandale! – 1998, skammens To-
ur de France 13.10 24 timer vi
aldrig glemmer – Tsunamien
14.10 Kampen om sproget –
Dagligdagens mange sprog
14.30 Liv eller død 15.10 Spin
16.01 Livet ud ad Landevejen: Er-
ik og Emilie Brandt 16.30 Quiz i
en hornlygte 17.00 Husker du .
18.00 Sagen genåbnet : Slutspil
19.40 Tidsmaskinen 20.00 Livet
ud ad Landevejen: Vibeke Winde-
løw og Kirsten Jacobsen 20.30
Deadline 21.00 Nordkorea – livet
inden for murene 21.50 The Daily
Show 22.10 Mig og millionerne
23.00 Livet ud ad Landevejen: Er-
ik og Emilie Brandt 23.30 Uri
Gellers hemmelige liv
NRK1
15.10 Landsskytterstevnet 16.05
Landsskytterstevnet 17.00
Dagsrevyen 17.30 Lands-
skytterstevnet 18.05 Folk 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Sommerå-
pent 20.15 Fader Brown 21.00
Kveldsnytt 21.15 Under en annen
sol 22.00 The Newsroom 23.45
Filmsommer: Eg har elska deg så
lenge
NRK2
17.30 Romerrikets vekst og fall
18.20 Andri reiser vestover 19.00
Kaos på kjøkkenet 19.30 Leon-
ardo Da Vincis verden 20.15
Dokusommer: Valdteken 21.15
Den hemmelige dronekrigen
22.05 Filmsommer: Fjellet 23.15
Dokusommer: Kongo – rikt land
med mørk historie
SVT1
13.30 Gomorron Sverige sam-
mandrag 14.00 Familj-
ehemligheter 14.55 Sveriges
bästa äldreboende 16.15 Spisa
med Price 16.55 Ett enklare liv
17.30 Rapport 18.00 Uppdrag
granskning sommar 19.00 And-
ers tar parti 19.30 Hundra pro-
cent bonde 20.00 Familjen
20.30 Språket bär kunskapen
21.00 Rapport 21.05 Allsång på
Skansen 22.05 Peter Apelgrens
semesteräventyr 22.35 Där ingen
skulle tro att någon kunde bo
23.05 Kulturnyheterna 23.15
Titta, jag flyger
SVT2
12.05 Dans för singlar 12.55 En
man och hans bil 13.05 Världens
historia 14.05 Work of art 14.50
Örter – naturens eget apotek
15.10 Fotbollskväll 16.00 Odda-
sat 16.05 Världens historia
17.00 Vem vet mest? 17.30
Deadly 60 18.00 Världens bästa
skitskola 19.00 Aktuellt 19.30
Sportnytt 19.45 2 20.15 Patrik
1,5 21.55 The Venice syndrome
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Norður-
landsleiðangur 2013, 7:20,
Sauðárkrókur
21.00 Fæðuóþol Margt að
varast 3:4
21.30 Á ferð og flugi
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Martin læknir Bresk-
ur gamanmyndaflokkur
um lækninn Martin Ell-
ingham sem býr og starfar
í smábæ á Cornwallskaga
og þykir með afbrigðum
óháttvís og hranalegur. (e)
(4:5)
17.20 Disneystundin
17.21 Finnbogi og Felix
17.43 Síg. teiknimyndir
17.50 Nýi sk. keisarans
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Pricebræður bjóða
til veislu
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Með okkar augum
Einlæg og skemmtileg
þáttaröð þar sem fólk með
þroskahömlun skoðar mál-
efni líðandi stundar með
sínum augum og spyr
spurninga á sinn einstaka
hátt. (4:6)
20.05 Mánudagsmorgnar
Bandarísk þáttaröð um líf
og störf skurðlækna sem
berjast fyrir lífi sjúklinga
sinna.
20.50 Frú Brown Marg-
verðlaunaðir gamanþættir
um kjaftforu húsmóðurina
Agnesi Brown í Dublin.
21.20 Ferðalok Heim-
ildaþáttaröð um Íslend-
ingasögurnar og sannleiks-
gildi þeirra frá sjónarhóli
fornleifafræði og bók-
mennta. Í þessum þætti er
sagt frá bardaganum við
Markarfljót.
21.50 Svipm. frá Noregi
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Góðmenni fara til
Heljar Heimildarmynd frá
2012 sem fylgir kristnum
bókstafstrúarmanni eftir.
Myndin sýnir eina túlkun
kristinnar trúar í Banda-
ríkjunum og tengsl hennar
við trúarkenningar.
23.45 Glæður Breskur
myndaflokkur sem fylgir
sjö vinum í London eftir,
frá námsárum sínum á sjö-
unda áratugnum til dags-
ins í dag. (e) Bannað
börnum.
