Morgunblaðið - 12.08.2014, Side 36
36 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2014
Bíólistinn 1.-3. ágúst 2014
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Guardians of The Galaxy
Lucy
Sex Tape
Hercules
Dawn of the Planet of the Apes
How to Train your Dragon 2
Jersey Boys
Vonarstræti
Tarzan (Animation)
Chef
1
Ný
2
3
5
4
Ný
8
7
6
2
Ný
3
3
4
8
Ný
13
5
4
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Hasargrínmyndin Guardians of the
Galaxy, eða Verndarar vetrar-
brautarinnar, er sú tekjuhæsta að
liðinni helgi af þeim kvikmyndum
sem sýndar eru í bíóhúsum borgar-
innar, aðra vikuna í röð. Myndin er
byggð á samnefndum teiknimynda-
sögum Marvel-útgáfunnar og segir
af flugmanninum og útlaganum
Peter Quill, sem er stungið í geim-
fangelsi. Til að sleppa þaðan þarf
hann að ganga til liðs við bófaflokk
skipaðan geimverum sem ber heitið
Verndarar vetrarbrautarinnar.
Í öðru sæti er nýjasta mynd franska
leikstjórans Luc Besson, Lucy, sem
gagnrýnd er í blaðinu í dag. Grín-
myndin Sex Tape fellur um eitt sæti
milli vikna, úr öðru í það þriðja, líkt
og Hercules sem situr nú í fjórða
sæti. Nýjasta kvikmynd Clints
Eastwood, Jersey Boys, var frum-
sýnd fyrir helgi og er sú sjöunda
tekjuhæsta að þessu sinni.
Bíóaðsókn helgarinnar
Vinsælir Verndar-
ar vetrarbrautar
Furðufuglar Verndarar vetrar-
brautarinnar eru skrautlegir.
Metacritic 75/100
IMDB 9.0/10
Sambíón Álfabakka 15:00 (VIP), 15:00 3D,
15:30, 17:30 (VIP), 17:30 3D, 20:00 (VIP),
20:00 3D, 22:40, 22:40 (VIP), 22:40 3D
Sambíóin Kringlunni 17:00 3D, 17:30, 19:30
3D, 20:00, 22:00 3D, 22:30
Sambíóin Egilshöll 17:20 3D, 19:00, 20:00
3D, 21:30, 22:40 3D
Sambíóin Akureyri 17:30 3D, 20:00 3D, 22:30 3D
Sambíóin Keflavík 17:30 3D, 20:00 3D, 22:40 3D
Smárabíó 15:10 3D, 17:00 3D, 17:00 3D (LÚX), 20:00 3D,
20:00 3D (LÚX), 22:40 3D
Guardians of
the Galaxy 12
Metacritic 54/100
IMDB 7.3/10
Sambíóin Egilshöll 17:15,
20:00, 22:20
Sambíóin Kringlunni 17:15,
20:00, 22:45
Sambíóin Akureyri 20:00
Sambíón Keflavík 22:10
Jersey Boys
Lucy er ung kona sem gengur í
gildru glæpamanna og er byrlað
sterkt svefnlyf. Þegar hún rank-
ar við sér hafa glæpamennirnir
komið fyrir í iðrum hennar eit-
urlyfjum og neyða hana til að
smygla þeim fyrir sig á milli
landa.
Metacritc 61/100
IMDB 6.6/10
Sambíóin Álfabakka 18:00, 20:00, 22:10
Sambíóin Keflavík 20:00
Borgarbíó Akureyri 20:00, 22:00
Smárabíó 15:10, 17:40, 20:00, 22:10, 22:40 (LÚX)
Háskólabíó 17:50, 20:00, 22:10
Laugarásbíó 18:00, 20:00, 22:00 (POW)
Lucy 16
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Hercules 12
Til að sanna mannlegan
styrk sinn og guðlegan mátt
þarf Herkúles að leysa hinar
tólf þrautir sem við fyrstu
sýn virðast ekki á færi nokk-
urs að leysa.