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Malc. in the Middle
08.30 Wipeout
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Touch
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Cold Feet
13.50 Episodes
14.20 Smash
15.05 Xiaolin Showdown
15.25 Grallararnir
15.50 Arr. Development
16.20 How I Met Y. Mother
16.45 The Big Bang Theory
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Michael J. Fox Show
19.35 The Middle
20.00 How I Met Your Mot-
herNíunda og síðasta
þáttaröðin um vinina Lily,
Robin, Ted, Marshall og
Barney og söguna af því
hvenig Ted kynntist barns-
móður sinni.
20.25 The Night Shift
21.10 Covert Affairs
21.55 Enlightened
22.25 Pariah
23.50 NCIS
00.35 Major Crimes
01.20 Those Who Kill
02.05 Louie
02.30 The Blacklist
03.15 Bright Star
05.10 Dredd
11.45/16.50 Another Cinde-
rella Story
13.15/18.25 Ruby Sparks
15.00/20.10 27 Dresses
22.00/02.50 Haunting of
Molly Hartley
23.25 Three Inches
00.55 Killer Elite
18.00 Í fókus
18.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk og ræðir
við það um lífið og tilveruna.
endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.45 Doddi litli
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Algjör Sveppi
20.20 Sögur fyrir svefninn
15.25 Sumarmótin 2014
16.05 Íslandsmótið í hesta-
íþróttum
20.10 Pepsí deildin 2014
22.00 Pepsímörkin 2014
23.15 IAAF Diamond
League 2014
01.20 Pepsímörkin 2014
14.30 Guinness Int. Cham-
pions Cup 2014
16.20 Brasilía – Þýskaland
18.00 Holland – Argentína
20.25 HM Messan
21.15 Premier League
World
21.45 Guinness Int. Cham-
pions Cup 2014
23.20 Guinness Int. Cham-
pions Cup 201406.36 Bæn. Séra Sveinn Valgeirsson
flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. .
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Raddir heims.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Mannlíf við miðbaug. Örnólfur
Árnason segir frá ferðum sínum um
hitabeltislönd Suðaustur-Asíu . (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Vetrarbraut. Jón Proppé leikur
tónlist að eigin vali. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Staður og stund. . (e)
15.30 Miðdegistónar. Grand brilliant
trió fyrir tvær flautur og píanó eftir
Kaspar Kummer. Guðrún Sigríður
Birgisdóttir og Martial Nardeau á
flautur og Peter Maté á píanó flytja.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Gullfiskurinn. Leitin að bestu
tónlistinni heldur áfram.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Svava. . (e)
21.30 Kvöldsagan: Leigjandinn eftir
Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður M.
Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.10 Örlagadagurinn
20.40 Heimsókn
21.00 Breaking Bad
21.45 Chuck
22.30 Cold Case
Ekki er ýkja langt síðan net-
veitur á borð við Netflix urðu
vinsælar. Þægindin eru ótví-
ræð – hver nennir að bíða í
viku eftir næsta þætti í uppá-
haldsseríunni sinni þegar
hægt er að horfa á alla tutt-
ugu þættina í beit á netinu?
Íslenskar sjónvarpsstöðvar
hafa haft sig allar við í
harðri samkeppni við netið
og þykir mér Skjár einn
standa sig vel. Kannski er ég
ekki hlutlaus, því að Skjár
einn sýnir einn af uppáhalds-
þáttum mínum, Scandal, og
hefur þegar gert áskrif-
endum sínum alla þriðju
þáttaröðina aðgengilega. Ég
hef tekið miklu ástfóstri við
Scandal og berst á hverju
kvöldi við löngunina um að
horfa á alla þáttaröðina í
einu. Ég er raunar ekki sú
eina, Scandal hefur heillað
áhorfendur víða enda aðal-
persóna þáttanna, Olivia
Pope, kvenpersóna af því
tagi sem lengi hefur vantað í
sjónvarp. Ekki bara „sterk“,
„sjálfstæð“ og „dugleg“, eins
og svo vinsælt er að konur
séu skrifaðar í nútíma af-
þreyingu, heldur líka við-
kvæm, hrædd og breysk. Líf-
ið þvælist fyrir henni líkt og
okkur hinum en hún heldur
þó áfram, því annað er ekki í
boði. Olivia Pope er ekki ein-
ungis kona, heldur mann-
eskja líka. Fleiri slíkar konur
vantar í sjónvarp.
Kona en mann-
eskja einnig
Ljósvakinn
Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir
Góð Persónan Olivia Pope er
fyrst og fremst manneskja.
Fjölvarp
18.20 Malibu Country
18.40 Guys With Kids
19.00 Hart of Dixie
19.45 Rom. Challenged
20.10 Sullivan & Son
21.30 Gang Related
22.15 Damages
23.10 Ravenswood
23.50 The 100
00.30 Hart of Dixie
01.15 Romantically Chal-
lenged
01.35 Sullivan & Son
02.55 Gang Related
03.35 Damages
Stöð 3