Metacritic 47/100
IMDB 6.7/10
Sambíóin Álfabakka 15:40,
17:50, 20:00, 22:10
Sambíóin Egilshöll 17:20,
20:00, 22:45
Sambíóin Akureyri 22:45
Laugarásbíó 20:00, 22:10
Dawn of the planet
of the apes 14
Apinn stórgreindi, Caesar,
leiðir örstækkandi hóp
erfðafræðilega þróaðra apa.
Þeim stafar ógn af eftirlif-
endum úr röðum manna
sem stóðu af sér skelfilegan
vírus sem breiddi úr sér um
allan heim áratug fyrr.
Metacritic 79/100
IMDB 8.6/10
Smárabíó 20:00 3D, 22:45
3D
Háskólabíó 22:15 3D
Borgarbíó Akureyri 22:00
3D
Sex Tape 14
Metacritic 36/100
IMDB 4.9/10
Smárabíó 20:00, 22:10
Háskólabíó 17:40, 20:00,
22:10
Borgarbíó Akureyri 18:00,
20:00
Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er
önnur kvikmyndin í röðinni
um Nikulás litla. Myndirnar
eru gerðar eftir heims-
þekktum barnabókum Renés
Coscinny og Jeans-Jacques
Sempé um Nikulás litla.
IMDB 5.8/10
Laugarásbíó 15:50
Borgarbíó Akureyri 18:00
Háskólabíó 17:45, 20:00
Chef 12
Þegar kokkur er rekinn úr
vinnunni bregður hann á það
ráð að stofna eigin matsölu í
gömlum húsbíl.
Metacritic 68/100
IMDB 7.8/10
Sambíóin Álfabakka 17:40,
20:00, 22:10
Tammy12
Metacritic 39/100
IMDB 4.6/10
Sambíóin Álfabakka 20:00
Sambíóin Akureyri 17:50
The Purge: Anarchy
Metacritic 49/100
IMDB 6.8/10
Laugarásbíó 22:10
Vonarstræti 14
Mbl. bbbbm
IMDB 8,5/10
Smárabíó 17:20
Háskólabíó 17:20, 20:00
Málmhaus
Mbl. bbbbn
IMDB 7.4/10
Bíó Paradís 18:00
Tarzan IMDB 4.7/10
Sambíóin Álfabakka 15:40,
17:50
22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar
sinnum í gegnum mennta-
skóla bregða lögregluþjón-
arnir Schmidt og Jenko sér í
dulargervi í háskóla.
Mbl. bbbmn
Metacritic 71/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 17:00
Háskólabíó 22:40
Að temja
drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus
uppgötva íshelli sem hýsir
hundruð villtra dreka ásamt
dularfullri persónu finna þeir
sig í miðri baráttu um að
vernda friðinn.
Mbl. bbbnn
Metacritic 77/100
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 17:00
Smárabíó 15:30, 17:45
Sambíóin Keflavík 17:50
Maleficent Sögumaður segir frá sögu
valdamikillar álfkonu sem lifir
í mýri skammt frá landamær-
um konungsríkis manna.
Metacritic 56/100
IMDB 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15:40
Monty Python
Bíó Paradís 20:00
Before you know it
Metacritic 68/100
IMDB 5.9/10
Bíó Paradís 22:00
Gnarr
IMDB 7.5/10
Bíó Paradís 22:00
101 Reykjavík
IMDB 6.9/10
Bíó Paradís 20:00
Supernova
Bíó Paradís 17:50
Man vs. Trash
Bíó Paradís 20:00
Short Term 12
Metacritic 82/100
IMDB 8.0/100
Bíó Paradís 18:00
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Við bjóðum öll afmælisbörn
velkomin og gefum þeim fría
n
eftirrétt í tilefni dagsins.
afmaeli?
Attu´
Til hamingju!!!
H
ug
sa
sé
r!